Leikfélag Hólmavíkur

Búningahorn

Sminkhorn

Ljósahorn

Hvíslarahorn


Ađalsíđan

Leikritasíđan

 
Međ táning í tölvunni ¤ 2011

Á ţrjátíu ára afmćli Leikfélags Hólmavíkur lögđust menn í miklar vangaveltur um hvađa leikrit skyldi ćfa. Niđurstađan var ađ ţađ vćri vel viđ hćfi ađ ćfa trylltan gamanleik á afmćlisárinu og fara međ hann í dálitla leikferđ. Farsinn Međ táning í tölvunni varđ fyrir valinu og Arnar S. Jónsson sem orđinn er vanastur heimamanna var ráđinn leikstjóri.

Image

Image

Höfundur: Ray Cooney

Leikstjóri: Arnar S. Jónsson

Image

Image

Image

Persónur og leikarar:

Hvíslari:

Lýsing:

Sviđsmynd:

Leikmunir og búningar:

Förđun:

Leikskrá:

Sýningar (9):

Miđvikudaginn 20. apríl 2011, kl 20:00 - Frumsýning, Félagsheimilinu á Hólmavík
Fimmtudaginn 21. apríl 2011, kl. 20:00 - 2. sýning, Félagsheimilinu á Hólmavík
Sunnudaginn 24. apríl 2011, kl. 20:00 - 3. sýning, Félagsheimilinu á Hólmavík
Laugardaginn 7. maí 2011, kl. 20:00 - 4. sýning, Félagheimilinu á Hólmavík
Laugardaginn 21. maí 2011, kl. 20:00 - 5. sýning Félagsheimilinu á Hólmavík
Fimmtudaginn 2. júní 2011 - 6. sýning, Félagsheimilinu á Patreksfirđi
Föstudaginn 3. júní 2011 - 7. sýning, Félagsheimilinu á Ţingeyri
Laugardaginn 4. júní 2011 - 8. sýning, Félagsheimilinu í Bolungarvík
Fimmtudaginn 16. júní 2011 - Lokasýning, Árnesi í Trékyllisvík

Spakmćli verksins: „Láttu ekki eins og ţú sért ekki ţarna, ég sé ţig vel.“

 
Vefur
: SÖGUSMIĐJAN
© 2002