Hvað?

efniviður sem menn nýttu sér til galdra
var gjarnan úr náttúrunnar ríki,
þó það gæti verið heiglum hent að útvega það sem til þurfti

Galdraflóra

Jurtir voru gjarnan notaðar til að töfra fram réttu áhrifin.


Galdragrjót

Steinar gátu líka komið sér vel í kuklinu
Surtarbrandur í þjóðsögunum



Galdrafána
Dýr
  eða líkamshlutar dýra voru algengir til að galdra …

Galdrastafirnir eru hvað þekktastir af nauðsynjum fjölkunnugra

Smelltu á Ægishjálm til að fá myndir af fleiri stöfum, þaðan liggur leiðin að upplýsingum um hvern staf.

 

 

 

 

 

 

 

 

©Kristín Sigurrós Einarsdóttir, grunnskólakennari Hólmavík.
Vefinn skal ekki nota án þess að höfundar sé getið á einhvern hátt.

 

 

 

 

 

Öldin sautjánda

 

 

Ægishjálmur

 

Þjóðsögur Jóns Árnasonar

Brennuöldin
eftir Ólínu Þorvarðardóttir