Leikfélag Hólmavíkur

Búningahorn

Sminkhorn

Ljósahorn

Hvíslarahorn


Ađalsíđan

Leikritasíđan

 

 
Einn koss enn og ég segi ekki orđ viđ Jónatan ¤
1994 

Í leikritinu segir frá Jónatan sem er hinn argasti kvennabósi, á ţrjár kćrustur sem allar eru flugfreyjur en engin ţeirra veit af hinum. Jónatan býr međ aldrađri ráđskonu sem passar upp á ađ ekkert fari úrskeiđis. Ţegar Róbert, gamall félagi hans kemur í heimsókn til hans og nýjar hljóđfráar ţotur eru teknar í notkun á vinnustöđum kćrastanna hans fer allt í stóra flćkju sem ekki virđist vera hćgt ađ leysa. Ţađ raknar ţó úr hnútnum ađ lokum.

Sigurđur Atlason gerđi leikgerđ upp úr gamalli bíómynd sem heitir Boeing-Boeing og gaf henni ţetta langa en ţó athyglisverđa nafn. Ćfingar fóru fram í hinu ískalda félagsheimili Sćvangi. Ţćr gengu ágćtilega fyrir sig.

Leikstjóri verksins hafđi fáum árum áđur leikstýrt Hólmvíkingum í miklu slagsmálaatriđi sem birtist í kvikmyndinni Ingaló í grćnum sjó. Ekkert var slegist á ćfingum ađ ţessu sinni, ţó stundum hafi munađ litlu.

Ómćldur tími fór í ţađ á ćfingatímabilinu ađ leita ađ stifttönn sem Siggi Atla missti út úr sér hvađ eftir annađ. Tönnin fannst alltaf aftur og er enn í Sigga. Einu sinni missti Siggi tönnina út úr sér á sýningu. Hann sá hana fara út úr sér og taka stefnuna út í sal í fangiđ á gömlum manni á fremsta bekk. Hann tók ţá heljarmikiđ ţrístökk yfir sófann á eftir henni, greip hana í loftinu og brotlenti síđan í sófanum. Til ađ bjarga senunni ákvađ Siggi ţá ađ láta eins og stökkiđ hefđi veriđ hluti af öllu saman og kom sér mjög makindalega fyrir í sófanum, mótleikara sínum til mikillar furđu, ţví samtaliđ hafđi veriđ á rólegu nótunum. Krampakastiđ kom henni ţví í opna skjöldu.

Sigurđur fullyrđir hins vegar ađ sagan um ađ tönnin hafi einu sinni spýst upp í mótleikara sé ósönn. Viđ trúum ţví.

Fariđ var í allar leikferđir á einkabílum og margt skemmtilegt kom upp á. Eitt af ţví sem var eftirminnilegast á ţessum ferđalögum var kannski ekkert svakalega skemmtilegt. Ţađ gerđist á sýningunni í Króksfjarđarnesi, en ţar beinbrotnađi Siggi Atla í lokaatriđinu. Hann lauk viđ leikinn međ miklum harmkvćlum og hagmćltur fréttaritari DV gerđi hann landsfrćgan međ skrifum um atvikiđ.

jonatan1.jpg (19143 bytes)

jonatan4.jpg (25998 bytes)

jonatan6.jpg (17789 bytes)

 

jonatan10.jpg (34491 bytes)

jonatan2.jpg (28062 bytes)

jonatan3.jpg (27035 bytes)

 

jonatan7.jpg (33102 bytes)

jonatan8.jpg (21007 bytes)

jonatan9.jpg (30409 bytes)

 

- Smelliđ á myndirnar til ađ sjá stćrri útgáfu -

Höfundur / leikgerđ:

Marc Camoletti / Sigurđur Atlason

Leikstjóri:

Ásdís Thoroddsen

Leikarar:
 

Jónatan

Sigurđur Atlason

Valdís, ráđskona hans

Sigríđur Jónsdóttir

Védís, flugfreyja

Ester Ingvarsdóttir

Vigdís, flugfreyja

Anna Birna Gunnlaugsdóttir

Ásdís, flugfreyja

Helga Björk Sigurđardóttir

Róbert

Sverrir Guđbrandsson

Hvíslarar:

María Guđbrandsdóttir, Salbjörg Engilbertsdóttir og Hildur Björnsdóttir.

Förđun:

María Guđbrandsdóttir, Salbjörg Engilbertsdóttir.

Lýsing:

Sigurđur Atlason, Anna Birna Gunnlaugsdóttir.

Búningar:

Sunna Vermundsdóttir, Salbjörg Engilbertsdóttir.

Sviđsmynd:

Sigurđur Atlason, Kristbjörg Magnúsdóttir, Atli Engilbertsson, Ásdís Thoroddsen og Sigurđur Sveinsson.

Sýningar (10):

Sćvangur - 29. apríl
Drangsnes - 2. maí 
Króksfjarđarnes - 6. maí 
Logaland - 7. maí 
Hólmavík - 21. maí
Hólmavík - 23. maí
Hólmavík - 26. maí
Lýsuhóll - 29. maí
Mosfellsbćr - 3. júní
Árnes - 10. júní 
 

Spakmćli verksins: „Einn koss enn ...“

 
Vefur
: SÖGUSMIĐJAN
© 2002