Leikfélag Hólmavíkur

Búningahorn

Sminkhorn

Ljósahorn

Hvíslarahorn


Ađalsíđan

Leikritasíđan

 
Karíus og Baktus ¤
1991 

Góđkunningjar sćlgćtisgrísanna, tannbjálfarnir Karíus og Baktus, voru teknir til skođunar og sýninga síđla árs 1991. Félagar í Leikfélaginu höfđu ţá tekiđ fjölmörg barnaleikrit til yfirlestrar, en flest voru ţau upp á frekar fáa fiska. Góđ barnaleikrit vaxa greinilega ekki á trjánum.

Ţađ ţóttu mikil tíđindi ţegar út spurđist ađ sveitarstjóri og oddviti Hólmavíkurhrepps vćru í ađalhlutverkum leiksins. Síđan var náttúrulega heilmikiđ basl ađ koma ţessari leikmynd upp og enginn vildi leika tannburstann. Ţetta tókst samt allt ađ lokum og sýningin var leikin af mikilli innlifun. Sum börnin á Hólmavík höfđu svo mikla samúđ međ ţeim félögum eftir ađ hafa séđ verkiđ ađ ţau neituđu ađ láta bursta í sér tennurnar í margar vikur.

Leikritiđ er bara svo skratti stutt ađ ţađ er hálfvandrćđalegt ađ sýna ţađ.

Brćđurnir gćđa sér á sćtindum

Gleymdi Jens ađ taka bréfiđ utan af namminu ?

Tannburstinn er á leiđinni!

- Smelliđ á myndirnar til ađ sjá stćrri útgáfu -

Höfundur: 

Thorbjörn Egner

Leikstjóri:

Jón Jónsson

Leikarar:
 

Karíus

Stefán Gíslason

Baktus

Drífa Hrólfsdóttir

Hvíslari:

Jóhanna S. Jónsdóttir

Sviđsmenn og tannbursti:

Arnar S. Jónsson, Jensína Pálsdóttir, Jón Gísli Jónsson, Ingibjörg Sigurđardóttir og Árdís B. Jónsdóttir

Sviđsmynd:

Ásmundur Vermundsson og Ómar Pálsson

Förđun og gerđ leikskrár:

María Guđbrandsdóttir

Búningahönnun:

Ásdís Jónsdóttir

Lýsing:

Jóhann L. Jónsson

Hljóđ og tónlist:

Sverrir Guđbrandsson og Gunnlaugur Bjarnason

Sýningar (3):

Hólmavík - 5. desember
Hólmavík - 7. desember
Hólmavík - 8. desember

   

Bođskapur verksins: „Ekki gera eins og mamma ţín segir ţér.“

 
Vefur
: SÖGUSMIĐJAN
© 2002