Leikfélag Hólmavíkur

Búningahorn

Sminkhorn

Ljósahorn

Hvíslarahorn


Aðalsíðan

Leikritasíðan

 
Líf og friður ¤ 1993

Árið 1993 var sett upp á Hólmavík leikritið Líf og friður - Dýr(s)legur söngleikur um lífsbjörgina. Sýningin var unnin í samstarfi Æskulýðsstarfs Hólmavíkurkirkju og Leikfélags Hólmavíkur.

Leikritið byggir á myndinni um Örkina hans Nóa, skip lífsbjargarinnar, björgunarbát guðs og manna á illskunnar ólgusjó.

- Eigið þið myndir? Láttu vita: sogusmidjan@strandir.is -

Höfundur: 

Per Harling

Leikgerð:

Lars Collmar, Per Harling

Þýðing:

Sr. Jón Ragnarsson

Tónsetn. ísl.:

Þórunn Björnsdóttir

Persónur og leikarar:
 

Asni Aðalheiður Ólafsdóttir
Ugla Rebekka Atladóttir
Pardus Harpa Hlín Haraldsdóttir
Ljón Viðar Örn Victorsson
Slanga Guðmundína A. Haraldsdóttir
Gíraffi Sigurrós Þórðardóttir
Snjáldurmús Aðalheiður Hjartardóttir
Moldvarpa Hrólfur Örn Böðvarsson
Api Steinunn Eysteinsdóttir
Pokarotta Svavar Kári Svavarsson
Antílópa Aðalheiður H. Guðbjörnsdóttir
Letidýr Ágúst E. Eysteinsson
Íkorni Aðalbjörg Guðbrandsdóttir
Bavíani Gunnar Logi Björnsson
Veiðibjalla Sigríður Ella Kristjánsdóttir
Dúfa Þórhildur Hjartardóttir
Fiðrildi Ósk Ágústsdóttir
Naut Þuríður Sigurðardóttir
Kanína Guðbjörg Gunnlaugsdóttir
Mús Katrín Wasyl

Leikstjórn og förðun:

María Guðbrandsdóttir, Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir, Salbjörg Engilbertsdóttir

Undirleikur:

Sigríður Óladóttir

Búningar:

Sunna Vermundsdóttir

Sviðsmynd:

Ásmundur Vermundsson

Sýningar (1):

Hólmavíkurkirkja - 28.nóv. 1993

 

Spakmæli verksins: „Maðurinn geysist um geiminn | og grefur sig lengst oní jörð. | Nú ránshendi fer hann ófeiminn | svo fækkar í lífdýra hjörð.“

 
Vefur
: SÖGUSMIÐJAN
© 2002