Untitled Document
- SATOR ~ AREPO ~ TENET ~ OPERA ~ ROTAS -
 

Tilberaklúbburinn

 
haus


Tilberaklúbburinn

Hvernig verður maður tilberi?

Tilberaklúbburinn er ætlaður velunnurum Galdrasýningar á Ströndum.

Með því að ganga í klúbbinn styrkja menn uppbyggingu sýningarinnar og tryggja sér fjölbreyttan ávinning. Árgjaldið er kr. 1.500.-

Tilberar fá í hendurnar félagaskírteini sem:

  • gildir sem aðgöngumiði á Galdrasýninguna eins oft og menn vilja
  • veitir 10% afslátt í verslun Galdrasýningarinnar
  • veitir 10% afslátt af ritum sem Strandagaldur gefur út
  • gefur 50% afslátt af aðgangseyri á öllum uppákomum á vegum Strandagaldurs.

Smelltu hér og skráðu þig í TilberaklúbbinnAuk þess fá meðlimir í Tilberaklúbbnum fá send sérstök fréttabréf og geta þannig fylgst með því hvað er að gerast hverju sinni hjá Galdrasýningunni.

Meðlimir klúbbsins geta heimsótt sýninguna hvenær sem þeir vilja sér að kostnaðarlausu. Markmiðið með því er m.a. að koma til móts við þá sem hafa áhuga á uppbyggingu sýningarinnar og vilja heimsækja hana sem oftast, fylgja gestum sínum eða grúska sjálfir góða stund

Sumir gerast tilberar í þeim eina tilgangi að styrkja Galdrasýningu á Ströndum.

Skráðu þig í Tilberaklúbbinn Vilt þú ganga í Tilberaklúbbinn?

Smelltu á myndina hér til hliðar og skráðu þig í Tilberaklúbbinn.

 

Meðlimir tilberaklúbbsins <------------ > Tilberi í þjóðtrúnni

Ef þú óskar eftir að ganga úr Tilberaklúbbnum - smelltu þá hér, eða sendu tölvupóst á galdrasyning@holmavik.is.

 


botn_haus

síðast uppfært 23.05.2007 <=========> vefhönnun: sigatlas
© strandagaldur - höfðagata 8-10 - 510 hólmavík - galdrasyning@holmavik.is - sími 451 3525