Hólmavíkurhreppur
Hafnarbraut 19, 510 Hólmavík - Sími: 451 3510

 

Skrifstofa

Fundargerđir

Nefndir

Atvinnulíf
& saga

Ţjónusta

Sćluhús á Steingrímsfjarđarheiđi

- ljósmynd: Ásdís Jónsdóttir

Myndir

Tenglar

Ađalsíđa

 

        
1053. fundur - 26. apríl 2005

Ár 2005 ţriđjudaginn 26. apríl var haldinn fundur í hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps. Fundurinn var haldinn á skrifstofu hreppsins og hófst hann kl. 17:00. Haraldur Vignir Andrésson Jónsson oddviti setti fundinn og stjórnađi honum en auk hans sátu fundinn: Elfa Björk Bragadóttir, Valdemar Guđmundsson, Kristín S. Einarsdóttir hreppsnefndarmenn ásamt Dađa Guđjónssyni varamanni og Ásdísi Leifsdóttur sveitarstjóra. Fundarritari var Elfa Björk Bragadóttir.

Ţetta var gert:

Oddviti lagđi fram tillögu um afbrigđi viđ bođađa dagskrá, 14. mál: Ályktanir sveitarstjórna Strandasýslu í vegamálum. Afbrigđiđ var samţykkt samhljóđa.

Oddivti kynnti ţá bođađa dagskrá í 8 liđum, sem var eftirfarandi: 

 • 1. Erindi frá Skíđafélagi Strandamanna um styrk vegna Strandagöngu 2005.

 • 2. Erindi frá Daníel G. Ingimundarsyni um styrk vegna keppnisferđar til Svíţjóđar.

 • 3. Erindi frá Ragnheiđi Ingimundardóttur og Sigurđi G. Sveinssyni um nýtingu á girđingu í landi Hnitbjarga.

 • 4. Fundargerđ 17. ađalfundar Hérađsnefndar Strandasýslu.

 • 5. Erindi frá sameinaingarnefnd vegna undirbúnings viđ sameiningarkosningu ţann 8. október 2005.

 • 6. Erindi um kaup á hljóđkerfi fyrir Félagsheimili Hólmavíkhrepps.

 • 7. Erindi frá Fasteignamati ríkisins og Sambandi ísl. Sveitarfélaga um endurskođun á fasteingum í eigu ríkisins.

 • 8. Erindi frá Jafnréttis og fjölskyldunefnd Akureryar um landsfund jafnréttisnefnda ţann 6. og 7. maí n.k.

 • 9. Erindi frá Félagsmálaráđuneytinu um breytingu á reglugerđ um eftirlitsnefnd međ fjármálum sveitarfélaga.

 • 10. Fundargerđ Félagsmálaráđs Hólmavíkurhrepps frá 19. apríl s.l.

 • 11. Fundargerđ Bygginga-, umferđar- og skipulagsnefndar Hólmavíkurhrepps frá 19. apríl s.l.

 • 12. Fundargerđir Menningarmálanefndar Hólmavíkurhrepps frá 6., 16., og 18. apríl s.l.

 • 13. Fundargerđ 60. fundar samstarfsnefndar Launanefndar sveitarfélaganna og Félags leikskólakennara frá 7. mars s.l.

 • 14. Ályktanir sveitarstjórna Strandasýslu í vegamálum.

 Ţá var gengiđ til dagskrár:

1. Erindi frá Skíđafélagi Strandamanna um styrk vegna Strandagöngu 2005.  Borist hefur bréf dags. 24. mars 2005 međ ósk um styrk frá Hólmavíkurhreppi vegna Strandagöngunnar 2005 ađ upphćđ kr. 100.000.  Samţ. samhljóđa ađ verđa viđ erindinu.

2. Erindi frá Daníel G. Ingimundarsyni um styrk vegna keppnisferđar til Svíţjóđar. Borist hefur tölvupóstur dags. 19. apríl 2005 međ ósk um styrk vegna fyrirhugađrar ferđar til Svíţjóđar til ađ keppa á heimsbikarmóti í torfćru  9. -10. júlí n.k. Samţykkt samhljóa ađ styrkja hann um 25.000.kr.

3. Erindi frá Ragnheiđi Ingimundardóttur og Sigurđi G. Sveinssyni um nýtingu á girđingu í landi Hnitbjarga.  Borist hefur tölvupóstur frá Ragnheiđi Ingimundardóttur og Sigurđi G. Sveinssyni ţar sem ţau óska eftir ađ fá ađ nota girđingu í landi Hnitbjarga.  Ţessi girđing er sögđ í bréfinu landamerkjagirđing á milli bćjanna Hrófár og Hnitbjarga.  Hreppsnefndarmenn telja ađ best sé ađ oddviti fari um svćđiđ međ ţeim og bendi ţeim á svćđi sem ţau meigi býta og mundu ţau sjá um allt viđhald á girđingunni.  Var samţ. Ađ oddviti sjái um ţetta mál.

4. Fundargerđ 17. ađalfundar Hérađsnefndar Strandasýslu.  Borist hefur fundargerđ 17. ađalfundar Hérđađsnefndar Strandasýslu frá 2. apríl 2005.  Fundargerđin lögđ fram til kynningar. Spunnust um hana allnokkrar umrćđur og var t.d. rćtt um framtíđ hennar ef af sameiningum sveitarfélaga á svćđinu verđur í haust. 

5. Erindi frá sameiningarnefnd vegna undirbúnings viđ sameiningarkosningu ţann 8. október 2005. Borist hefur bréf dags: 31. mars 2005 frá nefnda um sameiningu sveitarfélaga í Félagsmálaráđuneytinu. Ţar kemur fram ađ Hólmavíkurhreppur ţarf ađ tilnefna tvo menn í samstarfsnefnd sem mun undirbúa atkvćđagreiđsluna o.fl. Valdemar bar upp tillögu um Harald V.A. Jónsson og Eystein Gunnarsson. Var ţađ samţykkt samhljóđa.

6. Erindi um kaup á hljóđkerfi fyrir Félagsheimili Hólmavíkhrepps.  Fyrir liggur minnisblađ frá sveitarstjóra varđandi hljóđkerfi sem Magnús Magnússon er ađ selja. Samţykkt samhljóđa ađ kaup umrćtt hljóđkerfi og ţađ sem ţar fylgir samkvćmt lista frá síđasta hreppsnefndarfundi á kr. 400.000.-

7. Erindi frá Fasteignamati ríkisins og Sambandi ísl. Sveitarfélaga um endurskođun á fasteingum í eigu ríkisins. Borist hefur bréf dags. 5. apríl 2005 frá Samb. ísl. sveitarfélaga og Fasteignamati ríkisins ásamt lista yfir fasteignir sem eru í skattflokki 0. Ákveđiđ ađ senda listann til Gísla byggingarfulltrúa til athugunar.

8. Erindi frá Jafnréttis og fjölskyldunefnd Akureryar um landsfund jafnréttisnefnda ţann 6. og 7. maí nk. Borist hefur bréf dags. 1. apríl 2005 ásamt dagskrá landsfundar jafnréttisnefndar sveitarfélaga sem haldinn verđur á Akrueyri 6. og 7. maí nk. Lagt fram til kynningar.

9. Erindi frá Félagsmálaráđuneytinu um breytingu á reglugerđ um eftirlitsnefnd međ fjármálum sveitarfélaga. Borist hefur bréf dags. 29. mars 2005 frá Félagsmálaráđuneytinu ţar sem sagt er frá breytingu á reglugerđ um eftirlitsnefnd sveitarfélaga nr. 374/2001. Lagt fram til kynningar.

10. Fundargerđ Félagsmálaráđs Hólmavíkurhrepps frá 19. apríl s.l. Fyrir liggur fundargerđ frá Félagsmálaráđi frá 19. apríl s.l. Lögđ fram til samţykktar og samţykkt samhljóđa.

11. Fundargerđ Bygginga-, umferđar- og skipulagsnefndar Hólmavíkrhrepps frá 19. apríl s.l.  Fyrir liggur fundargerđ frá B.U.S. dags 19. apríl s.l. Fundargerđin samţykkt samhljóđa.

12. Fundargerđir Menningarmálanefndar Hólmavíkurhrepps frá 6., 16., og 18. apríl s.l. Fyrir liggja fundargerđir frá Menningarmálanefnd dags. 6. 14. og 18. apríl.  Fundargerđirnar samţykktar ađ undanskildu eftirfarandi: 14. apríl. Ekki samţykkt ađ flytja minnisvarđann um Stefán frá Hvítadal.

13. Fundargerđ 60. fundar samstarfsnefndar Launanefndar sveitarfélagnna og Félags leikskólakennara frá 7. mars sl. Borist hefur bréf dags. 10. mars 2005 frá Sambandi ísl. sveitarfélaga ásamt fundargerđ 60. fundar samstarfsnefndar Launanefndar sveitarfélaga og Félags leikskólakennara. Lagt fram til kynningar.

14. Ályktanir sveitarstjórna Strandasýslu í vegamálum. Fyrir liggur samţykkt dags 26. apríl 2005 ţar sem oddvitar hreppanna í sýslunni álykta samhljóđa:  

„Sveitarstjórnir í Strandasýslu mótmćla harđlega nýrri samgönguáćtlun og telja ţađ óforsvaranlegt ađ ekkert eigi ađ gera í vegaframkvćmdum í Strandasýslu nćstu fjögur árin. Vegir um sýsluna eru víđast hvar nánast ónýtir en um ţá fer allur ţungaflutningur til svćđisins og norđanverđra Vestfjarđa.  Miđađ viđ óbreyttar forsendur er taliđ ađ vegurinn frá Brú til Hólmavíkur verđi alveg ónýtur eftir tvö ár. Ţví er gerđ sú krafa ađ veitt verđi nćgu fjármagni til sýslunnar svo ljúka megi ţeim vegaframkvćmdum sem nauđsynlegar eru og hafa veriđ tíundađar viđ samgönguráđherra og ţingmenn og hjálagđar eru til Samgöngunefndar. Allt annađ er óásćttanlegt eigi byggđ ađ ţrífast í Strandasýslu." 

Nokkrar umrćđur urđu um ályktunina og var hún svo samţykkt samhljóđa.

Fundargerđ lesin upp og samţykkt.

Fleira ekki gert, fundi slitiđ kl. 19:40.

 • Engilbert Ingvarsson (sign)

 • Haraldur V. Jónsson (sign)

 • Elfa Björk Bragadóttir (sign)

 • Valdemar Guđmundsson (sign)

 • Kristín S. Einarsdóttir (sign)

 • Dađi Guđjónsson (sign)

 • Ásdís Leifsdóttir (sign)

    

  
Sveitarstjóri:

Senda póst!
Ásdís Leifsdóttir

Sveitarstjórn:


Haraldur V.A. Jónsson


Elfa Björk Bragadóttir


Valdemar Guđmundsson


Eysteinn Gunnarsson


Kristín Einarsdóttir

Skrifstofa:

Senda póst!
Hólmavíkur-
hreppur
 

Einar Hansen hugar ađ netum - ljósmynd: Ásdís Jónsdóttir

HÓLMAVÍKURHREPPUR, HAFNARBRAUT 19, 510 HÓLMAVÍK
Sími: 451-3510 ¤ Fax: 451-3403 
© 2001 Vefsíđugerđ: SÖGUSMIĐJAN   ¤  Umsjón: Hólmavíkurhreppur

Hólmavíkurkirkja - ljósmynd: Jón Jónsson