Leikfélag Hólmavíkur

Búningahorn

Sminkhorn

Ljósahorn

Hvíslarahorn


Ađalsíđan

Leikritasíđan

 
Gott kvöld ¤ 2011

Leikritiđ Gott kvöld eftir Áslaugu Jónsdóttur var sýnt um áramótin 2011-2012. Leikritiđ hlaut tilnefningu til Grímuverđlaunanna áriđ 2008 sem besta barnaleikritiđ.

Um er ađ rćđa barnaleikrit međ söngvum fyrir fólk á öllum aldri og voru leikarar alls 22. Leikstjóri var Kristín Sigurrós Einarsdóttir. Sagan segir frá strák sem er aleinn heima međ bangsa sér til halds og trausts ţegar pabbinn skreppur í burtu. Allskyns kynjaverur kíkja í heimsókn og ţađ er líf og fjör. Leikritiđ tók ţrjú korter í flutningi.

Image

Image

Höfundur: Áslaug Jónsdóttir

Leikstjóri: Kristín S. Einarsdóttir

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Persónur og leikarar:

Hvíslari:

Lýsing:

Sviđsmynd:

Leikmunir og búningar:

Förđun:

Leikskrá:

Sýningar (5):

29. desember 2011 - Frumsýning, Félagsheimilinu á Hólmavík, kl. 20.00
30. desember 2011 - önnur sýning, Félagsheimilinu á Hólmavík, kl. 20:00
4. janúar 2012 - ţriđja sýning, Félagsheimilinu á Hólmavík, kl. 20.00
5. janúar 2012 - fjórđa sýning, Félagsheimilinu á Hólmavík, kl. 14:15 (skólasýning)
6. janúar 2012 - fimmta sýning, Félagsheimilinu á Hólmavík, kl. 21:00

Spakmćli verksins: „Láttu ekki eins og ţú sért ekki ţarna, ég sé ţig vel.“

 
Vefur
: SÖGUSMIĐJAN
© 2002