Hérađsbókasafn Strandasýslu

Bókaormur

Grunnskólanum á Hólmavík, Skólabraut 20
Bókavörđur: Kristín Sigurrós Einarsdóttir
Sími: 451-3256
Netfang: bokasafn@holmavik.is

Opnunartími:
 10:00-13:30 á skólatíma og 19:30-20:30 á ţriđjudagskvöldum.

 
Ađalsíđa

Tilkynningar

Bóka- og ljóđakvöld

Safnkosturinn

Saga bókasafnsins

Tilkynningar og fréttir:  

2012

Bókasafninu í Sćvangi pakkađ til flutnings

Á laugardaginn komu nokkrir sjálfbođaliđar og velunnarar Sauđfjársetursins saman í viđamikilli tiltekt í Sćvangi. Međal verkefna var ađ pakka niđur bókasafninu sem ţar hefur veriđ um áratuga skeiđ. Safnkosturinn er upphaflega úr fórum Lestrarfélags Tungusveitar, sem mun hafa veriđ stofnađ 1843 og er ţar međ nćstelsta almenningsbókasafn landsins. Til stendur ađ flytja safnkostinn, sem telur á annađ hundrađ pappakassa, í Hérađsbókasafniđ í vor, en ţá standa vonir til ađ yfirstandandi skráningu á safnkosti úr Broddanesi verđi lokiđ. Mikiđ af bókunum úr Sćvangi eru gamlar og hugsanlega einhverjar ţeirra fágćtar svo mikilvćgt er ađ koma ţeim í viđeigandi varđveislu. Ţá er vonast til ađ međ ţessari sameiningu safna verđi bókakosturinn ađgengilegri til útláns. Minnt er á ađ ţeir sem sakir fjarlćgđar eđa veikinda eiga erfitt međ ađ heimsćkja safniđ eiga rétt á heimsendingu bóka, sér ađ kostnađarlausu og eru ţeir sem gćtu nýtt sér ţađ beđnir ađ hafa samband viđ bókavörđ á opnunartíma safnsins.

Nýr bókavörđur ráđinn til starfa

Ester Sigfúsdóttir lét af störfum um síđustu áramót, eftir rúmlega tíu ára farsćlt starf sem bókavörđur. Hérađsbókasafniđ ţakkar hennar fórnfús og góđ störf á ţessu tímabili og bíđur nýjan bókavörđ, Kristínu Sigurrós Einarsdóttur, velkominn til starfa.

2006

Hérađsbókasafniđ opiđ í kvöld

Síđasti opnunardagur hjá Hérađsbókasafni Strandasýslu á Hólmavík fyrir jól er í kvöld frá kl. 20:00-21:00. Safniđ verđur svo opiđ aftur á sama tíma fimmtudaginn 28. desember og 4. janúar á nýju ári og sama dag opnar safniđ aftur alla virka skóladaga frá kl. 8:40-9:00. Mikiđ af jólabókum er komiđ í hús og kjöriđ fyrir fólk sem ekki fćr margar bćkur í jólagjöf ađ byrgja sig upp af lesefni fyrir jólin.

 Sett inn 21. des. 2006 - JJ 

Bókasöfn í Strandabyggđ sameinuđ

Samkvćmt frétt á strandir.is samţykkti sveitarstjórn Strandabyggđar á fundi sínum í gćr ađ sameina almenningsbókasafniđ í Broddanesskóla í Kollafirđi og Hérađsbókasafn Strandasýslu á Hólmavík. Á fundi hennar var tekin fyrir beiđni frá fyrrum bókasafnsnefnd safnsins í Broddanesskóla um ađ ný nefnd yrđi skipuđ, auk ţess sem ársskýrsla safnsins var kynnt. Jafnframt var ákveđiđ ađ kanna hvort íbúar vilji ađ útibú frá Hérađsbókasafninu verđi starfandi í Broddanesskóla.

Safniđ í Broddanesskóla er ađ stofni til mjög gamalt, hluti bókaeignar ţess kemur frá Lestrarfélagi Tröllatungu- og Fellssafnađa. Stofndagur ţess er talinn 13. desember 1845, fyrir nákvćmlega 161 ári, og var ţađ eitt af fyrstu frjálsu félagasamtökum landsins. 

 Sett inn 13. des. 2006 - JJ 

Jólabćkurnar koma 

Ester Sigfúsdóttir bókavörđur á Hérađsbókasafni Strandasýslu segir ađ von sé á vćnni sendingu af nýjum bókum til safnsins á morgun fimmtudag. Ţćr verđa orđnar ađgengilegar til útláns á opnunartíma safnins annađ kvöld, en á fimmtudagskvöldum er safniđ opiđ frá 20-21. Um ţađ bil 200 nýjar bćkur eru keyptar fyrir jólin ár hvert. Allir geta orđiđ félagar í bókasafninu og er árgjaldiđ ađeins krónur 2.700.- sem er töluvert lćgra en verđiđ á einni nýrri bók.

 Sett inn 22. nóv. 2006 - JJ 

Sumarfrí á bókasafninu

Síđasti opnunardagur fyrir sumarfrí á Hérađsbókasafni Strandasýslu í Grunnskólanum á Hólmavík er komandi fimmtudagskvöld kl. 20-21. Síđan verđur safniđ lokađ almenningi ţangađ til Grunnskólinn hefst í haust. Ađ sögn Esterar Sigfúsdóttur bókavarđar á safninu er töluvert um ađ Strandamenn sćki sér bćkur ađ lesa yfir sumariđ jafnt sem veturinn.

 Sett inn 1. ágúst. 2006 - JJ  

Bókasafniđ lokađ 29. júní 

Hérađsbókasafn Strandasýslu verđur lokađ annađ kvöld, fimmtudaginn 29. júní, en venjan er ađ opiđ sé á fimmtudagskvöldum frá 20-21. Ástćđan er sú ađ ţá verđa Hamingjudagar á Hólmavík komnir í fullan gang, en hátíđin hefst á morgun međ kassabílasmiđju, ratleik og annađ kvöld verđur síđan spurningakeppni milli Borgfirđinga, Húnvetninga, Strandamanna og Dalamanna í Félagsheimilinu á Hólmavík. Bókasafniđ verđur opiđ aftur nćsta fimmtudag.

 Sett inn 28. júní 2006 - JJ

Ljóđakvöld á Bókasafninu 

Síđastliđiđ fimmtudagskvöld var haldiđ ljóđakvöld á Hérađsbókasafni Strandasýslu á Hólmavík. Tilefniđ var afhending verđlauna fyrir bestu Strandaljóđin sem bárust í ljóđasamkeppni á landsvísu sem haldin var í vetur á vegum samstarfshóps um barnamenningu á bókasöfnum. Sjá nánar undir ţessum tengli

 Sett inn 3. jún. 2006 - JJ

Ljóđakvöld á Bókasafninu

Fimmtudagskvöldiđ 1. júní kl. 20:00 verđur ljóđakvöld á Hérađsbókasafninu á Hólmavík. Í vor var haldin ljóđasamkeppni á vegum samstarfshóps um barnamenningu á bókasöfnum og mjög góđ ţátttaka var á Ströndum. Ţátttakendum var skipt í tvo aldurshópa 9-12 ára og 13-16 ára. Bókasafniđ ćtlar á fimmtudagskvöldiđ ađ veita verđlaun fyrir 3 bestu Strandaljóđin í hvorum aldurshóp og verđa kaffi og kleinur á bođstólum. Ţeir sem fá verđlaun lesa upp ljóđin sín og eru allir velkomnir ađ fylgjast međ. Í tengsulm viđ samkeppnina verđur gefin út ljóđabók međ úrvali ljóđa sem bárust í samkeppnina og alls tóku 21 bókasafn ţátt í keppninni. Ţau ljóđ eftir Strandamenn sem verđa birt í ljóđabókinni eru:

* Byrjunin á endinum eftir Halldóru Guđjónsdóttur á Drangsnesi
* Ég eftir Jón Örn Haraldsson á Hólmavík,
* Ég er strákur eftir Jón Arnar Ólafsson á Hólmavík,
* Ég vildi óska ţess eftir Söru Eđvarđsdóttur á Hólmavík,
* Hýr fýr eftir Indriđa Einar Reynisson í Hafnardal,
* Myrkur og ljós eftir Söru Jóhannsdóttur á Hólmavík,
* Nóttin eftir Agnesi Sif Birkisdóttur á Drangsnesi,
* Sól og ský eftir Margréti Veru Mánadóttur á Hólmavík,
* Stjarna eftir Sigrúnu Björg Kristinsdóttur á Hólmavík,
* Vindurinn eftir Kolbrúnu Guđmundsdóttur á Drangsnesi
* Ţegar á ađ fara ađ smala eftir Ellen Björg Björnsdóttur á Melum

 Sett inn 29. maí 2006 - JJ

Ljóđakeppni fyrir ungt fólk

Ţöll, samstarfshópur um barnamenningu á bókasöfnum, efnir til ljóđasamkepni fyrir ungt fólk á aldrinum 9-16 ára. Hérađsbókasafn Strandasýslu er eitt af söfnunum sem tekur ţátt í ţessu verkefni og öllum grunnskólum og börnum á ţessum aldri á Ströndum er bođiđ ađ taka ţátt í keppninni. Skilafrestur á ljóđum til Hérađsbókasafnsins á Hólmavík er til 14. mars og má hver keppandi senda inn ţrjú ljóđ mest. Hérađsbókasafniđ kemur ţeim svo áfram til ađaldómnefndar. Ţátttakendur skiptast í tvo aldurshópa, 9-12 ára og 13-16 ára.

Ljóđunum ţarf ađ fylgja nafn höfundar, aldur, heimilisfang og símanúmer, ţegar ţeim er skilađ. Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú bestu ljóđin í hvorum flokki á landsvísu, en Hérađsbókasafn Strandasýslu hyggst einnig veita aukaverđlaun fyrir bestu ljóđin sem berast ţví. Verđlaun verđa afhent í tengslum viđ alţjóđadag bókarinnar 23. apríl eđa í viku bókarinnar. Vinningsljóđin ásamt úrvali ljóđa úr keppninni verđa gefin út á bók.

Alls eru 21 bókasafn víđa af landinu sem taka ţátt í ţessari samkeppni.

 Sett inn 29. feb. 2006 - JJ

Mánudagar í stađ fimmtudaga

Opnunartími Hérađsbókasafnsins á Hólmavík verđur breyttur núna nćstu 6 vikurnar, frá og međ deginum í dag. Í stađ ţess ađ opiđ sé á fimmtudagskvöldum verđur opiđ á mánudagskvöldum frá kl. 20-21 nćstu vikur. Ţessi breyting tekur gildi nú ţegar og opiđ verđur í kvöld, mánudag, en ekki nćsta fimmtudagskvöld. Einnig er opiđ á hefđbundnum tíma frá 8:40-12:00 alla skóladaga.

 Sett inn 13. feb. 2006 - JJ

 

2005

Opnunartími um jólin

Rétt er ađ minna á ađ Hérađsbókasafniđ á Hólmavík er opiđ í kvöld milli 20:00-21:00, ţann 15. desember, og hiđ sama gildir um fimmtudagskvöldin 22. og 29. desember. Einnig er opiđ á morgnanna á virkum dögum frá 8:40-12:00 til og međ ţriđjudagsins 20. desember. Mikiđ er komiđ af nýjum bókum á safniđ og sjálfsagt verđa margir sem eiga ánćgjuleg bókajól međ ađstođ bókasafnsins eins og veriđ hefur.

 Sett inn 15. des. 2005 - JJ

Gegnir tekinn í notkun

Hérađsbókasafn Strandasýslu á Hólmavík skipti í síđustu viku um útlánakerfi og tók í notkun bókasafnskerfiđ Gegni. Kerfiđ má skođa á slóđinni www.gegnir.is og ţar er hćgt ađ fletta ţví upp hvort einstakar bćkur eru til á Hólmavík eđa ekki. Áđur var bókasafnskerfiđ Embla í notkun á Hérađsbókasafninu, en ţađ var úrelt og enga ţjónustu viđ ţađ ađ fá lengur. Jafnframt er unniđ ađ skráningu á öllum safnkostinum í Gegni og gengur hún vel, búiđ er ađ skrá allar frćđibćkur, landafrćđi og sögubćkur, bókmenntafrćđi, ljóđ og leikrit, ćvisögur og flestar íslenskar skáldsögur. Eftir er ađ skrá erlendar skáldsögur og barnabćkur.

Ester Sigfúsdóttir bókavörđur segir ađ eftir ađ skráningu lýkur á safninu sjálfu, ţurfi ađ fara í gegnum geymslur sem eru á víđ og dreif um Grunnskólann á Hólmavík, en plássleysi háir starfsemi bókasafnsins nokkuđ. Einnig vćri mikilvćgt ađ skrá önnur bókasöfn á Ströndum í Gegni svo menn sjái hvađa bćkur eru ađgengilegar á svćđinu.

Nú er jólabćkurnar byrjađar ađ koma á safniđ og ţegar Bókatíđindin koma út um miđjan mánuđinn fara ţćr ađ birtast á safninu af fullum krafti, ađ sögn Esterar. Bókasafniđ kaupir um ţađ bil ţriđjung af nýjum bókum sem út koma á ári hverju. Allir geta orđiđ félagar í bókasafninu, ţurfa ađeins ađ mćta á stađinn og skrá sig og fá síđan rukkun um árgjald eftir á.

Safniđ er opiđ alla skóladaga frá 8:40-12:00 og einnig á fimmtudagskvöldum frá 20:00-21:00.

 Sett inn 5. nóv. 2005 - JJ 

Hljóđbókadagar á Hérađsbókasafninu

Nćstu tvćr vikur er sérstök kynning á hljóđbókum í Hérađsbókasafninu á Hólmavík, en 60-70 slíkar bćkur eru lánađar út. Í tilefni af ţessum dögum barst safninu góđ gjöf í gćr, ţar sem voru 10 hljóđbćkur fyrir börn og fullorđna sem Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir kennari viđ Grunnskólann á Hólmavík gaf. Safniđ tekur fegins hendi viđ öllum bókagjöfum. Nú stendur yfir skráning á safninu í Gegni sem er landskerfi bókasafna og ađgengilegt á vefnum á slóđinni www.gegnir.is. Búiđ er ađ skrá allan frćđibókakostinn, brandarabćkur, bókmenntafrćđi, ljóđ og leikrit. Eftir er ađ skrá barnabćkur, skáldsögur og ćvisögur. Bókasafniđ er opiđ á fimmtudagskvöldum milli 20:00-21:00 og alla skóladaga á milli 8:40-12:00.

 Sett inn 13. okt. 2005 - JJ 

Sumarfríiđ búiđ

Hérađsbókasafn Strandamanna vill vekja athygli á ţví ađ nú er hefđbundinn vetraropnunartími kominn af stađ, en nú er opiđ alla skóladaga frá 8:40-12:00. Einnig er opiđ á fimmtudags- kvöldum kl. 20:00-21:00 og er fyrsta opna fimmtudagskvöldiđ eftir sumarfrí í kvöld. Á bókasafninu stendur nú sem hćst skráningarverkefni ţar sem veriđ er ađ fćra bókakostinn yfir í skráningarkerfiđ Gegni.

 Sett inn 25. ág. 2005 - JJ 

Nánar um sumarlokun

Síđasti opnunardagur Hérađsbóksafnsins í Grunnskólanum á Hólmavík fyrir sumarfrí er nú á fimmtudagskvöldiđ 28. júlí frá kl. 20:00-21:00. Síđan verđur bókasafniđ lokađ fram til 25. ágúst ţegar hefđbundinn opnunartími yfir veturinn hefst. Ţá er opiđ fyrir hádegi frá 8:40-12:00 alla skóladaga og frá 20:00-21:00 á fimmtudagskvöldum.

 Sett inn 26. júlí 2005 - JJ 

Sumarfrí

Bókasafniđ verđur lokađ vegna sumarleyfa frá ágústbyrjun ţar til skóli hefst, 24. ágúst 2005.

 Sett inn 15. júlí 2005 - JJ 

Sumartími á bókasafninu

Nú eftir skólaslit í Grunnskólanum á Hólmavík breytist opnunartíminn á Hérađsbókasafninu á Hólmavík og er ţá opiđ frá 20-21 á fimmtudagskvöldum. Mikiđ skráningarverkefni stendur nú yfir á safninu og er búiđ ađ skrá hluta ţess í Gegni sem tekur viđ af gamla kerfinu Emblu nćsta vetur. Allir sem vilja geta gerst félagar í safninu og greitt árgjald sem er 2.500.- og fengiđ ţá bćkur ađ láni ađ vild. Útlán hafa vaxiđ jafnt og ţétt síđustu árin ađ sögn Esterar Sigfúsdóttur bókavarđar.

 Sett inn 9. júní 2005 - JJ 

Bókakvöldi í apríl aflýst

Bókakvöldi sem vera átti fimmtudaginn 14. apríl er aflýst af óviđráđanlegum orsökum. 

 Sett inn 11. apr. 2005 - JJ 

Bókakvöldi í apríl er frestađ

Bókakvöldi sem vera átti á fimmtudagskvöld í Hérađsbókasafni Strandasýslu á Hólmavík hefur nú veriđ frestađ um eina viku. Verđur ţađ haldiđ fimmtudaginn 14. apríl og hefst kl. 20:15. 

 Sett inn 5. apr. 2005 - JJ 

Ekkert bókakvöld í kvöld

Bókakvöldi sem vera átti í Hérađsbókasafninu á Hólmavík í kvöld hefur veriđ frestađ um óákveđinn tíma vegna óviđráđanlegra orsaka. Engu ađ síđur verđur venjuleg afgreiđsla á safninu og ţví er öllum velkomiđ ađ koma og taka sér lestrarefni ađ láni milli kl. 20:00 og 21:00 í kvöld.

 Sett inn 3. mars 2005 - JJ 

Bókakvöldiđ gekk vel

Fyrsta bókakvöld ársins 2005 var haldiđ fimmtudaginn 3. febrúar, sjá nánar hér

 Sett inn 3. feb. 2005 - JJ 

Vatnsflóđ á bókasafninu

Í morgun ţegar komiđ var til starfa í Hérađsbókasafni Strandasýslu kom í ljós ađ ţar hafđi vatn komist inn í vatnsveđrinu í nótt. Dularfullur pollur var ţar á miđju gólfi og sjá menn ekki betur nú í augnablikinu, en vatniđ hafi komiđ upp um gólfiđ. Allur bókakostur safnsins slapp óskaddađur. Ţrif og ţurrkun standa yfir.

Sett inn 25. jan. 2005 - JJ

Bókakvöld 3. febrúar

Fyrsta bókakvöld ársins 2005 verđur haldiđ fimmtudaginn 3. febrúar kl. 20:15.

 • Bókaormur mánađarins er Ásdís Leifsdóttir, sveitarstjóri á Hólmavík.

 • Agnes Björg Kristjánsdóttir í 5. bekk les ljóđ.

 • Kaffi og kleinur.

 Sett inn 25. jan. 2005 - JJ 

 

2004

Bókasafniđ opiđ í kvöld

Hérađsbókasafniđ í Grunnskólanum á Hólmavík verđur opiđ í kvöld, miđvikudaginn 29. desember, frá 20:00-21:00. Notendur safnsins hafa ţví tćkifćri á ađ ná sér í lesefni fyrir áramótin og skila bókum sem ţeir lásu um jólin. Nćst verđur opiđ ţriđjudaginn 4. janúar á hefđbundnum tíma, frá 8:40-12:00.

Bóka- og ljóđakvöld, sem venjulega er fyrsta fimmtudag í mánuđi, verđur nćst í febrúar, ţar sem fyrsti fimmtudagurinn í janúar kemur upp á ţrettándanum.

 Sett inn 29. des. 2004 - JJ 

Opiđ í kvöld - 22. des

Hérađsbókasafn Strandasýslu í Grunnskólanum á Hólmavík er opiđ í síđasta skipti fyrir jól í kvöld frá kl. 20:00-21:00. Eru menn hvattir til ađ birgja sig vel upp af bókum fyrir jólin svo ţeir hafi nú eitthvađ ađ lesa á međan á jólabylnum sem nú er spáđ stendur. Nćst verđur síđan opiđ miđvikudaginn 29. desember frá 20:00-21.00.

 Sett inn 22. des. 2004 - JJ

 Fullt af nýjum bókum

Heilmikiđ af nýjum bókum er nú komiđ í Hérađsbókasafn Strandasýslu á Hólmavík. Ţví er um ađ gera ađ líta í heimsókn á safniđ sem allra fyrst, ef menn vilja tryggja sér bókajól. Ţađ eru vćntanlega býsna margir Strandamenn sem ţekkja fátt betra en ađ lesa um leiđ og ţeir maula konfektiđ og smákökurnar um jólin.

Bókasafniđ sem er til húsa í Grunnskólanum á Hólmavík er opiđ alla virka daga í ţessari viku frá kl. 8:40-12:00. Auk ţess verđur opiđ fyrir jól fimmtudaginn 16. des. frá 20:00-21:00, laugardaginn 18. des. frá 14:00-15:00 og miđvikudaginn 22. des. frá 20:00-21:00. Allir geta gerst félagar í bókasafninu fyrir árgjald sem er 2.500 krónur. Milli jóla og nýárs verđur síđan opiđ miđvikudaginn 29. des. frá kl. 20:00-21:00.  

 Sett inn 13. des. 2004 - JJ

Opnunartími um jólin 2004

Hérađsbókasafn Strandasýslu í Grunnskólanum á Hólmavík verđur opiđ eins og hér segir fram til áramóta: 

 • laugard. 18. des. kl. 14:00-15:00

 • miđvikud. 22. des. kl. 20:00-21:00

 • miđvikud. 29. des. kl. 20:00-21:00

 Sett inn 5. des. 2004 - JJ 

Bókagjafir og fleira ...

Nokkrar veglegar gjafir hafa borist bókasafninu ţađ sem af er árinu og er ţakkađ kćrlega fyrir ţćr. Ávallt er tekiđ vel á móti bókum á safninu og eins eru vídeóspólur fyrir börn, borđspil og fleira slíkt efni vel ţegiđ:

 • Hadda (móđir Fjólu í Ţorpum) - 12 bćkur og fyrr í haust komu frá henni 7 kassar af bókum í gegnum Leikfélag Hólmavíkur.

 • Jón Jónsson á Kirkjubóli - 35 bćkur

 • Hrafnhildur Guđbjörnsd. - 3 föndurbćkur

 • Rúna Maja - 2 föndurbćkur

 • Matthías Lýđsson í Húsavík - 2 borđspil, Scrabble og Rummikub

 • Hildur Emilsdóttir - borđspiliđ Undir sólinni

 • Ásdís Leifsdóttir - enskar kiljur

 • Adda Ţorsteinsdóttir - innbundin blöđ og tímarit

 • Jón Aspar - yfir 200 enskar kiljur

 • Eimskip - videó-spóluna Eintal međ Stefáni Karli

 • Hekla - bókin Sigfús í Heklu

 Sett inn 5. nóv. 2004 - JJ 
 

Bókainnkaup fyrir jólin

Ţví miđur getur Hérađsbókasafniđ ekki eignast allar nýjar bćkur sem út koma á íslensku. Fyrir hver jól ţarf ađ velja vandlega bćkur sem kaupa á til safnsins, en á ţessum tíma eru keyptar 3/4 hlutar af öllum bókum sem keyptar eru á árinu. 

Hér ađ neđan er listi yfir ţćr nýútkomnu bćkur sem keyptar verđa núna á nćstu dögum og vikum, međ hliđsjón af Bókatíđindum 2004. Ef notendur safnsins sakna einhverra titla sem ţeim finnst ađ endilega ćtti ađ kaupa, er sjálfsagt ađ hafa samband viđ bókavörđ og koma ţeim upplýsingum á framfćri. Búiđ er ađ kaupa nokkrar bćkur sem komu út fyrr á árinu.

ÍSLENSKAR BARNA- OG UNGLINGABĆKUR
100% Nylon  Marta M. Jónasdóttir
Bestu barnabrandararnir - Ógeđslega fyndnir
Birta  Draumey Aradóttir
Brennan  Ingólfur og Embla
Djúpríkiđ  Bubbi M. Og Robert J.
Drekagaldur  Elías S. Jónsson
Drotting drekanna - Benedikt Búálfur  Ólafur Gunnar G.
Dularfulla dagataliđ  Heldís Egilsdóttir
Egla  Brynhildur Ţórarinsdóttir
Elli og skilnađurinn  Kirsti Haaland
Fíasól í fínum málum  Kristín Helga Gunnarsd.
Frosnu tćrnar  Sigrún Eldjárn
Galdur vísdómsbókarinnar  Iđunn Steinsdóttir
Glói geimvera og litirnir  Arndís Guđmundsd.
Glói geimvera og tölurnar  Arndís Guđmundsd.
Idol-stjörnuleit  Helgi Jónsson
Jólabađiđ og Jólasveinarnir í Hamrahlíđ  Bryndís Víglundsd.
Jólastríđiđ  Jóhann Waage
Nýir vinir - Kuggur 1  Sigrún Eldjárn
Í sveitinni - Kuggur 2  Sigrún Eldjárn
Geimferđ - Kuggur 3  Sigrún Eldjárn
Prinsinn og drekinn - Kuggur 4  Sigrún Eldjárn
Leyndardómur ljónsins  Brynhildur Ţórarinsdóttir
Gćsahúđ 8 - Litla líkkistan  Helgi Jónsson
Má ég vera memm?  Harpa Lútersd.
Njóla nátttröll býđur í afmćli  Guđjón Sveinsson
Nornafár  Ragnar Gíslason
Rániđ  Gunnhildur Hrólfsdóttir
Rúna - Trúnađarmál  Gerđur Berndsen
Spurningabókin 2004
Afi ullarsokkur - Stelpan í stóra húsinu  Kristján Hreinsson
Undir 4 augu  Ţorgrímur Ţráinsson
Ćvintýri Nonna - Útilegumađurinn  Jón Sveinsson
Vísur fyrir vonda krakka  Davíđ Ţór Jónsson
Vítahringur  Kristín Steinsdóttir
Öđruvísi fjölskylda  Guđrún Helgadóttir
ŢÝDDAR BARNA- OG UNGLINGABĆKUR
Brennuvargurinn  Jógvan Isadsen
Buna branabíll  Cathrine Kenworthy
Einhyrningurinn minn - Hátt á loft  Linda Chapman
Galdrastelpur - Hliđin tólf  Ţýđ.: Oddný S. Jónsd.
Gráđuga lirfan  Eric Carie
Greppibarniđ  Julia Donaldson
Hagamúsin og húsamúsin  Alan Benjamin
Herra Hávćr
Herra Ómögulegur
Herra Rugli
Herra Skoppi
Herra Kítli
Ungfrú Sól og vonda nornin
Hjarta Salamöndrunnar (Galdrastelpur)  Lene Kaaberböl
Kafteinn ofurbrók og brjálađa brókarskassiđ  Dav Pikey
Komdu nú Kóda
Konungur ţjófanna  Cornelia Funke
Mjallhvít og dvergarnir sjö
Rauđhetta
Úlfurinn og kiđlingarnir sjö
Litlar sögur af dýrunum í Afríku  Tony Wolf
Litli björn lćrir ađ synda  Moost og Schober
Ljónadrengurinn (kom út í fyrra)  Zizou Corder
Ljónadrengurinn - Eftirförin  Zizou Corder
Lóla Rós  Jaqueline Wilson
Mamma Mö rólar  Jujja og Tomas
Međan ţú sefur  Gina Ruck - Pauqet
Molly Moon - Stöđvar heiminn  Georgia Byng
Prinsessubókin  Nicola Baxter
Skođum náttúruna - Ránfuglar  Robin Kerrod
Skođum náttúruna - Mannapar  Barbara Taylor
Rósalind Prinsessa  Burkhard Nuppenay
Segđu mér sögu  Nicola Baxter
Skúli skelfir og draugagangurinn  Francesca Simon
Skúli skelfir verđur ríkur í hvelli  Francesca Simon
Svona gera prinsessur  Per Gustavsson
Tinni - Fjársjóđur Rögnvaldar rauđa  Hergé
Tinni - Kolafarmurinn  Hergé
Tinni - Skurđgođiđ međ skarđ í eyra  Hergé
Tinni - Veldissproti Ottókars  Hergé
Emmu finnst gaman í leikskólanum   Gunilla Wolde
Ungfrú Heppin  Roger Hargreaves
Ungfrú Stjarna  Roger Hargreaves
Ungfrú Töfra  Roger Hargreaves
Ungfrú Ţrifin  Roger Hargreaves
Valtýr prumpuhundur  William Kotzwinkle
Örlaganóttin  Tove Jansson
ÍSLENSK SKÁLDVERK
39 ţrep á leiđ til glötunar  Eiríkur Guđmundss.
Flóttinn  Sindri Freysson
Samkvćmisleikir  Bragi Ólafsson
Allt hold er hey  Ţorgrímur Ţráinsson
Baróninn  Ţórarinn Eldjárn
Bátur međ segli og allt  Geđur Kristný
Bítlaávarpiđ  Einar Már
Dauđans óvissi tími  Ţráinn Bertelsson
Fólkiđ í kjallaranum  Auđur Jónsdóttir
Glóiđ ţiđ gullturnar  Björn Th. Björnsson
Hér  Kristín Ómarsdóttir
Hugsjónadruslan  Eiríkur Örn Norđdahl
Karitas á titils  Kristín Marja Baldursd.
Kleifarvatn  Arnaldur Indriđason
Klisjukenndir  Birna Anna Björnsdóttir
Maríumessa  Ragnar Arnalds
Opnun kryppunnar  Oddný Eir Ćvarsdóttir
Óţekkta konan  Birgitta H. Halldórsdóttir
Rauđ mold  Úlfar Ţormóđsson
Sakleysingjarnir  Ólafur Jóhann Ólafsson
Smáglćpir og morđ  Ýmsir höf.
Sólin sest ađ morgni  Kristín Steinsdóttir
Sólskinsfólkiđ  Steinar Bragi
Svartur á leik  Stefán Máni
Truflanir á vetrarbrautinni  Óskar Árni Óskarsson
Tvisvar á ćvinni  Ágúst Borgţór
Uppspuni  Rúnar Helgi
Vélar tímans  Pétur Gunnarsson
Ţar sem rćturnar liggja  Rúnar Kristjánsson
ŢÝDD SKÁLDVERK
Annađ tćkifćri  Mary Higgins Clark
Belladoninaskjaliđ  Ian Caldwell
Bulgari Sambandiđ  Fay Wldon
Danteklúbburinn  Matthew Pearl
Furđulegt háttalag hunds um nótt  Mark Haddon
Malarinn sem spangólađi  Arto Paasilinna
Musterisriddarinn  Jan Guillou
Englar og djöflar  Dan Brown
Fjárhćttuspilarinn  Fjodor Dostojevskí
Freyja  Johanne Hildebrandt
Geđbilun í ćttinni  Willam Saroyan
Í greypum myrkurs  Sidney Sheldon
Lávarđur deyr  Agatha Christie
Međ köldu blóđi  Ian Rankin
Náđin  Liv Ullman
Saga um strák  Nick Hornby
Snjórinn í Kilmanjaro og fleiri sögur  Ernst Hemingway
Tár gíraffans  Alexander McCall
Týnd  Karin Alvtegen
Úlfurinn rauđi  Liza Marklund
Undir svikulli sól  Thorvald Steen
Villibirta  Liza Marklund
Öruggt athvarf  Danille Steel
Ţriđja gráđa  James Patterson
LISTIR OG LJÓSMYNDIR
Andlit norđursins Ragnar Axelsson
Íslendingar Sigurgeir Sigurj. og Unnur
FRĆĐI OG BĆKUR ALMENNS EFNIS
101 Ný vestfirsk ţjóđsaga 7  Gísli Hjartarson
Alltaf í boltanum  Guđjón Ingi Eiríksson
Almenn jarđfrćđi  Jóhann Ísak og Jón Gauti
Bestu knattspyrnuliđ Evrópu  Agnar Freyr og Guđjón Ingi
Dagbók Berlínarkonu  Ţýđ.: Arthúr Björgvin
Dýrmćt reynsla  Ritstj.: Valgeir Sig.
Erfđafrćđi  Örnólfur Thorlacius
Fortíđardraumar  Sigurđur Gylfi Magnússon
Heimsmetabók Guinness  Ţýđ.: Árni Snćvarr
Hve glöđ er vor ćska  Guđjón Ingi og Jón H.
Íslensk fjöll: Gönguleiđir á 151 tind  Ari Trausti og Pétur Ţ.
Kárahnjúkar međ og á móti  Ómar Ragnarsson
Landfrćđissaga Íslands II  Ţorvaldur Thoroddsen
Lífefnafrćđi  Sigţór Pétursson
Múrinn í Kína  Huldar Breiđfjörđ
Náđhúsiđ  Gústaf S. Berg
Póstsaga Íslands 1873-1935  Heimir Ţorleifsson
Saga bílsins á Íslandi 1904-2004  Sigurđur Hreiđar
Súperflört  Tracey Cox
Til ćđri heima  Guđmundur Kristinsson
Uppnefni og önnur auknefni  Bragi Jósepsson
Útkall - Týr er ađ sökkva  Óttar Sveinsson
SAGA, ĆTTFRĆĐI OG HÉRAĐSLÝSINGAR
Frá Bjargtöngum ađ Djúpi 7  Hallgrímur Sveinsson
Landnámsöldin  Óskar Guđmundsson
Mannlíf og saga fyrir vestan 14  Hallgrímur Sveinsson
Mannlíf og saga fyrir vestan 15  Hallgrímur Sveinsson
Öldin ellefta  Óskar Guđmundsson
ĆVISÖGUR OG ENDURMINNINGAR
Á lífsins leiđ VII
Arabíukonur  Jóhanna Kristjónsdóttir
Átakadagar ćvisaga Elínar Torfadóttur  Kolbrún Bergţórsdóttir
Barn ađ eilífu  Sigmundur Ernir
Eftirmál  Njörđur P. Njarđvík
Ekkert ađ frétta  Sverrir Guđbrandsson
Eyjólfur sundkappi  Jón Birgir P.
Halldór Laxnes  Halldór Guđmundsson
Heilagur sannleikur  Flosi Ólafsson
Heppin  Alice Sebold
Hvar frómur flćkist  Einar Kára
Í bland međ börnum  Vilhjálmur Hjálmarsson
Kaktusblómiđ og nóttin - um ćvi og skáldskap Jóhanns Sigurjónss.  Jón Viđar 
Kurt Cobain  Charles R. Cross
Ólöf Eskimói  Inga Dóra
Sigur í hörđum heimi  Ţórunn Hrefna og Guđm.
Svipt frelsinu - fangelsuđ í eyđimörkinni í tuttug ár  Malika Oufkir
Úr koppalogni í hvirfilbyl  Guđmundur G.
HANDBĆKUR
101 Hollráđ  Victoria Moran
Fíknir  Craig Nakken
Garnaflćkjur  Katrine og Pia Mitens
Gengiđ um óbyggđir  Jón Gauti
Hreysti, hamingja og hugarró  Guđjón Bergmann
Hreysti kemur innan frá  Maria Costantino
Íslensk knattspyrna 2004  Víđir Sigurđsson
Konur sem hugsa um of  Susan Nolen-Hoeksema
Niđur međ sykurstuđulinn  Helen Foster
Stafrćn ljósmyndun á eigin spýtur  Britt Malka
Uppeldisbókin - Ađ byggja upp fćrni til framtíđar  Edward og Susan
Ţú getur hćtt ađ reykja  Guđjón Bergmann
Almanak Ţjóđvinafélagsins  Heimir og Ţorsteinn
Íslenskur stjörnuatlas  Snćvarr Guđmundss.
MATUR OG DRYKKUR
Fiskveisla fiskihatarans  Gunnar Helgi
HLJÓĐBĆKUR
Engill í Vesturbćnum  Kristín Steinsdóttir
Sitji Guđs englar saman í hring  Guđrún Helgadóttir
Grafarţögn  Arnaldur Indriđas.
Sálmurinn um blómiđ  Ţórbergur Ţórđarson

  Sett inn 11. nóv. 2004 - JJ
 

Skemmtilegt bókakvöld

Bókakvöldiđ ţann 4. nóv. sem var helgađ H.C. Andersen gekk ljómandi vel, ţótt gestir hefđu gjarnan mátt vera lítiđ eitt fleiri. Bođiđ var upp á kaffi og piparkökur í dagskrárlok og sátu gestir ađ spjalli fram eftir kvöldi. Ţannig eiga bókakvöld einmitt ađ vera. Hér á ţessari síđu eru myndir og frekari umfjöllun.

 Sett inn 5. nóv. 2004 - JJ 

Bókakvöldin hefjast aftur ţann 4. nóvember

Bókakvöld verđur haldiđ í Hérađsbókasafni Strandasýslu í Grunnskólanum á Hólmavík kl. 20:15 ţann 4. nóvember nćstkomandi. Kvöldiđ verđur međ öđru sniđi en undanfarin kvöld í tilefni af norrćnu bókasafnavikunni. Kvöldiđ verđur tileinkađ H.C. Andersen og mun Lára Guđrún Agnarsdóttir kynna skáldiđ og Salbjörg Engilbertsdóttir les eitt af ćvintýrum hans. Sjáumst öll á bókasafninu.

Sett inn 22. október 2004 - JJ 

Bókasafniđ opiđ ţrátt fyrir verkfall

Rétt er ađ minna bókasafnsnotendur á ađ ţrátt fyrir verkfall grunnskólakennara er Hérađsbókasafniđ á Hólmavík sem stađsett er í skólanum opiđ á hefđbundnum tíma, bćđi á morgnanna og fimmtudagskvöldum. 

Sett inn 22. október 2004 - JJ

Bókavörđur á námskeiđum

Vegna ţess ađ fyrirhugađ er ađ skrá allt bókasafniđ á Hólmavík í nýja samskrá bókasafna í landinu, Gegni, hefur bókavörđur veriđ á námskeiđum syđra síđustu daga. Skrá ţarf allt safniđ upp á nýtt, en áćtlađ er ađ ţví verkefni ljúki um áramótin nćstu og ţá verđi hćgt ađ taka Gegni formlega í notkun. 

Sett inn 22. október 2004 - JJ 

Bókakvöld fimmtudaginn 4. mars

Bókakvöld verđur á fimmtudaginn nćsta međ hefđbundnu sniđi. Ljóđavinirnir verđa Sólrún Jónsdóttir og Guđjón Hraunberg Björnsson sem sigrađi í Upplestrarkeppni Grunnskólans á Hólmavík nýveriđ. Bókaormur marsmánađar er Birna Richardsdóttir. Kaffi og kleinur á stađnum. Sjáumst öll á bókasafninu á fimmtudaginn. 

Sett inn 1. mars 2004 - JJ

Bókakvöld á fimmtudaginn nćsta

Bókakvöld verđur haldiđ á bókasafninu fimmtudaginn 8. janúar klukkan 20:15. Dagskrá verđur međ hefđbundnu sniđi, bókaormur mánađarins kynnir 10 uppáhaldsbćkurnar sínar og gestir frćđast um og hlýđa á uppáhaldsljóđ valinkunnra manna. Kaffi og kleinur verđa á bođstólum. Sjáumst öll á bókasafninu.

Sett inn 5. jan. 2004 - JJ 

 

2003

Opiđ á laugardögum út desember

Nćstu tvo laugardaga - ţann 20. desember og 27. desember verđur aukaopnunartími á bókasafninu - ţađ verđur ţá opiđ frá 14:00-15:00. 

Sett inn 14. des. 2003 - JJ

Úrklippusafn

Bókasafniđ er nú ađ koma sér upp úrklippusafni međ gömlum og nýjum blađagreinum sem tengjast Ströndum. Drög ađ safninu urđu til fljótlega eftir ađ hugmyndin kom fram í mars síđastliđnum ţví Hólmavíkurhreppur lagđi til möppur frá Fjölmiđlavaktinni, auk ţess sem mćđginin Ásdís Jónsdóttir og Jón Jónsson frá Steinadal gáfu úrklippumöppur sem ţau áttu. Fleiri hafa komiđ međ úrklippur og ađrir hafa skemmt sér vel viđ ađ fletta í gegnum greinarnar á safninu.

Sett inn 14. des. 2003 - JJ

Galdradagurinn tókst býsna vel

Galdradagurinn sem haldinn var laugardaginn 13. desember tókst býsna vel og Kristín Helga Gunnarsdóttir lét ekki gjörningaveđriđ um helgina aftra sér frá ţví ađ koma norđur. Sjá nánar á ţessari síđu. Myndir koma inn fljótlega og eru komnar inn af síđasta bókakvöldi.

Sett inn 14. des. 2003 - JJ

Galdradagur á bókasafninu

Fyrirhugađ er ađ Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur mćti á Strandir og lesi upp úr bók sinni Strandanornir á Galdradegi á bókasafninu sem líklegt er ađ verđi haldinn um nćstu helgi. Atburđurinn verđur nánar auglýstur nćstu daga.

Ćtlunin er ađ hafa bókasafniđ opiđ á laugardögum fyrir jólin og einnig milli jóla og nýárs. Ţađ verđur einnig auglýst nánar síđar. 

Sett inn 8. des. 2003 - JJ

Aldrei fleiri á bókakvöldi

Mćting á bókakvöldiđ í desember var mjög góđ og stemmingin fín. Lesiđ meira um bókakvöldiđ hér á ţessari síđu.

Sett inn 8. des. 2003 - JJ

Hljóđbćkur, vídeóspólur og borđspil

Hérađsbókasafniđ á nokkrar hljóđbćkur og hyggst efla ţann ţátt starfseminnar á nćstu misserum. Hiđ sama á viđ um vídeóspólur, en bókasafniđ eignađst nýlega allmargar barnaspólur og á fyrir nokkuđ af heimildamyndum og ţess háttar efni. Vídeóspólur er hćgt ađ fá ađ láni í viku í senn. 

Hérađsbókasafniđ á einnig örfá borđspil sem hafa ekki veriđ til útláns til ţessa. Nú er hugmyndin ađ breyting verđi á og notendur bókasafnsins geti fengiđ borđspil ađ láni í viku í senn gegn 200 kr greiđslu í hvert sinn. Vegna ţessarar nýbreytni óskar bókasafniđ eftir gömlum borđspilum ef einhver á slík ónotuđ uppi í skáp. Ekkert gerir til ţó eitthvađ vanti í, hugsanlega verđur hćgt ađ sameina tvö samskonar spil í eitt heilt. 

Sett inn 7. nóv. 2003 - JJ

Fjölmennt á bókakvöldi

Tćplega 50 manns mćttu á bókakvöld í Hérađsbókasafninu á Hólmavík ţann 6. nóvember og var skemmtunin afar vel heppnuđ. Sjá nánar um bókakvöldiđ á ţessari síđu.

Sett inn 6. nóv. 2003 - JJ

Góđar gjafir - bćkur og barnavídeó

Á bókakvöldinu ţann 6. nóvember fékk Hérađsbókasafniđ veglega gjöf frá Hrafnhildi Guđbjörnsdóttur og fjölskyldu á Hólmavík, nokkra kassa af barnabókum og vídeóspólum fyrir börn. Hćgt verđur ađ fá vídeóspólur lánađar í viku í senn. Bókasafniđ á einnig vídeóspólur fyrir fullorđna, t.d. Stikluţćtti Ómars Ragnarssonar, Umbrotin í Vatnajökli, heimildamyndir um önnur lönd og fleira slíkt. Einnig er nokkuđ til ađ hljóđbókum.

Í október bárust bókasafninu einnig bókagjafir, um 60 bćkur frá Jóni Jónssyni á Kirkjubóli og annađ eins frá Ragnheiđi Gunnarsdóttir á Hólmavík. Bókasafniđ fćrir gefendunum bestu ţakkir fyrir, enda er tekiđ fegins hendi á móti bókum, vídeóspólum, borđspilum og öđru slíku efni frá einstaklingum.

Sett inn 6. nóv. 2003 - JJ

Tölvurnar komnar í samband

Búiđ er ađ setja upp nýju tölvur bókasafnins, bćđi almenningstölvu og nýja tölvu fyrir bókavörđinn. Ţćr eru báđar sítengdar viđ Internetiđ ţannig ađ nú geta gestir bókasafnsins sest niđur og skođađ vefsíđur og sent tölvupóst svo dćmi séu nefnd.

Sett inn 5. nóv. 2003 - JJ

Bóka- og ljóđakvöld á bókasafninu 6. nóvember

Uppákoma verđur á bókasafninu á Hólmavík fimmtudaginn 6. nóvember, kl. 20:15. 

 • Brynjólfur Sćmundsson les uppáhaldsljóđiđ sitt.

 • Jón E. Alfređsson les úr dagbók föđur síns.

 • Rúna Stína Ásgrímsdóttir, bókaormur mánađarins, kynnir uppáhaldsbćkurnar sínar.

Allir hjartanlega velkomnir.

Sett inn 3. nóv. 2003 - JJ

Uppákomur fyrsta fimmtudag í hverjum mánuđi í vetur

Ákveđiđ hefur veriđ ađ standa í vetur fyrir uppákomum sem tengjast ljóđum og bókum fyrsta fimmtudag í hverjum mánuđi. Verkefniđ, sem hófst í byrjun október, er í og međ hugsađ til ađ fá fleiri til ađ heimsćkja bókasafniđ og nýta bókakost ţess. Nánar er fjallađ um bóka- og ljóđakvöldin á öđrum stađ á ţessari síđu - sjá hér

Sett inn 3. okt. 2003 - JJ

Styrkur til tölvukaupa 

Hérađsbókasafniđ fékk liđinn vetur styrk frá Menntamálaráđuneytinu til tölvukaupa. Nú hefur veriđ fjárfest í tveimur tölvum, annarri fyrir starfsmann safnsins og hinni fyrir notendur. Verđa ţessar tölvur settar upp í október.

Sett inn 2. okt. 2003 - JJ

Bókasafnsnefndin 

Í bókasafnsnefnd eru nú fyrir hönd Hólmavíkurhrepps Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir formađur, Kristján Sigurđsson ritari og Bára Karlsdóttir. Fyrir hönd Hérađsnefndar Strandasýslu sitja Matthías Lýđsson og Guđfinnur Finnbogason í nefndinni.

Sett inn 2. okt. 2003 - JJ

Góđar gjafir

Bókasafninu berast öđru hverju bókagjafir frá velunnurum safnsins og eru ţćr vel ţegnar, hvort sem ţćr eru stórar eđa litlar. 

Á ţessu ári hafa borist nokkrar gjafir. T.d. gaf Benedikt Andrésson, fyrrverandi nemandi í Grunnskóla Hólmavíkur, safninu geisladiskinn Ćvintýri í sveitinni eftir Jónas Baldursson í vor og Helgi Ólafsson stórmeistari í skák gaf fjórar skákbćkur ţegar hann heimsótti Hólmavík. Adda Ţorsteinsdóttir gaf safninu einnig 5 kassa af kiljum nýlega og Ađalbjörg Ţorsteinsdóttir gaf safninu einnig 20 bćkur.

Sett inn 2. okt. 2003 - JJ

Vefsíđugerđ: Sögusmiđjan