Leikfélag Hólmavíkur

Búningahorn

Sminkhorn

Ljósahorn

Hvíslarahorn


Ađalsíđan

Leikritasíđan

 

 
Lífiđ er lotterí ¤
1994

Lífiđ er lotterí er haglega saman sett söng- og leikdagskrá úr verkum Jónasar og Jóns Múla Árnasona. Mikill fjöldi leikara og söngvara tók ţátt í ţessari uppfćrslu en tćplega 30 manns stóđu á sviđinu ţegar mest var.

Ađsókn ađ sýningunni var gríđarlega góđ á Hólmavík, félagsheimiliđ trođfylltist í tvígang og Kvenfélagiđ Harpa sem sá um kaffiveitingar hafđi varla viđ ađ selja kökur og kaffi ofan í menningarţyrsta heimamenn sem skemmtu sér konunglega.

 Um sumariđ var sýningin sett upp í gömlu síldarverksmiđjunni í Djúpavík, en ţá fór ţar fram fyrsta Djúpavíkurhátíđin. Siggi Atla var í heila viku fyrir norđan ađ undirbúa sjóviđ, ţví mikiđ ţurfti til ađ gera 60 ára aflagđa geymslu ađ ađlađandi leikhúsi. Restin af leikhópnum kom síđan kvöldiđ fyrir sýningu og lagđi lokahönd og blessun sína yfir verkiđ.

Ţessi sýning á Lotteríinu tókst međ eindćmum vel og um 300 manns skemmtu sér konunglega yfir henni. Međal ţeirra var gagnrýnandi frá Degi sem sagđi međal annars:

  • Ásdís flutti lagiđ Svona er ađ vera siđprúđ og gerđi vel. Hún jók síđan á skopiđ í flutningi Sigurđar á laginu Klara Klara en ţar fór hann á kostum.

  • Björk fór afar fallega međ lagiđ Bíum Bíum bambaló og Salbjörg fór skemmtilega međ lagiđ Ég elska hann Jóhann, ţar sem hún beitti fyrir sig nokkrum groddalegum töktum sem vöktu mikla kátínu.

  • Einar og Sigurđur gerđu vel í Deleríum Búbónis og fór Sigurđur hreinlega á kostum í rćđu ráđherrans.

  • Í Drottins dýrđar koppalogni voru leikararnir lipurlegir í hlutverkum sínum, einkum Einar Indriđason og Sverrir Guđbrandsson.

Í ágúst var síđan haldiđ međ sýninguna á leiklistarhátíđ Bandalagsins í Mosfellsbć, og sýnt í Hlégarđi. Ţar var mćttur Jónas Árnason, en hann var sóttur upp á sviđ í lokaatriđinu og söng hann nokkur lög međ hópnum. Sýningin fékk ágćta dóma hjá gagnrýnendum hátíđarinnar. Helst var sett út á bátinn, hann ţótti alltof stór og var sagđur gleypa sviđiđ. Ţá var sagt ađ  grćnt ljós á Pálínu í söng hennar minnti gagnrýnendur helst á ćlu. Hmm.

lotteri1.jpg (13500 bytes)

lotteri10.jpg (14686 bytes)

lotteri11.jpg (14082 bytes)

 

lotteri12.jpg (23760 bytes)

lotteri3.jpg (12017 bytes)

lotteri4.jpg (18095 bytes)

 

lotteri9.jpg (22923 bytes)

lotteri2.jpg (18097 bytes)

lotteri6.jpg (28407 bytes)

 

lotteri5.jpg (19599 bytes)

lotteri7.jpg (20399 bytes)

lotteri8.jpg (17492 bytes)

- Smelliđ á myndirnar til ađ sjá stćrri útgáfu -

Höfundur: 

Jónas Árnason

Listráđunautur:

Ásdís Thorarensen

Yfirsetukona:

Salbjörg Engilbertsdóttir

Söngstjórn:

Sigríđur Óladóttir

Undirleikur:

Gunnlaugur Bjarnason, Sigríđur Óladóttir og Salbjörg Engilbertsdóttir frá Tirđilmýri.

Söngur:

Ađalheiđur Ragnarsdóttir, Björk Jóhannsdóttir, Jónína Gunnarsdóttir, Röfn Friđriksdóttir, Kristbjörg Magnúsdóttir, Ásdís Jónsdóttir, Sigríđur Óladóttir, Salbjörg Engilbertsdóttir, Haraldur V.A. Jónsson, Ásmundur Vermundsson, Gunnlaugur Bjarnason, Eysteinn Gunnarsson, Sigurđur Atlason, Einar Indriđason, Sverrir Lýđsson og Sverrir Guđbrandsson.

Ungmeyjasöngur:

Áshildur Böđvarsdóttir, Nanna María Elvarsdóttir, Hrefna Guđmundsdóttir, Kristjana Eysteinsdóttir, Ester Ingvarsdóttir, Rebekka Atladóttir, María Guđmundsdóttir, Guđbjörg Gunnlaugsdóttir, Ađalheiđur Ólafsdóttir, Sigurrós Ţórđardóttir og Harpa Hlín Haraldsdóttir.

Persónur og leikarar í leikţáttum:
 

Skjaldhamrar:

 

  Kormákur vitavörđur

Einar Indriđason

  Páll Daníel Nielsen

Sverrir Guđbrandsson

  Deleríum Búbónis:

 

   Ćgir Ó. Ćgis

  Einar Indriđason

   Ráđherrann

  Sigurđur Atlason

   Pálína, kona Ćgis

  Jónína Gunnarsdóttir

  Drottins dýrđar koppalogn:

 

  Georg oddviti

  Eysteinn Gunnarsson

  Séra Konráđ

  Einar Indriđason

  Jakob hreppsstjóri

  Sverrir Lýđsson / Sigurđur Atlason

  Davíđ skólastjóri

  Sverrir Guđbrandsson

Hvíslari:

María Guđbrandsdóttir.

Sviđsmynd:

Sigurđur Atlason, Sverrir Guđbrandsson, Einar Indriđason, Sigurđur Sveinsson og Jón Gísli Jónsson.

Búningar:

Sunna Vermundsdóttir, Adda Ţorsteinsdóttir, Salbjörg Engilbertsdóttir og Ásdís Jónsdóttir.

Lýsing:

Sigurđur Atlason og Sigurđur Sveinsson.

Förđun:

María Guđbrandsdóttir og Salbjörg Engilbertsdóttir.

Sýningar (5):

Hólmavík - 19. mars
Hólmavík - 26. mars
Hólmavík - 6. aprílk
Djúpavík - 23. júlí
Mosfellsbćr - 27. ágúst

   

Bođskapur verksins: „Arídúarídúradeiarídúaridáa.“

 
Vefur
: SÖGUSMIĐJAN
© 2002