Leikfélag Hólmavíkur

Búningahorn

Sminkhorn

Ljósahorn

Hvíslarahorn


Ađalsíđan

Leikritasíđan

 
Viltu finna milljón? ¤ 2009

Leikritiđ sem sett var upp áriđ 2009 var hinn tryllti gamanleikur Viltu finna milljón? eftir Ray Cooney, ţar sem allt fer í hina mestu flćkju áđur en yfir lýkur. Leikstjóri var Arnar S. Jónsson sem áđur hafđi leikstýrt Frćnku Charleys hjá félaginu. Ţađ var Gísli Rúnar Jónsson sem ţýddi verkiđ á íslensku.

Leikendur í farsanum eru Einar Indriđason og Ester Sigfúsdóttir, Gunnar B. Melsted, Úlfar Örn Hjartarson, Ingibjörg Emilsdóttir, Jón Jónsson, Kristín Sigurrós Einarsdóttir og Matthías Sćvar Lýđsson. Auk ţeirra kemur fjöldi annarra ađ uppsetningunni.

Image

Höfundur: Ray Cooney

Leikstjóri: Arnar S. Jónsson

Persónur og leikarar:

Hvíslari:

Lýsing:

Sviđsmynd:

Leikmunir og búningar:

Förđun:

Leikskrá:

Sýningar (5):

Föstudaginn 24. apríl 2009 - Frumsýning, Félagsheimilinu á Hólmavík, kl. *
Sunnudaginn 26. apríl 2009 - Önnur sýning, Félagsheimilinu á Hólmavík, kl. *
Föstudaginn 1. maí 2009 - Ţriđja sýning, Félagsheimilinu á Hólmavík, kl. *
Laugardaginn 2. maí 2009 - Fjórđa sýning, Félagsheimilinu á Hólmavík
Einnig: Hólmavík, Hvammstanga, Hrísey, Siglufirđi, Keflavík og í Lundarreykjadal
Ţriđjudaginn 16. júní 2009 - Lokasýning, Félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík, kl. 20:00.

Spakmćli verksins: „Láttu ekki eins og ţú sért ekki ţarna, ég sé ţig vel.“

 
Vefur
: SÖGUSMIĐJAN
© 2002