Leikfélag Hólmavíkur

Búningahorn

Sminkhorn

Ljósahorn

Hvíslarahorn


Ađalsíđan

Leikritasíđan

 
Markólfa ¤ 1999

Markólfa er hrađur farsi af bestu gerđ. Hopp, dett, hlaup og hróp eru einkenni svona sýninga. Markólfa snýst ađ mestu leyti um happdrćttismiđa sem vinnukona markgreifa nokkurs festir kaup á. Svo virđist sem hún hafi dottiđ í lukkupottinn og fengiđ stóra vinninginn, en ţá fer atburđarásin af stađ svo um munar og hnúturinn virđist óleysanlegur.

Markólfa var fyrsta stóra uppsetning félagsins um nokkurt skeiđ. Fjórir voru ađ spreyta sig á leiksviđinu í fyrsta skipti og stóđu sig međ eindćmum vel. Ćfingar fóru fram í ísköldum Sćvangi og ţar var verkiđ einnig sýnt ţrisvar sinnum. Ýmislegt kom upp á viđ ćfingar og á sýningum. Gríđarlega langur tími fór í ađ ćfa skylmingaatriđi markgreifans og Jóseps, sem og dansatriđi Jóseps og Markólfu, en ţađ varđ ekki klárt fyrr en rétt fyrir frumsýningu. Ţess verđur minnst sem klunnalegasta og ljótasta dans sem sést hefur á sviđi.

Á sýningunni í Árnesi ákváđu Einar og Arnar ađ bregđa á leik og skylmast út í sal á međal áhorfenda. Ţađ fór ekki betur en svo ađ um leiđ og Arnar stökk niđur af sviđinu rifnuđu buxurnar hans nánast í tvennt. Áhorfendur horfđu ţví skelfingu lostnir á hálfberan Jósep ţađ sem eftir var af leikritinu.

Óhćtt er ađ segja ađ leikstjórinn annars vegar og sumir leikarar, formađur og fjárhagur félagsins hins vegar hafi ekki átt skap saman. Meira en ţađ er ekki óhćtt ađ segja. Síđan Markólfa var sett upp voru ekki fengnir utanađkomandi leikstjórar, fyrr en Skúli Gautason mćtti á svćđiđ 2003 til ađ setja upp Sex í sveit.

 

markolfa1.jpg (64441 bytes)

Guđbjörg, Arnar, Einar, Hrafnhildur, Hlíf og Elli.

- OKKUR VANTAR MYNDIR !!! -

Höfundur: 

Dario Fo

Leikstjóri: 

Guđrún Alfređsdóttir

Persónur og leikarar:
 

Markgreifinn

Einar Indriđason

Markólfa Hlíf Hrólfsdóttir
Jósep Arnar S. Jónsson
Franz gamli Erlendur B. Magnússon
Teresa Hrafnhildur Ţorsteinsdóttir
Furstynjan Guđbjörg Gunnlaugsdóttir
Rödd blađasala Guđmundína Arndís Haraldsdóttir

Hvíslari og hljóđmađur:

Guđmundína Arndís Haraldsdóttir.

Lýsing:

Magnús Rafnsson og Einar Indriđason.

Sviđsmynd:

Arnar S. Jónsson og Ásmundur Vermundsson.

Búningar:

Sigríđur Einarsdóttir, Helga Sigurđardóttir, Kristín Sigmundsdóttir, Ragnheiđur Guđbrandsdóttir og Guđrún Ásmundsdóttir.

Hárgreiđsla og förđun: 

Salbjörg Engilbertsdóttir.

Sýningar (5):

Sćvangur - 21. maí
Sćvangur 
Drangsnes 
Sćvangur 
Árnes

 

Spakmćli verksins: „Nú viđ dönsum dátt ...“

 
Vefur
: SÖGUSMIĐJAN
© 2002