Hérađsbókasafn Strandasýslu

Bókaormur

Grunnskólanum á Hólmavík, Skólabraut 20
Bókavörđur: Kristín Sigurrós Einarsdóttir
Sími: 451-3256
Netfang: bokasafn@holmavik.is

Opnunartími:
   10:00-13:30 á skólatíma og 19:30-20:30 á ţriđjudagskvöldum.

 
Ađalsíđa

Tilkynningar

Bóka- og ljóđakvöld

Safnkosturinn

Saga bókasafnsins

Bóka- og ljóđakvöld Hérađsbókasafnsins

Ertu međ ábendingu um atburđi sem Hérađsbókasafniđ getur stađiđ fyrir?
Eđa međ tillögu um bókaorm og hver eigi ađ lesa uppáhaldsljóđiđ á bóka- og ljóđakvöldi? 
Sendu bókaverđinum póst: bokasafn@holmavik.is 

  

Atburđir veturinn 2012

Veriđ er ađ vinna viđburđadagskrá fyrir ţennan vetur, en vonir standa til ađ fyrsti viđburđurinn í röđ fjögurra eđa fimm viđburđa verđi kringum nćstu mánađarmót. TIl stendur ađ fjalla um konur víđsvegar úr sýslunni sem skrifađ hafa útgefiđ efni, svo sem skáldsögur, endurminningar, ljóđ, fréttir eđa barnabćkur. Ţetta verđur auglýst nánar fljótlega.

Ljóđakvöld - 1. júní 2006

Síđastliđiđ fimmtudagskvöld var haldiđ ljóđakvöld á Hérađsbókasafni Strandasýslu á Hólmavík. Tilefniđ var afhending verđlauna fyrir bestu Strandaljóđin sem bárust í ljóđasamkeppni á landsvísu sem haldin var í vetur á vegum samstarfshóps um barnamenningu á bókasöfnum. Mjög góđ ţátttaka var í ţessari samkeppni á Ströndum og sagđi Ester Sigfúsdóttir bókavörđur í rćđu sinni ađ börn úr hérađinu eigi 11 ljóđ af 70 í bók sem ćtlunin er ađ gefa út međ úrvali ljóđa sem bárust í samkeppnina.

Á ljóđakvöldinu veitti Hérađsbókasafniđ verđlaun fyrir 3 bestu Strandaljóđin í hvorum aldurshóp (9-12 ára og 13-16 ára) og bauđ gestum upp á kaffi og kleinur. Ţeir sem fengu verđlaun lásu upp ljóđin sín á kvöldinu.

Verđlaunin hlutu í flokki 13-16 ára:

1. Jón Örn Haraldsson á Hólmavík: Ég
2. Jón Arnar Ólafsson á Hólmavík: Ég er
3.
Ellen Björg Björnsdóttur á Melum:  Ţegar á ađ fara ađ smala

Verđlaun hlutu í flokki 9-12 ára:

1. Agnes Sif Birkisdóttir á Drangsnesi: Nóttin
2.
Sara Jóhannsdóttir á Hólmavík: Myrkur og ljós
3. Margrét Vera Mánadóttir á Hólmavík: Sól og ský

Verđlaun voru gefin af Hérađsbókasafni Strandamanna og Strandagaldri.

Image

Image

Image

Image

Frá verđlaunaafhendingunni - Ljósm. Jón Jónsson

 Innsett 3. júní 2006 - JJ

 

Bókakvöld 3. febrúar 2005

Fyrsta Bóka- og ljóđakvöld ársins var haldiđ í Hérađsbókasafni Strandamanna í gćrkvöld. Agnes Björg Kristjánsdóttir nemandi viđ Grunnskólann var ljóđavinur kvöldins ađ ţessu sinni og las ljóđiđ Gott og vont eftir Ţórarinn Eldjárn. Ađ venju kom ţar einnig fram bókaormur mánađarins sem ađ ţessu sinni var Ásdís Leifsdóttir sveitarstjóri á Hólmavík. Hún kynnti ţćr tíu bćkur sem af ýmsum ástćđum eru í uppáhaldi hjá henni.

Image
Ásdís Leifsdóttir

Ţćr bćkur sem helst eru í upphaldi hjá Ásdísi Leifsdóttir sveitarstjóra eru eftirtaldar, en einnig las hún brot úr bókinni Hermann eftir Arnmund Backman:

 • Bróđir minn Ljónshjarta eftir Astrid Lindgren
 • Don Quixote de la Mancha eftir Miguel Cervantes
 • Fjarri hlýju hjónasćngur eftir Ingu Huld Hákonardóttur
 • Góđi dátinn Svejk eftir Jaroslav Hasek
 • Hundrađ ára einsemd eftir Gabriel García Márquez
 • Jónatan Livingston mávur eftir Richard Bach
 • Kapitola eftir E.D.E.N. Southworth
 • Ragnar Finnsson eftir Guđmund Kamban
 • Riddarar hringstigans eftir Einar Kárason
 • Steiktir grćnir tómatar eftir Fannie Flagg

Kristján Sigurđsson var kynnir kvöldsins.

Image
Agnes Björg Kristjánsdóttir

Image
Kristján Sigurđsson

 Innsett 4. febrúar 2005 - JJ

 

H.C. Andersen kvöldiđ, 4. nóvember 2004: 

Fyrsta Bóka- og ljóđakvöld vetrarins var haldiđ í Hérađsbókasafni Strandasýslu í Grunnskólanum á Hólmavík kl. 20:15, fimmtudaginn 4. nóvember. Kvöldiđ var međ öđru sniđi en kvöldin síđasta vetur í tilefni af norrćnu bókasafnavikunni sem safniđ tekur virkan ţátt í. Kvöldiđ var tileinkađ H.C. Andersen. 

Lára Guđrún Agnarsdóttir flutti erindi um skáldiđ og er óhćtt ađ segja ađ ýmislegt sem ţar kom fram kom áheyrendum í opna skjöldu. H.C. Andersen hefur veriđ hálfgerđur furđufugl í lifanda lífi.

 

Salbjörg Engilbertsdóttir las síđan eitt af ćvintýrum hans međ miklum tilţrifum, söguna af Eldfćrunum. Skemmtu bćđi börn og fullorđnir sér vel viđ ađ rifja upp söguna um dátann, nornina, prinsessuna og hundana ţrjá međ augun jafn stór og undirskálar, mylluhjól og Sívalaturninn.

Innsett 22. október 2004 - JJ

 

Bóka- og ljóđakvöldiđ 6. maí 2004: 

Síđasta bóka- og ljóđakvöld vetrarins á Hérađsbókasafninu á Hólmavík var haldiđ ţann 6. maí. Ađ venju gćddu gestir sér á ljúffengum kleinum, sem Ásdís Jónsdóttir bakađi ađ venju, og drukku kaffi og djús međ. 

Kristín Einarsdóttir, kennari viđ Grunnskólann og fréttaritari, var bókaormur mánađarins og kynnti sínar 11 uppáhaldsbćkur. Ţćr voru eftirtaldar:

 • Ó fyrir framan eftir Ţórarinn Eldjárn

 • Íslenskir ţjóđhćttir eftir Jónas Jónasson

 • Í afahúsi eftir Guđrúnu Helgadóttir

 • Öldin okkar 1861-1900 eftir Gils Guđmundsson

 • Íslandsklukkan eftir Halldór Laxness

 • Gullna hliđiđ eftir Davíđ Stefánsson

 • Skáldiđ sem sólin kyssti eftir Silju Ađalsteinsdóttir

 • Dalalíf eftir Guđrúnu frá Lundi

 • Reisubók Guđríđar Símonardóttur eftir Steinunni Jóhannesdóttir

 • Borgfirđingaljóđ

 • Landiđ ţitt Ísland eftir Ţorsteinn Jósepsson og Steindór Steindórsson

Ljóđavinir kvöldisins voru Ólafía Jónsdóttir og Agnes Jónsdóttir, nemandi í 7. bekk, sem sigrađi í Stóru upplestrarkeppninni á Hólmavík í vetur. Ljóđin sem Ólafía las voru Helga Jarlsdóttir og Til huldukonu eftir Davíđ Stefánsson. Sagđi hún einnig frá höfundinum. 

Agnes Jónsdóttir las ljóđ eftir frćnda sinn og Strandamanninn Stefán Gíslason umhverfisfrćđing sem áđur var sveitarstjóri á Hólmavík. Ljóđiđ heitir Leitađu:

Stundum gengur allt á afturfótum,
og enga gleđi lengur hćgt ađ sjá,
og tilveran er full af leiđa ljótum
sem leggur myrkur dimmt á sálarskjá.

En mönnum dugar síst ađ sýta og vola
og sálin grćđir lítiđ kveinum á
og ţetta líf á marga gleđimola
ţótt mörgum gangi illa ađ finna ţá.

Og viljirđu ţjóna ţínu sálartetri,
ţú munt örugglega finna brátt:
ađ dagurinn í dag er miklu betri
en dagurinn í gćr – á einhvern hátt.

[Innsett 24. maí - JJ]

  

Bóka- og ljóđakvöld 1. apríl 2004:

Mikiđ fjör var á bókakvöldi ţann 1. apríl síđastliđinn og aldrei hafa gestir veriđ fleiri en ţá. 

Ţar skipti áreiđanlega mestu ađ lesiđ var úr óbirtum endurminningum Sverris Guđbrandssonar frá Heydalsá. Ţađ var sonarsonur Sverris og alnafni frá Bassastöđum sem las úr ţessum skemmtilega skrifuđu minningarţáttum.

Jón Jónsson á Kirkjubóli var ljóđavinur kvöldsins og las hiđ magnţrungna kvćđi Hvarf séra Odds frá Miklabć eftir Einar Benediktsson međ miklum tilţrifum. Jón tók samt fram ađ ţetta vćri samt alls ekki uppáhaldskvćđiđ sitt, heldur bara ţađ kvćđi sem honum finndist skemmtilegast ađ lesa upphátt.

Victor Örn Victorsson skólastjóri á Hólmavík var bókaormur mánađarins. Hann kynnti sínar 10 uppáhaldsbćkur og sagđi stuttlega frá innihaldi ţeirra og höfundum. Uppáhaldsbćkurnar hans Victors voru eftirtaldar:  

 • Egils saga

 • Íslandshandbókin eftir Tómas Einarsson og Helgi Magnússon

 • Strandamenn 1703-1953 eftir Jón Guđnason

 • Erró – Margfalt líf eftir Ađalstein Ingólfsson

 • Hesturinn og reiđmennskan eftir Andrea–Katharina Rostock

 • Raupađ úr ráđuneyti eftir Vilhjálm Hjálmarsson

 • Ilmurinn eftir Patrick Süskind

 • Solka eftir Björn Th. Björnsson

 • Hobbitinn eftir J.R.R. Tolkien

 • Svínahirđirinn eftir Ţórhallur Vilhjálmsson

Í lok kvöldsins ţáđu gestir kaffi og kleinur ađ venju og spjölluđu síđan drjúga stund saman um bćkur og sögđu sögur frá liđnum tímum.

 Innsett 28. apríl 2004 - JJ

  

Bóka og ljóđakvöldiđ 4. mars 2004:

Bókaormur marsmánađar var Birna Richardsdóttir, starfsmađur í KB-banka á Hólmavík. Hún kynnti uppáhaldsbćkurnar sínar sem eru eftirtaldar:

 • Halla og heiđarbýliđ eftir Jón Trausta

 • Einar Benediktsson eftir Guđjón Friđriksson

 • Vonin deyr aldrei eftir Jacqueline Pascarl

 • Híbýli vindanna eftir Böđvar Guđmundsson

 • Anna, Hanna & Jóhanna eftir Marianne Fredriksson

 • Lífsjátning eftir Ingólf Margeirsson

 • Björg eftir Sigríđi Dúnu Kristmundsdóttir

 • Garđurinn eftir Önnu F. Gísladóttir o.fl.

 • Jón Oddur og Jón Bjarni eftir Guđrúnu Helgadóttir

 • Falinn fjársjóđur (Árni í Hraunkoti) eftir Ármann Kr. Einarsson

Birna sagđi frá ţví ađ eina bók vantađi á ţennan lista sem hefđi veriđ mjög ofarlega á honum, hefđi hún veriđ til annađhvort á bókasafninu eđa fundist heima. Ţađ er bókin Lotta lćrir ađ hjóla eftir Astrid Lindgren.

Ljóđavinir kvöldsins voru Sólrún Jónsdóttir frá Gili í Bitru, starfsmađur Heilsugćslunnar á Hólmavík, sem las ljóđiđ úr bókinni Segđu ţađ börnum eftir Stefán Jónsson og sagđi jafnframt frá skáldinu. 

Einnig las Guđjón Hraunberg Björnsson í Ţorpum upp ljóđiđ Eyjan hvíta eftir Stefán frá Hvítadal. Guđjón sigrađi nýlega í Upplestrarkeppni Grunnskólans á Hólmavík fyrir 5.-7. bekk.

Innsett 5. mars 2004 - JJ

  

Bóka og ljóđakvöldiđ 5. febrúar 2004: 

Bókakvöld febrúarmánađar var haldiđ ţann 5. febrúar og var ţokkaleg mćting. Kaffiđ og kleinurnar voru vel ţegnar ađ vanda og gestir skemmtu sér hiđ besta. 

Bókaormur febrúarmánađar var Júlíana Ágústsdóttir og kynnti hún 10 uppáhaldsbćkurnar sínar. Bćkurnar sem hún valdi eru eftirtaldar:

 • Veiđiferđin eftir Sven Nordquist

 • Ástarsaga úr fjöllunum eftir Guđrúnu Helgadóttir

 • Loksins fékk pabbi ađ ráđa eftir Indriđa Úlfsson

 • Segđu ţađ börnum eftir Stefán Jónsson

 • Sagnablöđ eftir Örn á Steđja

 • Oddaflug eftir Guđrúnu Helgadóttir

 • Mađur og mold eftir Sóley í Hlíđ

 • Vestfirđir eftir Hjámar R. Bárđarson

 • Agga Gagg eftir Pál Hersteinsson

 • Hornstrendingabók eftir Ţorleif Bjarnason

Matthías Lýđsson bóndi í Húsavík sagđi frá skáldinu Guđmundi Inga Kristjánssyni frá Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirđi og fór međ brot úr kvćđum hans, m.a. Vor í fangi og Vonlaust getur ţađ veriđ:

Ţú átt ađ vernda og verja,

ţótt virđist ţađ ekki fćrt,

allt sem er hug ţínum heilagt,

og hjarta ţínu kćrt.

 

Vonlaust getur ţađ veriđ,

ţótt vörn ţín sé djörf og traust.

En afrek í ósigrum lífsins

er aldrei tilgangslaust.

Jóhanna Guđbjörg Rósmundsdóttir nemi viđ Grunnskólann á Hólmavík las óprentađ ljóđ eftir frćnda sinn, Tómas Rósmundsson frá Gilsstöđum í Selárdal, sem heitir Ţjóđbrókargil

Fleiri myndir frá bókakvöldinu 5. febrúar 2004 má nálgast á ţessari slóđ

Innsett 1. mars 2004 - JJ

  

Bóka og ljóđakvöldiđ 8. janúar 2004: 

Fjölmenni var á bókakvöldinu í janúar og ljóst ađ ţađ er vel til fundiđ hjá Bókasafninu ađ standa fyrir slíkri skemmtun. Bókakvöldin verđa ţví mánađarlega í vetur fram í maí. 

Bókaormurinn í janúar var Ólafur Ingimundarson smiđur á Hólmavík, oftast kenndur viđ Svanshól í Bjarnarfirđi - Lói á Hóli. Voru margir spenntir ađ sjá hvađa bćkur vćru í uppáhaldi hjá Lóa, en hann er sá sem flestir hafa stungiđ upp á ađ fá sem bókaorm ţađ sem af er vetri. Lói kynnti 10 bćkur eins og ađrir bókaormar og sagđi stuttlega frá ţeim:

 • Mýrin eftir Arnald Indriđason

 • Hringadróttinssaga eftir J.R.R. Tolkien

 • Íslensk orđsifjabók eftir Ásgeir B. Magnússon

 • Gerpla eftir Halldór Laxness

 • Dagur í Austurbotni eftir Antti Tuuri

 • Heygđu mitt hjarta viđ undađ hné
  eftir Dee Brown

 • Glćpur og refsing eftir Fjodor Dostejevskí

 • Gamle Trehus eftir Tore Drange

 • Njála

 • Hálendiđ eftir Guđmundur Páll Ólafsson

Ljóđaupplestur setti einnig svip á kvöldiđ og voru ljóđ kvöldsins flutt međ miklum tilţrifum. Fyrst las Dagrún Kristinsdóttir sem er í 3. bekk Grunnskólans á Hólmavík kvćđiđ Hver á sér fegra föđurland eftir skáldkonuna Huldu.

Síđan tók Ásdís Jónsdóttir, nuddfrćđingur
frá Steinadal, viđ og las ljóđiđ Áfanga eftir Jón Helgason prófessor. Sagđi hún skemmtilega frá kynnum sínum af ţessu kvćđi, sem ort var á árunum 1934-40 og er einnig er í miklu uppáhaldi hjá móđur hennar. Yrkisefniđ í Áföngum er sótt í mikilfenglega náttúru Íslands, ţjóđsögur og sagnir. Í kvćđinu segir um Strandir og Hornstrandir: 

Kögur og Horn og Heljarvík
huga minn seiđa löngum;
tćtist hiđ salta sjávarbrim
sundur á grýttum töngum;
Hljóđabunga viđ Hrolllaugsborg
herđir á stríđum söngum,
međan sinn ólma organleik
ofviđriđ heyr á Dröngum.

Innsett 15. janúar 2004 - JJ.

  

Galdra- og ţjóđtrúardagur, 13. desember 2003:

Ein af barnabókunum sem út komu fyrir ţessi jól gerist beinlínis hér á Ströndum. Hér er um ađ rćđa bókina Strandanornir eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttir. Kristín mćtti norđur á Strandir fyrir jólin til ađ segja frá og lesa upp úr bókinni sinni og af ţví tilefni var skipulögđ uppákoma á bókasafninu - galdra og ţjóđtrúardagur. Upplesturinn var líflegur og skemmtu áheyrendur á öllum aldri sér hiđ besta, enda sagđi Kristín Helga á afar skemmtilegan hátt frá sögunni sinni. 

Jón Jónsson jólasveinafrćđingur á Kirkjubóli sagđi einnig frá jólahyskinu og hvernig ţađ hegđađi sér fyrr á öldum. Voru ţar margar ljótar sögur af Grýlu og mönnum hennar, jólasveinunum og jólakettinum dregnar fram í dagsljósiđ. Félagar í Leikfélagi Hólmavíkur, Matthías Lýđsson og Arnar S. Jónsson, tóku ţátt í uppákomunni og sáu um upplestur.

Piparkökur, djús og kaffi í bođi bókasafnsins var ađ venju vel ţegiđ ađ uppákomunni lokinni. Fremur fámennt var, u.ţ.b. 35 manns mćttu. Sjálfsagt hafđi galdraveđriđ sem brast á ţennan dag ţar nokkuđ ađ segja og einnig sú stađreynd ađ Hólmvíkingar fjölmenntu suđur í verslunarleiđangra ţessa helgi.

Innsett 13. desember 2003 - JJ

 
 

Kristján bókaormur - ljósm. Kristín Einars.Bóka- og ljóđakvöldiđ, 4. desember 2003:

Ţađ var afar góđ stemmning á bókakvöldinu í desember, en ţađ var líklega ţađ fjölmennasta hingađ til. 

Bođiđ var upp á piparkökur, kaffi og djús og gerđu menn krćsingunum góđ skil.

Bókaormur desembermánađar er Kristján Sigurđsson ađstođarskólastjóri á Hólmavík, en hann hljóp í skarđiđ á síđustu stundu. Kristján sagđi frá sínum uppáhaldsbókum og sýndi ţćr. Eftirfarandi 10 bćkur voru nefndar til sögunnar:

 • Jóna Ţórđardóttir - ljósm. Kristín Einarsd.Íslandsklukkan eftir Halldór Laxness

 • Einar Benediktsson eftir Guđjón Friđriksson

 • Fátćkt fólk eftir Tryggva Emilsson

 • Góđi dátinn Svejk eftir Jaroslav Hazek

 • Ţórsmörk eftir Ţórđ Tómasson

 • Lífsgleđi á tréfćti eftir Stefán Jónsson

 • Vetrarferđin eftir Ólaf Gunnarsson

 • Punktur punktur komma strik eftir Pétur Gunnarsson

 • Urriđadans eftir Össur Skarphéđinsson

 • Hobbit eftir J.R.R. Tolkien

Jóna Ţórđardóttir las síđan upp eitt af
Anna Lena kynnir kórinnsínum uppáhaldsljóđum, sem var kvćđiđ Ásdís á Bjargi eftir Jakob Thorarensen frá Gjögri. Sagđi hún stuttlega frá skáldinu og nefndi ađ hún héldi einnig mikiđ upp á kvćđiđ Í hákarlalegum eftir Jakob.

Einnig söng hluti af barnakór Grunnskólans nokkur skemmtileg jólalög undir stjórn Stefaníu Sigurgeirsdóttir tónlistarkennara viđ Tónskólann á Hólmavík.

Börn úr Grunnskólanum - ljósm. Kristín Einarsd.

Innsett 8. des 2003 - JJ

   

Bóka- og ljóđskvöldiđ, 6. nóvember 2003:

Góđ mćting var á bókakvöld Hérađsbókasafnsins, milli 40-50 manns voru á stađnum. Ekki var annađ ađ sjá en menn skemmtu sér konunglega yfir upplestrinum. Kaffi og kleinur voru í bođi og voru vel ţegnar.

Rúna Stína bókaormur - ljósm. Jón JónssonBókaormur nóvembermánađar er Rúna Stína Ásgrímsdóttir, meinatćknir viđ Heilbrigđisstofnunina á Hólmavík. Rúna Stína kynnti uppáhaldsbćkurnar sínar og greip niđur í sumar ţeirra og las stutta kafla. Bćkurnar eru eftirtaldar:

 • Grafarţögn eftir Arnald Indriđason

 • Íslenskar lćkningajurtir eftir Arnbjörgu L. Jóhannsdóttur

 • Lífsjátning. Endurminningar Guđmundu Elíasdóttur söngkonu eftir Ingólf Margeirsson   

 • Flateyjargáta eftir Viktor Arnar Ingólfsson

 • Grandavegur 7 eftir Vigdísi Grímsdóttir

 • Gengiđ á reka eftir Kristján Eldjárn

 • Brynjólfur les upp ljóđ - ljósm. Jón JónssonSigga á Brekku eftir Ingibjörg Ţorgeirsdóttir

 • Uppvöxtur Litla trés eftir Forrest Carter

 • Eva Luna eftir Isabel Allende

 • Hús andanna eftir Isabel Allende

 • Bróđir minn ljónshjarta eftir Astrid Lindgren

 • Ţegar Trölli stal jólunum eftir Dr. Seuss

Brynjólfur Sćmundsson búnađarráđunautur las upp eitt af sínum uppáhaldsljóđum, kvćđiđ Fákar eftir Einar Benediktsson og flutti áđur stutt ágrip um ćvi skáldsins. 

Ţá las Jón E. Alfređsson kaupfélagsstjóri á Hólmavík valda kafla úr dagbókum föđur síns, Alfređs Halldórssonar, sem hélt dagbók samfleytt í um 57 ár. Alfređ er sonur Elínar Samúelsdóttur og Halldórs Jónssonar sem bjuggu í Miđdalsgröf viđ Steingrímsfjörđ. Halldór var merkur frćđimađur og hélt dagbćkur frá unga aldri til dauđadags, en hann drukknađi 1912. Um hann er fjallađ í sagnfrćđiritunum Menntun, ást og sorg og Brćđur af Ströndum eftir dr. Sigurđ Gylfa Magnússon sagnfrćđing. 

Jón Alfređsson les úr dagbók föđur síns - ljósm. Jón Jónsson

Alfređ og Sigríđur Sigurđardóttir frá Stóra-Fjarđarhorni bjuggu í Miđdalsgröf til 1932 en fluttu ţá ađ Stóra-Fjarđarhorni og bjuggu ţar til ársins 1955. Ţá fluttu ţau ađ Kollafjarđarnesi og bjuggu ţar til 1975 er ţau létu af búskap og fluttu til Hólmavíkur. Alfređ hélt dagbćkur nćr óslitiđ frá 1. janúar 1924, en ţá var hann 22 ára, til ársins 1981. Ef hann var fjarri heimilinu hafđi hann ýmist dagbókina međ, en ef ţađ var ekki hćgt, skráđi hann minnispunkta og skrifađi í dagbókina ţegar hann kom heim aftur. Dagbókin er einkar vel skrifuđ og mjög skemmtilegt var ađ heyra kafla úr henni. Vćri vel til fundiđ ađ gefa sýnishorn úr dagbókunum út í bókarformi.

Innsett 6. nóv. 2003 - JJ

   

Bóka- og ljóđakvöldiđ, 2 október 2003:

Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir - ljósmynd: Kristín EinarsdóttirFyrsta bóka- og ljóđakvöld Hérađsbókasafns Strandasýslu var haldiđ fimmtudaginn 2. október. Ţessum kvöldum er í og međ ćtlađ ađ fjölga gestum á bókasafniđ og auka notkunina, en jafnframt eru uppákomur sem ţessi auđvitađ gott innlegg í mannlífiđ á Ströndum. Góđ mćting var á fyrsta bókakvöldiđ, nćrri 40 manns mćttu, og kvöldiđ var mjög vel heppnađ. Bođiđ var upp á kaffi og kleinur.

Bókaormur októbermánađar er Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir, íslenskukennari viđ Grunnskólann á Hólmavík og formađur bókasafnsnefndar. Hrafnhildur sagđi stuttlega frá ţeim bókum sem hún valdi sem uppáhaldsbćkurnar sínar, en tók líka skýrt fram ađ valiđ vćri hreint ekki auđvelt. Uppáhaldsbćkurnar hennar eru eftirfarandi:

 • Hýbýli vindanna eftir Böđvar Guđmundsson

 • Virkisvetur eftir Björn Th. Björnsson

 • Birna Karen Bjarkadóttir - ljósmynd: Kristín EinarsdóttirÓvinafagnađur eftir Einar Kárason

 • Forystufé eftir Ásgeir Jónsson

 • Sjálfstćtt fólk eftir Halldór Laxness

 • Hávamál

 • Gođ og hetjur í heiđnum siđ eftir Anders Bćkstad

 • Sögur íslenskra kvenna (safnrit) samantekt Soffía Auđur Birgisdóttir

 • Sumardagar eftir Sigurđ Thorlacius

 • Njála eftir Brynhildi Ţórarinsdóttir

 • Grettis saga

Einnig völdu tveir gestir uppáhaldsljóđiđ sitt og lásu ţađ upp fyrir gesti. Birna Karen Bjarkadóttir nemandi í 5. bekk Grunnskólans las ljóđiđ Voriđ góđa, grćnt og hlýtt eftir Jónas Hallgrímsson. 

Engilbert Ingvarsson, bókbindari og fv. bóndi á Tyrđilmýri viđ Djúp, las síđan ljóđiđ Hún kyssti mig eftir Stefán frá Hvítadal og sagđi einnig stuttlega frá ćvi og skáldskaps Stefáns. 

Engilbert Ingvarsson - ljósmynd: Kristín Einarsdóttir

Innsett 3. okt 2003 - JJ

  

Vefsíđugerđ: Sögusmiđjan