Hólmavíkurhreppur
Hafnarbraut 19, 510 Hólmavík - Sími: 451 3510

 

Skrifstofa

Fundargerđir

Nefndir

Atvinnulíf
& saga

Ţjónusta

Sćluhús á Steingrímsfjarđarheiđi

- ljósmynd: Ásdís Jónsdóttir

Myndir

Tenglar

Ađalsíđa

 

        

1023. fundur - 15. jan. 2004

Ár 2004 fimmtudaginn 15. janúar var haldinn fundur haldinn í hreppsnefnd
Hólmavíkurhrepps og hófst hann kl. 17.00 á skrifstofu hreppsins. Haraldur V.A. Jónsson oddviti setti fundinn og gat ţess ađ fundinum hafi veriđ frestađ um 2 daga vegna veđurs. Ađrir sem sátu fundinn voru Elfa Björk Bragadóttir, Valdemar Guđmundsson, Kristín S. Einarsdóttir og Már Ólafsson varamađur.  Auk ţeirra sat fundinn Ásdís Leifsdóttir sveitarstjóri. Fundarritari var Engilbert Ingvarsson.

Ţetta var gert:

Oddviti kynnti eftirfarandi dagskrá í 10 töluliđum:

1. Frumvarp ađ fjárhagsáćtlun ársins 2004 og ţriggja ára áćtlun áranna 2005-2007, fyrri umrćđa.

2. Erindi frá Jóni Jónssyni um atvinnustefnu sveitarstjórnar og
atvinnumálanefndar.

3. Opiđ bréf til hreppsnefndar frá Jórunni H. Jónsdóttur um hálku á götum Hólmavíkur.

4. Erindi frá Hannesi leifssyni um umsókn hans um ađstöđu fyrir hesta ađ Víđidalsá.

5. Umsókn um ađstöđu fyrir hross frá Alfređ G. Símonarsyni og Kristjóni Ţorkelssyni.

6. Erindi frá Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga um greiđsluprósentu ţeirra á árinu 2004 vegna greiđslu húsaleigubóta.

7. Fundargerđ 12. og 13 fundar launanefndar sveitarfélaga og
Starfsgreinasambands Íslands.

8. Fundargerđ 23. og 24. fundar verkefnisstjórnar launanefndar sveitarfélaga og Félags tónslistarkennara.

9. Fundargerđ 79. skólanefndarfundar Menntaskólans á Ísafirđi frá 8. desember 2003.

10. Fundargerđ skólanefndar Grunnskóla og Tónskóla Hólmavíkurhrepps frá 8. janúar 2004.

Ţá var gengiđ til dagskrár:

1. Frumvarp ađ fjárhagsáćtlun ársins 2004 og ţriggja ára áćtlun áranna
2005-2007, fyrri umrćđa. Sveitarstjóri gerđi grein fyrir frumvarpi ađ fjárhagsáćtlun 2004.

Í fjárhagsáćtlun er gert ráđ fyrir kr. 72.000.000.- til gjaldfćrđra fjárfestinga, ţar af kr. 69.000.000.- til íţróttahúss og sundlaugar.

  • Fjármögnun frá rekstri er áćtluđ kr. 15.000.000.-

  • Peningalegar eignir kr. 11.000.000.-

  • Sala hlutafjár kr. 16.000.000.-

  • Nýtt langtímalán kr. 30.000.000.-

  • Samtals kr. 72.000.000.-

Eftir umrćđur og fyrirspurnir til sveitarstjóra var samţykkt samhljóđa ađ vísa fjárhagsáćtlun 2004 til annarrar umrćđu. Sveitarstjóri gerđi grein fyrir ţriggja ára áćtlun 2005 til 2007 og áćtluđum hćkkunum á milli ára. Samţykkt var samhljóđa ađ vísa frumvarpi ađ ţriggja ára áćtlun til seinni umrćđu.

2. Erindi frá Jóni Jónssyni um atvinnustefnu sveitarstjórnar og atvinnumálanefndar. Borist hefur bréf dags. 10. des. 2003 frá Jóni Jónssyni á Kirkjubóli, ţar sem hann minnir á erindi Sćvars Benediktssonar sem var 12. ágúst sl. tekiđ fyrir á hreppsnefndarfundi. Gerir Jón fyrirspurn Sćvars ađ sinni og ítrekar hana og gerir tillögu um ađ skipuđ verđi sérstök atvinnumálanefnd í sveitarfélaginu. Hreppsnefndin var sammála um ađ ţakka Jóni fyrir bréfiđ og samţykkir ađ gefa sér tíma fram í miđjan mars til ađ fjalla um atvinnustefnu sveitarfélagsins.

3. Opiđ bréf til hreppsnefndar frá Jórunni H. Jónsdóttur um hálku á götum Hólmavíkur. Borist hefur opiđ bréf frá Jórunni H. Jónsdóttur dags. 18. desember 2003 varđandi hálku á götum Hólmavíkur, sérstaklega kringum leikskólann og í brekkunni upp ađ grunnskólanum. Hreppsnefndin ţakkar bréfiđ og mun taka ţađ til athugunar ađ ţví leyti sem snýr ađ hreppnum.

4. Erindi frá Hannesi Leifssyni um umsókn hans um ađstöđu fyrir hesta ađ Víđidalsá. Haraldur V.A. Jónsson lagđi fram bréf dags. 12. jan. 2004 varđandi ţennan dagskrárliđ og óskađi eftir ţví ađ víkja af fundi. Ásdís
Leifsdóttir vék einnig af fundi. 

Tekiđ fyrir bréf frá Hannesi Leifssyni dags. 29. desember sl. Hann er ósáttur viđ afgreiđslu hreppsnefndar á fundi 2. desember sl., ţar sem samţykkt var ađ hann fái ađstöđu fyrir ţrjá hesta í hesthúsi á Víđidalsá, en hafnađ ađ leigja honum ca. 0,3 ha. lands, ţar til svćđiđ hefur veriđ skipulagt. Hannes gerir athugasemdir viđ ákvörđun hreppsnefndar í skipulagsmálum, ađ oddviti hafi tekiđ sér umráđarétt fyrir hluta húsanna á Víđidalsá undir sauđfé í hans eigu og ađ bréfritari skuli fá synjun "á međan ađrir virđast geta međ "sjálftöku" notađ ţau tún sem hentar án greiđslu. Í ljósi ţessa hef ég ákveđiđ ađ ţiggja ekki ađstöđu fyrir hesta mína í umtöluđu hesthúsi," tilkynnir Hannes Leifsson.

Bréf Haraldar V.A. Jónssonar til hreppsnefndar Hólmavíkurhrepps og varđar, ađ gefnu tilefni, bréf Hannesar Leifssonar. Í bréfi Hannesar koma fram svo alvarlegar persónulegar ásakanir í minn garđ ađ ég sé mig knúinn til ađ svara ţeim međ bréfi og fer hér fram á ađ hreppsnefnd fjalli sérstaklega um ţćr.  Hann segir orđrétt í bréfinu "- - oddviti hreppsnefndar, Haraldur V.A. Jónsson, hefur tekiđ sér umráđarétt yfir hluta útihúsanna á Víđidalsá - -".  Einnig segir hann í sama bréfi " - -  ađrir virđast geta međ sjálftöku notađ ţau tún sem hentar án allrar greiđslu."  Ekki verđur annađ skiliđ af bréfinu en veriđ sé ađ ásaka undirritađan um ţjófnađ.   Áriđ 1999 sótti ég undirritađur ásamt Victori Erni Victorssyni um ađ taka á leigu jörđina Víđidalsá ţ.e.a.s. tún og fjárhús. Nokkrar umrćđur urđu ţá um ţađ mál en ţađ fór síđan á ţá leiđ ađ hreppsnefnd hafnađi ţví. Sumariđ 2000 fékk ég leyfi fyrrverandi sveitarstjóra Ţórs Arnar Jónssonar til ađ nýta hluta fjárhúsanna fyrir sauđfé fjölskyldunnar yfir vetrartímann. Ţá sóttist ég ekki eftir ađ fá til afnota tún á Víđidalsá og hefur ekki stađiđ til síđan. Ţađ er alfariđ rangt ađ ég hafi nýtt mér túnin á Víđidalsá án leyfis. Sauđfé ţađ sem ég og fjölskylda mín hefur í hluta af fjárhúsunum, er flutt annađ strax ađ loknum sauđburđi og kemur ekki í fjárhúsin ađ Víđidalsá aftur fyrr en fé er tekiđ inn ađ hausti. Ég hef ţví engra hagsmuna ađ gćta vegna ţeirra túna sem eru á Víđidalsá. Ég hef hingađ til annast fjallskil í Víđidalsárlandi jafnt sem Kálfaneslandi og eru ţađ ófáar vinnustundir ađ hausti. Ekki hefur veriđ gerđur neinn reikningur fyrir ţeirri vinnu og engin laun ţegin fyrir. Ég hef heldur ekki hagsmuna ađ gćta vegna hesthúss ţess sem Hólmavíkurhreppur á ađ Víđidalsá, hef ekki sótt ţar um pláss fyrir hesta og hef ţađ ekki í hyggju.

Lagt var fram bréf dags. 9. des. 2003 sem svar viđ bréfi Hannesar Leifssonar dags. 24. nóvember 2003. Ennfremur upplýsingar um skilgreiningu á opnum svćđum samkv. reglugerđ. Samţykkt var ađ hreppsnefndarmenn sem afgreiddu ţetta mál svari Hannesi Leifssyni og geri grein fyrir málsatvikum.

5. Umsókn um ađstöđu fyrir hross frá Alfređ G. Símonarsyni og Kristjóni Ţorkelssyni.  Borist hafa umsóknir um ađstöđu fyrir hross frá Alfređ G. Símonarsyni dags. 2. desember og frá Kristjóni Ţorkelssyni dags. 29. desember sl. í hesthúsum ađ Víđidalsá. Samţykkt var ađ verđa viđ erindinu en ákvörđum um landafnot frestađ.

6. Erindi frá Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga um greiđsluprósentu ţeirra á árinu 2004 vegna greiđslu húsaleigubóta. Borist hefur bréf dags. 15. des. 2003 frá Félagsmálaráđuneyti varđandi húsaleigubćtur. Samţykkt var ađ fela sveitarstjóra ađ skrifa Fjármálaráđuneyti, Samb. ísl. sveitarfélaga, Félagsmálaráđuneyti og Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga varđandi máliđ og send afrit bréfa til ţingmanna.

7. Fundargerđ 12. og 13. fundar Launanefndar sveitarfélaga og Starfsgreinasambands Íslands. Borist hefur bréf dags. 18. des. 2003 frá Samb. ísl. sveitarfélaga ásamt fundargerđ frá 13. nóv. sl.  Lagt fram til kynningar. 

8. Fundargerđ 23. og 24. fundar verkefnisstjórnar Launanefndar sveitarfélaga og Félags tónlistarkennara. Borist hefur bréf dags. 29. desember 2003 frá Sambandi ísl. sveitarfélaga, ásamt fundargerđum Launanefndar frá 11. des. og 19. des. sl. Lagt fram til kynningar.

9. Fundargerđ 79. skólanefndarfundar Menntaskólans á Ísafirđi frá 8. desember 2003. Fundargerđin lögđ fram til kynningar. 

10. Fundargerđ skólanefndar Grunnskóla og Tónskóla Hólmavíkurhrepps frá 8. janúar 2004. Lögđ fram fundargerđ skólanefndar Grunnskóla og Tónskóla Hólmavíkur ásamt Áćtlun fyrir skólaáriđ 2004-2005 frá skólastjórum. Fundargerđin var samţykkt samhljóđa.

Fundargerđ lesin upp og samţykkt. Fleira ekki gert, fundi slitiđ kl. 19:20.

Engilbert Ingvarsson (sign), Már Ólafsson (sign), Kristín S. Einarsdóttir (sign), Elfa Björk Bragadóttir (sign), Haraldur V. A. Jónsson (sign), Valdemar Guđmundsson (sign) og Ásdís Leifsdóttir (sign).
                          

 

Sveitarstjóri:

Senda póst!
Ásdís Leifsdóttir

Sveitarstjórn:


Haraldur V.A. Jónsson


Elfa Björk Bragadóttir


Valdemar Guđmundsson


Eysteinn Gunnarsson


Kristín Einarsdóttir

Skrifstofa:

Senda póst!
Hólmavíkur-
hreppur
 

Einar Hansen hugar ađ netum - ljósmynd: Ásdís Jónsdóttir

HÓLMAVÍKURHREPPUR, HAFNARBRAUT 19, 510 HÓLMAVÍK
Sími: 451-3510 ¤ Fax: 451-3403 
© 2001 Vefsíđugerđ: SÖGUSMIĐJAN   ¤  Umsjón: Hólmavíkurhreppur

Hólmavíkurkirkja - ljósmynd: Jón Jónsson