Leikfélag Hólmavíkur

Búningahorn

Sminkhorn

Ljósahorn

Hvíslarahorn

 
Leikfélagiđ

Nýjustu fréttir

Leiksýningar

Ferđalög

Glens og grín

Leikarar o.fl.

Upphafssíđan
 

Gestabók
Skrá á póstlista

 

 
Glens og grín

Á ţessari síđu er gamansemi og glens og grín, skemmtilegar sögur úr leikferđum og af uppákomum á sviđinu og ţess háttar.

Vefsmiđirnir ćtluđu reyndar ađ hafa líka sögur af fylleríum, slagsmálum og framhjáhöldum, en gjaldkerinn bannađi ţađ. Hann segir ađ ţá fari einhver í skađabótamál og hirđi alla aura félagsins. Og allir hlýđa gjaldkeranum. Alltaf.

Partí í Litlu-Hellu eftir leiklistarnámskeiđ hjá Skúla Gautasyni

Frumsýningarpartí og önnur leikfélagspartí eru sérstakur kapítuli í sögu hvers almennilegs leikfélags. Einhver frasi segir ađ ein mynd segi meira en 1000 orđ. Ţađ er ađ vísu bölvađ bull, en viđ skulum samt láta myndirnar tala á partísíđunni.

Bakkabrćđur viđ gerđ á auglýsingu - Siggi, Einar og Viggi

Vísnahorn verđur ađ vera á hverri góđri vefsíđu. Margir leikarar eru glúrnir viđ ađ setja saman vísur og sumir eru miklu glúrnari en ađrir. Glúrnastur allra er Vignir Örn Pálsson sem réttnefndur hefur veriđ hirđskáld leikfélagsins. Lítum á sýnishorn af vísnagerđinni.

Fyrsta sýning Leikfélags Hólmavíkur var í meira lagi söguleg. Gefum einum ađalleikaranum og formanni félagsins á ţeim tíma orđiđ.

Frá fyrstu sýningu Leikfélags Hólmavíkur - Eyjólfur og Alma

Sögulegar sýningar hafa ađ sjálfsögđu veriđ fleiri en ein. Hér gefur ađ líta nokkrar stuttar sögur af uppákomum á sviđinu.

Leikferđalögin eru ekki alltaf dans á rósum. Ţađ veit sá sem allt veit og veit hann ţó vonandi ekki nćrri ţví allt.

Ađalfundargerđir í virđulegri fundargerđarbók Leikfélagsins eru ekki alltaf skemmtileg lesning. En ţegar vel tekst til međ val á fundarritara geta fundargerđir veriđ hreinasta snilld.

 

Spakmćli síđunnar: „Glúrinn, glúrnari, glúrnastur.“

 
Vefur
: SÖGUSMIĐJAN
© 2003