Leikfélag Hólmavíkur

Búningahorn

Sminkhorn

Ljósahorn

Hvíslarahorn


Ađalsíđan

Leikritasíđan

 

 
Björninn ¤
1981

Leikritiđ Björninn eftir Anton Tchekov var fyrsta verkefni Leikfélags Hólmavíkur. Leikfélagiđ var stofnađ 3. maí 1981 og ţví kom sú ákvörđun Sýslunefndar Strandasýslu ađ halda Menningarvöku sumariđ 1981 sem himnasending fyrir félagsmenn.

Á dagskrá ţessarar menningarvöku sem var haldin víđs vegar um sýsluna voru m.a. myndlistarsýningar, kvikmyndasýningar, leiksýningar og söngskemmtanir. Kirkjukór Hólmavíkur, Kór Átthagafélags Strandamanna og söngflokkurinn Hvítabandiđ héldu konserta.

Ţjóđleikhúsiđ sýndi leikritiđ Í öruggri borg eftir Jökul Jakobsson og hiđ unga Leikfélag Hólmavíkur var óđfúst ađ sýna sig sem fyrst og ákvađ ađ láta slag standa og vera međ ţótt lítill tími vćri til stefnu. Leikritiđ Björninn eđa Ruddinn varđ fyrir valinu.

Fyrsta leiksýning Leikfélags Hólmavíkur var heldur en ekki söguleg. Hún var haldin í Trékyllisvík og forsetinn sat á fremsta bekk.

Höfundur: 

Anton Tchekov

Leikstjóri:

Kristín Anna Ţórarinsdóttir

Persónur og leikarar:

Helena Ivanova Popova

Alma Brynjólfsdóttir

Grigori Stephanovitsj Smirnov

Eyjólfur K. Emilsson

Lúka, ţjónn frú Popovu

Friđrik Runólfsson

Ökumađur

Hjálmar Halldórsson

Garđyrkjumađur

Jón Magnús Magnússon

Sýningar (3):

Trékyllisvík - 23. júní
Sćvangur - 24. júní
Borđeyri - 3. júlí

Spakmćli verksins: „Gustur, gustur.“

 
Vefur
: SÖGUSMIĐJAN
© 2002