Leikflag Hlmavkur

Bningahorn

Sminkhorn

Ljsahorn

Hvslarahorn

 
Leikflagi

Njustu frttir

Leiksningar

Feralg

Glens og grn

Leikarar o.fl.

Upphafssan

Gestabk
Skr pstlista

 
 

 
Frknar ferasgur - VII

Me Sex sveit til Bolungarvkur 2003

a var ekki laust vi a sguritarinn vri skelfdur og skefldur rtt ur en lagt var hann me leikriti Sex sveit til Bolungarvkur. Veurtliti var ekki gott, allt tlit fyrir sktaveur. a var samt hugur mnnum og von um ga askn Bolungarvk, v ll skiptin sem leikflagi hefur snt ar hefur asknin veri me miklum gtum - aldrei undir 70 manns. egar til kom var lka engin sta til a vera hrddur. a var fnt veur - samt svolti kalt - allan tmann. Mttkurnar Bolungarvk su um a ylja manni kuldanum.

Vi komum Bolungarvk rtunni um klukkan rj. egar vi hfum komist inn hsi tk vi sama venjulega strei vi a koma upp svismynd og ljsum, a vsu var strea venju miki a essu sinni vi a koma upp ljsunum. a vandaml var til komi af v a Bolvkingar nota ekki svokalla "rkisrr" til a hengja kastarana sna . Allt heppnaist etta a lokum og allir voru sttir.

Einar grpur um hfu sr, Tryggvi hristir stigann og Sverrir dettur niur (brum)

Klukkan sex var skunda mat til Birnu Plsdttur, en hn hafi boi okkur a koma og f sm matarbita. Hj Birnu bei okkar risastrt hlabor og tvrttu mlt, heimagerur graflax og drindis kjtgllas. Eftir miki japl, uml, smjatt og slurp var drukki kaffi og me v hkkuu leikflagar sig skkulai.Vi hfum sjaldan ea aldrei fengi jafn hfinglegar mttkur og kkum vi Birnu krlega fyrir okkur.

Sningin hfst san kl. 21:00 um kvldi og gekk hn frbrlega. 105 manns mttu og skellihlgu og klppuu allan tmann - a var meira a segja klappa fyrir fyndnum setningum miju leikriti. Vi vorum san leyst t me ruhldum, blmum og ltilli galdranorn ksti sem var umsvifalaust skipu verndari sningarinnar. Vi tkum san allt drasli saman, pkkuum v t rtu og lgum af sta bsta OV Engidal, en ar gistum vi um nttina.

San lgum vi af sta heim um kl. 14:00 daginn eftir, reytt en ng me ferina. Vorum komin Hlmavk einhverntma seinna, g man ekki hvenr, v g svaf eins og steinn megni af leiinni. 

Frbr askn, skemmtilegt flk, gur matur, g sning, frbrar mttkur, rta og gisting - hva er hgt a bija um meira einni leikfer?

Hr eru myndir r ferinni til Bolungavkur sem teknar eru af Kristnu Einarsdttur.

 
bol2.jpg (69081 bytes) bol3.jpg (71680 bytes) bol4.jpg (43993 bytes)
Sverrir leggur stigann en Arnar hleypur dyr. Tryggvi heldur vi en Einar hleypur dyr. Arnar hefur tnt karakternum snum
bol7.jpg (58170 bytes) bol6.jpg (117187 bytes) bol5.jpg (122595 bytes)
Arnar les upp gestabkina, Tryggvi og Bjarki hlusta. Einar hugar a rinu snu. Sverrir hefur fundi sinn karakter og sinn betri innri mann.
bol8.jpg (59757 bytes) bol1.jpg (54633 bytes) bol9.jpg (75499 bytes)
Agngumiagengi hefur teki sr stu. Einar fr afhent skarsverlaun Bolvkinga fyrir vel unninn strf. Nestistmi, slappa af yfir vnberjaklasa.

   

Spakmli: rj hjl undir blnum, fram skrltir hann ...

 
Vefur
: SGUSMIJAN
2002