Leikfélag Hólmavíkur

Búningahorn

Sminkhorn

Ljósahorn

Hvíslarahorn


Ađalsíđan

Leikritasíđan

 
Jóladagataliđ ¤ 2000

Á mörgum leiksýningum hafa nemendur í Grunnskólanum á Hólmavík unniđ međ Leikfélaginu. Hér var ţó gengiđ skrefinu lengra og tekiđ upp formlegt samstarf. Rykiđ var dustađ af Jóladagatalinu, leikriti sem félagar í Leikfélagi Hólmavíkur sömdu fyrir áratug, og ţađ var sett upp á stóra sviđinu í Félagsheimilinu á Hólmavík.

Uppistađan í leikarahópnum voru nemendur skólans en tveir reyndir leikarar tóku einnig ţátt. Annar ţeirra var Arnar S. Jónsson sem hafđi 10 árum áđur leikiđ drenginn, en var nú kominn í hlutverk tröllsins. Svona vaxa menn innan Leikfélagsins.

Ađeins var sýnt einu sinni en mćting á ţá sýningu var býsna góđ.

- Okkur vantar myndir !!! -

Höfundar: 

Arnlín Óladóttir, Ásmundur Vermundsson, Einar Indriđason, Ester Sigfúsdóttir og Jón Jónsson

Leikstjóri: 

Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir

Leikarar:
 

Trölliđ

Arnar S. Jónsson

Grýla

Harpa Hlín Haraldsdóttir

Leppalúđi

Sigurđur Á. Vilhjálmsson

Strákur

Kolbeinn Jósteinsson

Stelpa

Guđný Guđmundsdóttir

Gáttaţefur

Jón Ingimundarson

Kjötkrókur

Andri Freyr Arnarsson

Kertasníkir

Smári Gunnarsson

Stúfur

Sara Benediktsdóttir

Hurđaskellir

Árný H. Haraldsdóttir

Skyrgámur

Pétur Matthíasson

Hvíslari:

Karen Dađadóttir.

Ljós:

Einar Indriđason. 

Sviđsmynd:

Arnar S. Jónsson, Jón Jónsson og Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir.

Förđun: 

Salbjörg Engilbertsdóttir.

Sýningar (1):

Hólmavík - 21. desember 2000.

 

Spakmćli verksins: „Ţađ verđa bara engin jól.“

 
Vefur
: SÖGUSMIĐJAN
© 2002