Hvers vegna?

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ástir og tilfinngalíf
Ýmis brögđ voru til ađ hljóta velgengni í ástum. T.a.m. mátti nota ákveđinn galdrastaf “til ađ stúlka unni manni” eđa til ađ fá stúlku

Jafnvel til sérstakur galdrastafur sem karlmenn gátu notađ til ađ stúlka yrđi barnshafandi af ţeirra völdum (feingur)

Eykur á hylli og hamingju (varnarstafur Valdemars)

Búskapur veđur ofl
Var ađalatvinnugrein Íslendinga á ţessum tíma og lífsafkoma undir ţví komiđ hvernig hann gekk.
Til ađ bjarga sér viđ búskapinn mátti m.a. nota brýnslustaf til ađ fá bit í eggvopn, til ađ opna hóla eđa steina (hólastafur) gegn villu og til heilla á sjó og landi (róđukross Ólafs Trygvasonar) til ađ varna ţví ađ tófur sćki í féđ (tóustefna)

Til ađ vernda á ferđ yfir hćttuleg vatnsföll (vatnahlífir) og tryggja sér ađ ekki verđi aflabrestur (veiđistafur) og til ađ forđast válynd veđur (vindgapi)

Nágrannakrytur
Nágrannakryturinn er aldragamalt fyrirbrigđi og ţeir sem hugsuđu manninum á nćsta bć ţegjandi ţörfina kunnu ýmsar leiđ til ađ koma honum í koll.

Til eru ákveđnir galdrastafir “til ađ stilla reiđi alla”

Einnig til ađ gera skráveifur hjá nágrönnum og ákveđnir galdrastafir ćtlađir til ađ valda búsifjum međ gripatjóni (dreprún) eđa granda skipum (galdratöluskip)

Ţá var til sérstakur stafur til ađ vinna mál fyrir rétti (dúnfaxi) og til ađ hrćđa óvin (óttastafur) viđ höfđingja reiđi (samn stafur og einnig ćgishjálmur)) til ađ vita hver er ađ stela frá manni (ţjófastafur) gegn óvinum  (ćgisskjöldur hinn mikli)

Fjármál
Galdraskrćđur geymdu ýmsar kúnstir til ađ hljóta velgegni í kaupskap og fjármálum. (kaupaloki)

Til ađ brjóta upp lás (lásabrjótur)

Óbrigđult ađ gjöra sér nábrók sem ţó var allmikil kúnst. Pungur nábrókarinna tćmist aldrei (nábrókarstafur)

V mynd

Draumar og yfirnáttúruleg fyrirbćri

Draumar skipa sérstakan sess í fornsögunum og líklegt er ađ langt fram eftir öldum hafi ţér veriđ ţjóđarsálinni mikilvćgari en nú er. Sérstakir galdrastafir voru til ţannig ađ menn dreymdi ţá drauma sem ţeir helst óskuđu sér. (draumstafir) stafur gegn upvakningum sendingum og galdri (rosahringur minni) gegn illum öndum (róđukross Ólafs Tryggvasonar) gegn stefnuvargi (stefnivargi skv orđabók) vekja upp eđa kveđa niđur draug og reka út illa anda (stafur til ađ…) gegn illum öndum (ćgishjálmur)

Heilsufar

Heilsufar

Ţannig ađ manni yrđi ekki af fótum komiđ (gapaldur og ginfaxI) eđa gen heimakomu

 

 

 

©Kristín Sigurrós Einarsdóttir, grunnskólakennari Hólmavík.
Vefinn skal ekki nota án ţess ađ höfundar sé getiđ á einhvern hátt.