Leikfélag Hólmavíkur

Búningahorn

Sminkhorn

Ljósahorn

Hvíslarahorn

 
Leikfélagiđ

Nýjustu fréttir

Leiksýningar

Ferđalög

Glens og grín

Leikarar o.fl.

Upphafssíđan
 

Gestabók
Skrá á póstlista

 


 

     
Leikfélagslúđurinn 2007-2008

Fréttir af leikárinu 2006-7 međ ţví ađ smella hérna.
Fréttir af leikárinu 2005-6 međ ţví ađ smella hérna.
Fréttir af leikárinu 2004-5 međ ţví ađ smella hérna.
Fréttir af leikárinu 2003-4 međ ţví ađ smella hérna.
Fréttir af leikárinu 2002-3 međ ţví ađ smella hérna.

 

Ţjóđsagnasprell á Hamingjudögum á Hólmavík

Leikfélag Hólmavíkur lét ekki sitt eftir liggja á Hamingjudögum á Hólmavík og stóđ fyrir skemmtiatriđi sem var á dagskránni á laugardeginum. Hér var um ađ rćđa ţjóđsagnasprell sem vakti mikla lukku. Voru ţar sagđar sögur og ţćr leiknar, spilađ og sungiđ, viđ mikinn fögnuđ áhorfenda.

Dagskráin á Hamingjudögum var fćrđ inn í Félagsheimiliđ á Hólmavík á laugardeginum vegna veđurs, en kom ţađ ekki ađ sök viđ atriđi Leikfélagsins.

[Innsett 1. júlí 2008 - JJ]

Ţriđji ísbjörninn á Hamingjudögum

Í gönguferđ ađ kvöldlagi á Hamingjudögum á Hólmavík ţar sem Jón Alfređsson sá um leiđsögn mćttu göngumenn björgunarsveitarmanni sem benti ţeim á ţreytulegan ísbjörn sem lá í laut í grenndinni. Kom í ljós viđ nánari eftirgrennslan ađ ţarna var mćttur ţriđji björninn sem heimsćkir Ísland í vor. Ţríbjörn er vingjarnlegur bangsi sem urrađi heilmikiđ, en rétti ţó fram hramminn og heilsađi Einari Ögmundssyni međ virktum eins og sjá má á mynd hér ađ neđan, virtist kannast viđ kauđa.

Eins og allir vita eru ísbirnir stórhćttulegir, ţannig ađ menn gengu í ađ reyna ađ svćfa björninn og gaf Snorri Jónsson gaf honum bjór í ţví skyni, sem björninn svolgrađi í sig međ bestu lyst. Fór hann síđan glađur í bragđi inn í búr og var fariđ međ hann niđur í Hólmadrang og ţar er hann nú alveg rorrandi ađ gćđa sér á rćkjum.

Grunur leikur á ađ Leikfélag Hólmavíkur hafi vélađ björninn á svćđiđ. Ríkislögreglustjóri rannsakar nú máliđ.

Image 

Image

Image

Ísbjörninn fćrđur á brott - ljósm. Svanhildur Jónsdóttir

[Innsett 28. júní 2008 - JJ]

Ţjóđsagnadagskrá á Heilbrigđisstofnuninni á Hólmavík

Eftir hádegi í dag héldu félagar í leikfélagi Hólmavíkur forsýningu á ţjóđsagnadagskrá sem verđur hluti af útidagskránni á Klifstúni á Hamingjudögum á Hólmavík. 

Forsýningin fór fram á sjúkradeild Heilbrigđistofnunarinnar ţar sem ţakklátir vistmenn og starfsmenn nutu dagskrár međ leik, söng, flautuleik og látbragđi. 

Dagskráin var sett saman í tilefni Hamingjudaga, af Hrafnhildi Guđbjörnsdóttur, sem jafnframt leikstýrir ţjóđsagnaverkefninu. Síđar í sumar verđur heilstćđ dagskrá međ ţjóđsagnaţema sett upp á vegum Leikfélags Hólmavíkur í samvinnu viđ Félag eldri borgara.

[Innsett 27. júní 2008 - JJ]

Menningarstyrkjum úthlutađ á Hólmavík

Ţađ var sannkölluđ hátíđarstemmning í Félagsheimilinu á Hólmavík sumardaginn fyrsta, en ţar úthlutađi Menningarráđ Vestfjarđa styrkjum sínum viđ formlega athöfn. Ţessi styrkúthlutun var sú fyrri á ţessu ári, en aftur verđur úthlutađ í október. Viđ athöfnina voru flutt erindi í tilefni af úthlutun Menningarráđsins og opnun Ţróunarseturs á Hólmavík, auk ţess sem Leikfélag Hólmavíkur, Grunnskólinn og Tónskólinn buđu upp á skemmtiatriđi úr sýningunni Dýrunum í Hálsaskógi

Samtals voru veittir styrkir til 47 verkefna ađ ţessu sinni, samtals ađ upphćđ 17,6 milljónir og fóru nokkrir ţeirra á Strandir til ólíkra og skemmtilegra verkefna. Hér fyrir neđan má sjá myndir frá athöfninni. Tveir styrkir rötuđu til Leikfélags Hólmavíkur ađ ţessu sinni.

Image

Fjölmenni var viđ úthlutunina. Í rćđupúlti má sjá Jón Jónsson, menningarfulltrúa Vestfjarđa.

Image

Hálsaskógarbandiđ í fullum herklćđum.

Image

Menningarráđ Vestfjarđa, f.v. Arnar S. Jónsson, Dagbjört Hjaltadóttir, Gerđur Eđvarsdóttir, Sveinn Valgeirsson, Ólína Ţorvarđardóttir og menningarfulltrúinn Jón Jónsson. Í tréinu trónir síđan Gunnar Hallsson formađur Menningarráđsins, en Leifur Ragnar Jónsson átti ekki heimangengt frá Patreksfirđi.

Image

Ánćgđir styrkţegar á sviđinu í félagsheimilinu ásamt Menningarráđi - ljósm. Hildur Guđjónsdóttir

Međal verkefna sem styrkt voru, öllum til ánćgju: 
Ţjóđsagnadagskrá (Leikfélag Hólmavíkur) - 300.000.-
Búningasafn og áhaldasafn Leikfélags Hólmavíkur (Leikfélag Hólmavíkur) - 200.000.-

[Innsett 30. apríl 2008 - JJ]

Dýrin í Hálsaskógi sýnd 9. apríl

ImageFjórđa sýning á leikritinu Dýrin í Hálsaskógi verđur í Félagsheimilinu á Hólmavík miđvikudagskvöldiđ 9. apríl og hefst kl. 19:00. Búiđ er ađ sýna leikritiđ tvisvar áđur á Hólmavík og einnig var fariđ í leikferđ í Króksfjarđarnes og eru á fjórđa hundrađ áhorfendur búnir ađ sjá stykkiđ.

Verkiđ er samvinnuverkefni Grunnskólans og Tónskólans á Hólmavík og Leikfélags Hólmavíkur (www.holmavik.is/leikfelag) og er uppsetningin styrkt af Menningarráđi Vestfjarđa. Allir sem eiga eftir ađ sjá ţessa skemmtilegu uppfćrslu eru hvattir til ađ mćta á sýninguna.

[Innsett 8. apríl 2008 - JJ]

Einţáttungar á sviđiđ í vor

Uppsetning á Dýrunum í HálsaskógiÍ fréttatilkynningu frá Leikfélagi Hólmavíkur kemur fram ađ á döfinni er ađ setja upp nokkra einţáttunga á vegum félagsins sem áćtlađ er ađ frumsýna í maí. Áhugasamir leikarar eru ţví beđnir um ađ gefa sig fram viđ stjórn félagsins hiđ fyrsta og ekki seinna en sunnudaginn 30. mars, ţar sem hefja á ćfingar í byrjun apríl. 

Endanlegu vali á ţáttum er ekki lokiđ, en veriđ er ađ skođa ýmsa möguleika. Heimamenn verđa ráđnir til ađ leikstýra leikţáttunum ađ ţessu sinni.

Nánari upplýsingar gefa stjórnarmenn í Leikfélagi Hólmavíkur: Ása 456-3626, Svanhildur 451-3178 og Salbjörg 865-3838.

[Innsett 21. mars 2008 - JJ]

Sýningar á Dýrunum í Hálsaskógi ganga vel

Leiksýningin Dýrin í Hálsaskógi hefur veriđ ljómandi vel sótt, en tvćr sýningar eru búnar á Hólmavík og vel á ţriđja hundrađ manns hafa mćtt á leikritiđ. Í dag heldur leikhópurinn í leikferđ međ allt sitt hafurtask, sviđsmynd og búninga, ljós og leikara, hljómsveit, hjálparhellur og tćknimenn. Ćtlunin er ađ sýna í Vogalandi í Króksfjarđarnesi í dag kl. 17:00 og lögđu sviđsmenn af stađ í rauđa býtiđ til ađ undirbúa allt. 

Alls taka nćstum 60 manns ţátt í uppsetningunni međ einum eđa öđrum hćtti, en verkefniđ er samstarfsverkefni Grunnskólans og Tónskólans á Hólmavík og Leikfélags Hólmavíkur. Megin uppistađa leikarahópsins er í elstu ţremur bekkjum Grunnskólans, en einnig taka reyndir leikarar ţátt í uppsetningunni.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Ljósm. Jón Jónsson, Ţórđur Halldórsson, Ester Sigfúsdóttir og fleiri.

[Innsett . 16. mars 2008 - JJ]

Dýrin í Hálsaskógi frumsýnd í kvöld

ImageÍ kvöld verđur söng- og barnaleikritiđ Dýrin í Hálsaskógi frumsýnt á Hólmavík. Leikritiđ er samvinnuverkefni Grunnskólans og Tónskólans á Hólmavík og Leikfélags Hólmavíkur og hafa stífar ćfingar stađiđ yfir síđustu vikur undir stjórn Hrafnhildar Guđbjörnsdóttur og Bjarna Ómars Haraldssonar. 

Önnur sýning er á morgun laugardag kl. 15:00 og ţriđja sýning í Króksfjarđarnesi á sunnudag kl. 17:00. 

Leikhópurinn sem samanstendur bćđi af unglingum og fullorđnum leikurum vonast eftir ađ sem allra flestir mćti til ađ sjá afrakstur erfiđisins. Alls hafa 52 einstaklingar unniđ ađ uppsetningunni.

[Innsett . 14. mars 2008 - JJ]

Litiđ viđ á leikćfingu

ImageFrumsýning Leikfélags Hólmavíkur, Tónskóla Hólmavíkur og Grunnskólans á Hólmavík á hinu geysivinsćla leikverki Dýrin í Hálsaskógi eftir Norđmanninn Thorbjřrn Egner nálgast nú óđfluga. Uppsetningin er samstarfsverkefni fyrnefndra  stofnana og félags, en leikstjóri er Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir og tónlistarstjóri er Bjarni Ómar Haraldsson. 

Frumsýnt verđur í félagsheimilinu á Hólmavík nk. föstudag, ţann 14. mars kl. 19:00. Önnur sýning verđur einnig í félagsheimilinu 15. mars kl. 15:00 og síđasta sýningin fer síđan fram í Vogalandi í Króksfjarđarnesi á pálmasunnudag kl. 17:00. Fréttaritari strandir.is kíkti á fjöruga ćfingu í gćrkvöldi og smellti af nokkrum myndum.

Image

Bakaradrengurinn og Bangsi litli (Daníel og Magnús).

Image

Hér mćtast kynslóđir - og fjölskyldur. Kristján Sigurđsson og Agnes Kristjánsdóttir hamra á hljóđfćrin.

Image

Nokkrir snillingar sjá um hljóđiđ - Lárus Orri Eđvarđsson er einn af ţeim.

Image

Leikćfingar geta veriđ langar og strangar. Hér sefur Bóndinn (Jón Gústi Jónsson) svefni hinna ranglátu.

Image

Stórleikarinn Einar Indriđason fer listilega međ hlutverk Mikka Refs.

Image

Marteinn Skógarmús (Arna Margrét Ólafsdóttir) er helsti verkalýđsforkólfurinn í Hálsaskógi.

Image

Leikhópurinn eins og hann leggur sig - nema hundurinn Habbakúk (leikinn af Jóni Jónssyni). Hann er of vitlaus til ađ vera međ í svona virđulegri myndatöku. - Ljósm. Arnar S. Jónsson

[Innsett 11. mars 2008 - JJ]

Félagatal Leikfélagsins endurvakiđ 

Úr myndasafni LeikfélagsinsÁ ađalfundi Leikfélags Hólmavíkur sem haldinn var nýlega, var samţykkt ađ endurvekja félagatal Leikfélagsins. Ţeir sem vilja verđa skráđir leikfélagar eru ţví beđnir ađ senda tölvupóst til ritara leikfélagsins á svanajon@holmavik.is  og verđa ţeir einnig settir á póstlista félagsins. 

Ef menn hafa ekki ađgang ađ tölvu og sjá ţarafleiđandi ekki ţessa tilkynningu, geta ţeir hringt í Svanhildi Jónsdóttur ritara (s: 451-3178) ţegar ţeir frétta af ţessu og verđa ţá skráđir félagar. 

Einnig langar Leikfélag Hólmavíkur ađ biđja ţá sem eiga myndir frá undirbúningi og sýningum á leikverkum síđustu tveggja ára, ađ lána ţćr til ađ setja á vef félagsins og má koma ţeim til stjórnarmanna sem eru nú sem áđur Ása, Salbjörg og Svanhildur.

[Innsett 2. mars 2008 - JJ]

Leikfélagiđ hyggst heiđra Stein Steinarr

Á fundi sem haldin var í Menningarmálanefnd Strandabyggđar fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kom fram ađ 100 ára fćđingarafmćli skáldsins Steins Steinarr er nú í haust 8. október 2008.

Jóhanna Ása Einarsdóttir, formađur Leikfélags Hólmavíkur, greindi á fundinum frá ţví ađ leikfélagiđ hefđi áhuga á ađ setja upp verk í tilefni af ţví, byggt á ćvi Steins Steinars. Í umrćđunni hefur veriđ ađ Menningarmálanefnd standi fyrir hátíđarhöldum í tilefni ţessa.

[Innsett 20. feb. 2008 - JJ]

Leikfélag Hólmavíkur (ađal)fundar kl. 17:00

Image Í fréttatilkynningu frá Leikfélagi Hólmavíkur kemur fram ađ ađalfundur félagsins verđur haldinn í dag, sunnudaginn 17. febrúar kl. 17:00 í félagsheimilinu á Hólmavík. 

Áđur hafđi veriđ auglýst ađ fundurinn yrđi kl. 16:00. 

Á ađalfundi eru yfirleitt venjuleg ađalfundarstörf á dagskránni, nammiát og margvíslegt spjall um liđna tíđ og fyrirhuguđ framtíđarafrek.[Innsett 17. feb. 2008 - JJ]

Ađalfundi Leikfélags Hólmavíkur frestađ

LeikćfingÍ fréttatilkynningu frá Leikfélagi Hólmavíkur kemur fram ađ ađalfundi félagsins sem halda átti á morgun hefur veriđ frestađ til sunnudagsins 17. febrúar og verđur hann ţá haldinn kl. 16:00 í félagsheimilinu á Hólmavík. 

Á ađalfundi eru yfirleitt venjuleg ađalfundarstörf á dagskránni, nammiát og margvíslegt spjall um liđna tíđ og fyrirhuguđ framtíđarafrek.

 


Innsett 8. feb. 2008 - JJ]

Strandabyggđ styrkir menningarstarf

Spunatröll Leikfélagsins Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggđar í gćr voru teknar fyrir beiđnir frá Leikfélagi Hólmavíkur og kvennakórnum Norđurljós um stuđning viđ fyrirhuguđ verkefni. Báđar styrkumsóknirnar fengu jákvćđa afgreiđslu. 

Samţykkt var samhljóđa ađ styrkja kvennakórinn Norđurljós um 50 ţúsund vegna fyrirhugađrar útgáfu hljómdisks í sumar og Leikfélag Hólmavíkur um 200 ţúsund vegna fyrirhugađrar sýningar á Dýrunum í Hálsaskógi í samvinnu viđ Grunnskólann á Hólmavík og Tónskóla Hólmavíkur.

Er ţessi afgreiđsla mikiđ gleđiefni.

[Innsett 30. jan. 2008 - JJ]

Jólastund á Hólmavík

Jólasveinatískan 1925Í dag var haldin svokölluđ Jólastund hjá Leikfélagi Hólmavíkur, ţar sem jólalög, upplestur og fróđleikur um gömlu íslensku jólasveinana og ćttingja ţeirra var til skemmtunar. Mćting var fremur drćm, en ţeir sem komu virtust skemmta sér ágćtlega. 

Auk atriđanna voru kaffi, djús og piparkökur á bođstólum og sá nemendur í 8. og 9. bekk í Grunnskólanum á Hólmavík um ţá hliđ mála, enda eru ţeir ađ safna fyrir Danmerkurferđ nćstkomandi haust. 

Jóhanna Ása Einarsdóttir, núverandi formađur Leikfélags Hólmavíkur, hafđi veg og vanda af undirbúningi og skipulagningu dagskrárinnar.

Image

Image

Image

Image

Image

Jólastund hjá Leikfélaginu - ljósm. Dagrún Ósk, Jón Jónsson og Ester Sigfúsdóttir

[Innsett 16. des. 2007 - JJ]

Jólastund hjá Leikfélagi Hólmavíkur í dag

Leikfélagiđ ađ störfumÍ dag kl. 17:00 verđur svokölluđ Jólastund á vegum Leikfélags Hólmavíkur í Félagsheimilinu á Hólmavík, en ţar verđur söngur og spil, upplestur og frásagnir sem tengjast jólunum til skemmtunar. 

Einnig er á bođstólum kaffi, djús og piparkökur til snćđings, en ađgangseyrir ađ skemmtuninni er kr. 500. 

Ţetta er í fyrsta skipti sem Leikfélagiđ stendur ađ slíkri Jólastund í ađdraganda jólanna.

[Innsett 16. des. 2007 - JJ]

Frá leiksýningu 8.-10. bekkjar Grunnskólans á Hólmavík

Krakkarnir í 8.-10. bekk Grunnskólans á Hólmavík héldu bođssýningu fyrir foreldra og ćttingja sína í Félagsheimilinu á Hólmavík í síđustu viku. Ţar var sýndur afraksturinn af verkefnavinnu í tjáningu sem bar yfirskriftina Frá hugmynd ađ sýningu

Alls voru sýndar 4 leiksýningar, frumsamiđ efni eđa leikgerđir. Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir og Bjarni Ómar Haraldsson unnu ađ sýningunni međ nemendunum. Ýmsir nemendur sýndu góđa takta viđ leiklistina og ljóst má vera ađ Leikfélag Hólmavíkur ţarf ekki ađ kvíđa framtíđinni.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Frá bođssýningu nemenda viđ Grunnskólann á Hólmavík - ljósm. Ester Sigfúsdóttir

[Innsett 15. des. 2007 - JJ]

Jólastund í Félagsheimilinu á Hólmavík

ImageLeikfélag Hólmavíkur stendur fyrir jólastund og jólagleđi í Félagsheimilinu á Hólmavík kl. 17.00 sunnudaginn 16. desember. 

Sagđar verđa jólasögur, sungin jólalög og fleira gert til skemmtunar, auk ţess sem kaffi, djús og piparkökur verđa til snćđings.

 Miđaverđ á skemmtunina er 500 krónur. Forsvarsmenn Leikfélags Hólmavíkur vilja benda á ađ leikfélagiđ hefur ekki ađgang ađ posavél ađ ţessu sinni.


[Innsett 14. des. 2007 - JJ]

Verkefniđ Tónleikur fćr styrk frá Menningarráđi Vestfjarđa

ImageMenningarráđ Vestfjarđa úthlutađi styrkjum í fyrsta sinn á föstudaginn viđ hátíđlega athöfn í Náttúrugripasafninu í Bolungarvík. Alls voru veitt framlög til 52 verkefna, en umsóknir voru 104.

 Hćstu framlögin ađ upphćđ 1,5 milljónir fengu fyrirhugađ Skrímslasetur á Bíldudal og fyrirhugađ Sjórćningjahús á Patreksfirđi til hönnunar og uppsetninga sýninga. 

Nokkur framlög komu til verkefna á Ströndum, ţar á međal styrkur ađ upphćđ 500 ţús. til verkefnisins Tónleikur sem Grunnskólinn og Tónskólinn á Hólmavík standa ađ međ Leikfélagi Hólmavíkur.

Yfirlit um allar úthlutanir má nálgast á vef Menningarráđs Vestfjarđa á slóđinni www.vestfirskmenning.is undir tenglinum Styrkir. Fram kom ađ aftur verđur auglýst eftir styrkumsóknum í febrúar 2008.

[Innsett 11. des. 2007 - JJ]

Tónleikar međ Herđi Torfa í kvöld

ImageStórtónleikar verđa á Café Riis á Hólmavík í kvöld ţegar söngvaskáldiđ Hörđur Torfa heldur ţar tónleika. Í tilefni dagsins er pizzuhlađborđ á Café Riis frá 18:00-20:00 og barinn verđur opinn á eftir.

 Hörđur hefur oft heimsótt Hólmvíkinga, bćđi međ tónleikahald og einnig hefur hann leikstýrt hjá Leikfélagi Hólmavíkur og er kćrkominn gestur. Hann hefur nýlega gefiđ út nýja plötu sem heitir Jarđsaga og svo er alltaf fjöldinn allur af gömlum og góđum lögum á dagskránni. Tónleikarnir hefjast kl. 20:30.

[Innsett 21. sept. 2007 - JJ]

 

Spakmćli síđunnar: „Eitt er um ađ tala, annađ ađ framkvćma.“

 
Vefur
: SÖGUSMIĐJAN
© 2002