Hólmavíkurhreppur
Hafnarbraut 19, 510 Hólmavík - Sími: 451 3510

  

Skrifstofa

Fundargerđir

Nefndir

Atvinnulíf
& saga

Ţjónusta

Sćluhús á Steingrímsfjarđarheiđi

- ljósmynd: Ásdís Jónsdóttir

Myndir

Tenglar

Ađalsíđa

       

965. fundur - 26. júní 2001

Áriđ 2001 ţriđjudaginn 26. júní var haldinn fundur í hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps. Varaoddviti Birna Richardsdóttir setti fundinn og stjórnađi honum, en auk hennar sátu fundinn Haraldur V.A. Jónsson, Elfa Björk Bragadóttir, Dagný Júlíusdóttir varamađur og Már Ólafsson varamađur. Auk ţeirra sat fundinn Ţór Örn Jónsson sveitarstjóri. Ritari var Engilbert Ingvarsson.

Fundurinn var haldinn á skrifstofu hreppsins og hófst hann kl. 17.00.

Ţetta var gert:

Varaoddviti kynnti eftirfarandi dagskrá :

  1. Heimild til 10 milljóna króna lántöku hjá Lánasjóđi sveitarfélaga.

  2. Ályktun um ákvörđun Gođa h.f. um ađ leggja niđur sláturhúsiđ á Hólmavík og víđar.

  3. Kosiđ í bygginganefnd sundlaugar og íţróttahúss á Hólmavík.

  4. Fundarbođ um hugsanlega veitu úr Ósá yfir á vatnasviđ Ţiđriksvallavatns.

  5. Fundargerđ fundar um atvinnu og byggđamál haldinn á Ísafirđi 26. maí 2001.

  6. Bođun 46. Fjórđungsţings Vestfirđinga haldiđ á Reykhólum 24. og 25. ágúst 2001.

  7. Dreifibréf frá nefnd um aukinn hlut kvenna í stjórnmálum.

  8. Dreifibréf um viku símenntunar o.fl.

  9. Fundargerđ 60. fundar skólanefndar Menntaskólans á Ísafirđi frá 17. maí sl.

  10. Fundargerđ 353. fundar námsgagnastjórnar frá 17. maí sl.

  11. Endurmat Fasteignamats ríkisins á brunabóta- og fasteignamati.

Ţá var gengiđ til dagskrár:

  1. Heimild til 10 milljóna króna láns frá Lánasjóđi sveitarfélaga.
  2. Sveitarstjóri gerđi grein fyrir lánsfjárţörf nú og hagkvćmum lánskjörum hjá Lánasjóđi sveitarfélaga. Lánsheimild til 10 milljón króna lántöku hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga var samţykkt međ ţremur samhljóđa ađkvćđum. Haraldur og Elfa Björk sátu hjá viđ atkvćđagreiđsluna.

  3. Ályktun um ákvörđun Gođa h.f. um ađ leggja niđur sláturhúsiđ á Hólmavík og víđar.
  4. Borist hefur afrit af bréfi dags. 12. júní 2001 frá Breiđadalshreppi ţar sem mótmćlt er harđlega ákvörđun stjórnar Gođa h.f. ađ leggja niđur sauđfjárslátrun á Breiđadalsvík. Eftirfarandi ályktun var samţykkt samhljóđa:

    Hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps mótmćlir harđlega ţeirri ákvörđun stjórnar Gođa h.f. ađ leggja niđur sauđfjárslátrun í sláturhúsinu á Hólmavík. Starfsemi sláturhússins á Hólmavík er og hefur veriđ um langt skeiđ, veigamikill ţáttur í atvinnulífi á Hólmavíkursvćđinu en ţađ skapar a.m.k. 10 ársstörf á svćđinu. Ţessi ákvörđun Gođa h.f. er gífurlegt áfall fyrir atvinnulíf á svćđinu auk ţess sem hún veldur bćndum verulegum óţćgindum og kostnađi viđ búrekstur. Ţađ er krafa hreppsnefndar ađ stjórn Gođa h.f. endurskođi ţá ákvörđun ađ leggja sláturhúsiđ á Hólmavík niđur. Jafnframt óskar hreppsnefnd eftir fundi međ stjórnendum Gođa h.f. um máliđ sem allra fyrst. Ennfremur er sveitarstjóra faliđ ađ skrifa bréf um máliđ til landbúnađarráđherra og yfirdýralćknis.

  5. Kosiđ í bygginganefnd sundlaugar og íţróttahúss á Hólmavík.
  6. Kosnir voru í bygginganefnd sundlaugar og íţróttahúss á Hólmavík: Eysteinn Gunnarsson, Birna Richardsdóttir og Haraldur V.A. Jónsson.

  7. Fundarbođ um hugsanlega veitu úr Ósá yfir á vatnasviđ Ţiđriksvallavatns.
  8. Borist hefur bréf dags. 18. júní 2001 frá Orkubúi Vestfjarđa međ fundarbođi á fund 28. júní n.k. međ landeigendum, sem eiga land ađ Ósá. Hreppsnefndarmenn munu vćntanlega mćta á fundinn ásamt sveitarstjóra.

  9. Fundargerđ fundar um atvinnu- og byggđamál haldinn á Ísafirđi 26. maí 2001.
  10. Borist hefur bréf dags. 19. júní frá Ísafjarđarbć ásamt fundargerđ frá almennum fundi um atvinnu- og byggđamál, sem haldinn var í íţróttahúsinu á Ísafirđi 26. maí s.l. Lagt fram til kynningar.

  11. Bođun 46. fundar Fjórđungsţings Vestfirđinga haldiđ á Reykhólum 24. og 25. ágúst 2001.
  12. Borist hefur bréf dags. 8. júní 201 frá Fjórđungssambandi Vestfirđinga međ fundarbođi til 46. Fjórđungsţings.

  13. Dreifibréf frá nefnd um aukinn hlut kvenna í stjórnmálum.
  14. Borist hefur bréf dags. 14. maí 2001 frá nefnd á vegum Félagsmálaráđuneytis um aukinn hlut kvenna í stjórnmálum. Lagt fram til kynningar.

  15. Dreifibréf um viku símenntunar og fl.
  16. Borist hefur bréf dags. 19. júní 2001 frá Frćđslumiđstöđ Vestfjarđa varđandi viku símenntunar sem haldinn verđur dagana 3.-9. september n.k.

  17. Fundargerđ 60. fundar skólanefndar Menntaskólans á Ísafirđi frá 17. maí s.l.
  18. Borist hefur fundargerđ frá 60. fundi Menntaskólans á Ísafirđi. Lagt fram til kynningar.

  19. Fundargerđ 353. fundar námsgagnastjórnar frá 7. maí 2001.

Borist hefur fundargerđ frá 353. fundi námsgagnastjórnar frá 7. maí 2001. Lagt fram til kynningar.

11.    Endurmat Fasteignamats ríkisins á brunabóta-og fasteignamati.

Borist hefur bréf dags. 21. júní 2001 frá Fasteignamati ríkisins ásamt fasteignamati og brunabótamati sundurliđađ á milli sveitarfélaga. Lagt fram til kynningar.

Fundargerđ lesin upp og samţykkt.

Fleira ekki gert, fundi slitiđ kl. 18:30.

Engilbert Ingvarsson (sign), Birna Richardsdóttir (sign), Haraldur V.A. Jónsson (sign), Már Ólafsson (sign), Elfa Björk Bragadóttir (sign), Dagný Júlíusdóttir (sign), Ţór Örn Jónsson (sign).

 

 
Sveitarstjóri:

Senda póst!
Ţór Örn Jónsson

Sveitarstjórn:


Birna Richardsdóttir


Dađi Guđjónsson


Elfa Björk Bragadóttir


Eysteinn Gunnarsson


Haraldur V.A. Jónsson

Skrifstofa:

Senda póst!
Hólmavíkur-
hreppur
 

Einar Hansen hugar ađ netum - ljósmynd: Ásdís Jónsdóttir

HÓLMAVÍKURHREPPUR, HAFNARBRAUT 19, 510 HÓLMAVÍK
Sími: 451-3510 ¤ Fax: 451-3403 
© 2001 Vefsíđugerđ: SÖGUSMIĐJAN   ¤  Umsjón: Hólmavíkurhreppur

Hólmavíkurkirkja - ljósmynd: Jón Jónsson