Fórnarlömb brennualdar


Smelltu á kyndil til að skoða upplýsingar um hvern galdramann.
tuttugu karlar og ein kona voru brennd á 60 ára tímabili.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Ljósmynd: Jóhann Björn Arngrímsson, Hólmavík.
Á hátíðinni Galdrastef á Ströndum, þann 11. ágúst 2001
var tendraðir 21 kyndill, einn fyrir hvert fórnarlamb sem brennt var fyrir galdra.
Þess mynd er tekin við Bjarnafjarðará og er engu líkara en
kyndlarnir hafi breyst í vofur sem dansa fyrir framan brennuna.

 

 

 

  ©Kristín Sigurrós Einarsdóttir, grunnskólakennari Hólmavík.
Verkefnið skal ekki nota án þess að höfundar sé getið á einhvern hátt.