Leikfélag Hólmavíkur

Búningahorn

Sminkhorn

Ljósahorn

Hvíslarahorn

 
Leikfélagiđ

Nýjustu fréttir

Leiksýningar

Ferđalög

Glens og grín

Leikarar o.fl.

Upphafssíđan
 

Gestabók
Skrá á póstlista

 


 

     
Leikfélagslúđurinn 2005-6

Fréttir af leikárinu 2006-7 međ ţví ađ smella hérna.
Fréttir af leikárinu 2005-6 međ ţví ađ smella hérna.
Fréttir af leikárinu 2004-5 međ ţví ađ smella hérna.
Fréttir af leikárinu 2003-4 međ ţví ađ smella hérna.
Fréttir af leikárinu 2002-3 međ ţví ađ smella hérna.

 

Furđuleikar í Sćvangi

Dagskrá Hamingjudaga á Hólmavík heldur áfram af fullum krafti í dag eftir góđan dag í gćr. Furđuleikarnir hjá Sauđfjársetrinu í Sćvangi verđa haldnir á eftir og hefjast klukkan tvö. Ţar er keppt í margvíslegum furđugreinum og fá allir sem áhuga hafa ađ vera međ, ungir sem aldnir. Til dćmis er keppt í öskri, belgjahoppi, kvennahlaupi (ţar sem karlarnir hlaupa međ konur sínar), skítkasti, ruslatínslu og fleiru. Félagar í Leikfélagi Hólmavíkur sjá um ađ mála börnin og taka ţátt í hinum ýmsu keppnisgreinum í búningum.

Hinn sívinsćli trjónufótbolti er međal sýningargreina og kaffihlađborđ verđur á bođstólum í kaffistofunni. Frítt er inn á svćđiđ en selt á kaffihlađborđiđ og sögusýninguna. Fleira er á dagskránni í dag, messa er nýhafin í Hólmavíkurkirkju og kl. 13.00 hefst golftmót á Skeljavíkurvelli. Klukkan eitt er einnig draugadagur á Galdrasýningunni ţar sem galdramađur af Ströndum kveđur niđur draug međ ađstođ áhorfenda.

Image

Hamingju-Hróflur, hliđvörđur í Sćvangi, er virkur limur í Leikfélagi Hólmavíkur

[Innsett 2. júlí 2006 - JJ]

 

Leikfélagiđ tekur ţátt í Hamingjudögum

Mikiđ var um ađ vera um síđustu helgi á Hólmavík ţegar Hamingjudagar voru haldnir ţar. Dagskráin var fjölbreytt og skiptust á skin og skúrir - ţarna var hljómsveitarkeppni og margvísleg tónlistaratriđi, Brúđubíllinn sýndi atriđi og Leiksmiđja undir stjórn Skúla Gautasonar og Ţórhildar Örvarsdóttir fór um svćđiđ. Félagar í Leikfélagi Hólmavíkur voru virkir í henni. Strandahestar voru á stađnum, listsýningar, sölubásar og leiktćki fyrir börnin ađ hoppa á.

Image

Image

[Innsett 1. júlí 2006 - JJ]

 

Lokasýning á Dransnesi í kvöld

Í kvöld verđur lokasýning á leikritinu Fiskar á ţurru landi sem Leikfélag Hólmavíkur setti upp í vetur. Sýningin verđur í Samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi kl. 21:00 og eru allir sem enn eiga eftir ađ sjá stykkiđ hvattir til ađ mćta og eiga góđa kvöldstund međ Leikfélaginu. Leikritiđ Fiskar á ţurru landi er gamanleikrit eftir Árna Ibsen og eru leikendur fjórir.

[Innsett 23. maí 2006 - JJ]

 

Leiksýning á Hólmavík fellur niđur

Í fréttatilkynningu frá Leikfélagi Hólmavíkur kemur fram ađ ekkert verđur af sýningu á gamanleikritinu Fiskar á ţurru landi á Hólmavík í kvöld, vegna ónógra pantana. Ţeim sem hugđust skella sér á leikrit í kvöld er bent á lokasýningu leikritsins sem verđur í Samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi kl. 21:00 á ţriđjudaginn kemur. Leikritiđ Fiskar á ţurru landi er gamanleikrit eftir Árna Ibsen og eru leikendur fjórir.

[Innsett 21. maí 2006 - JJ]

 

Lokasýningar á Fiskunum

Í fréttatilkynningu frá Leikfélagi Hólmavíkur kemur fram ađ nćstkomandi sunnudag 21. maí verđur aukasýning á gamanleiknum Fiskum á ţurru landi í Bragganum á Hólmavík kl. 20:00 og ţriđjudaginn 23. maí verđur lokasýning í Samkomuhúsinu Baldri á Drangnesi kl. 21:00.  Sýningin á Hólmavík verđur ţví ađeins ef nćgar pantanir berast fyrir laugardaginn í síma 865-3838. Leikritiđ hefur veriđ sýnt átta sinnum til ţessa, víđs vegar um landiđ.

[Innsett 16. maí 2006 - JJ]

 

Sýning í Mosfellsbć í kvöld

Leikfélag Hólmavíkur leggur enn á ný land undir fót og sýnir gamanleikritiđ Fiskar á ţurru landi eftir Árna Ibsen í Bćjarleikhúsinu í Mosfellsbć í kvöld. Sýningin hefst kl. 19:00 og eru allir Strandamenn á stór-höfuđborgarsvćđinu hvattir til ađ mćta og eiga ánćgjulega kvöldstund međ Leikfélaginu. Leikhópurinn hefur lagt í töluverđar leikferđir međ stykkiđ og sýnt í Ketilási, Árneshreppi, Ţingeyri, Bolungarvík, auk Hólmavíkur.

[Innsett 7. maí 2006 - JJ]

 

Leikfélagiđ sýnir í Mosfellsbć

Leikfélag Hólmavíkur mun eins og fleiri Strandamenn heimsćkja höfuđborgarsvćđiđ á sunnudaginn, en ţá verđur sýning á gamanleikritinu Fiskum á ţurru landi eftir Árna Ibsen í Bćjarleikhúsinu í Mosfellsbć. Sýningin hefst kl. 19:00. Leikfélagiđ hefur lagt í töluverđar leikferđir međ stykkiđ og sýnt í Ketilási, Árneshreppi, Ţingeyri, Bolungarvík, auk Hólmavíkur.

[Innsett 5. maí 2006 - JJ]

 

Leikfélagiđ í útrás

Leikfélag Hólmavíkur sýnir gamanleikinn Fiskar á ţurru landi eftir Árna Ibsen í Víkurbć í Bolungarvík nćstkomandi laugardag, ţann 29. apríl kl. 17.00. Einnig er sýning í félagsheimilinu á Ţingeyri kl. 20.00 sunnudaginn 30. apríl. Leikstjóri er Kolbrún Erna Pétursdóttur, en fjórir leikarar fara međ hlutverk í sýningunni. Ţađ eru Jóhanna Ása Einarsdóttir, Úlfar Örn Hjartarson, Rúna Stína Ásgrímsdóttir og Gunnar Melsted. Auk leikaranna fylgir fjöldi ađstođarfólks í svona sýningarferđ. Einnig eru áformađar sýningar í Mosfellsbć 7. maí, kl. 19:00 og á Drangsnesi á nćstu vikum.

Ţegar hafa veriđ ţrjár sýningar á Hólmavík og einnig sýnt í Árnesi í Trékyllisvík og Ketilási í Fljótum. Nánari upplýsingar og miđapantanir í síma 865-3838.

[Innsett 27. apr. 2006 - JJ]

 

Leikfélagiđ leggur land undir hjól

Leikfélag Hólmavíkur gerir víđförult nćstu daga međ gamanleikinn Fiskar á ţurru landi eftir Árna Ibsen. Félagiđ hyggst sýna í Árneshreppi á morgun kl. 20:00 ef fćrt verđur og á laugardaginn verđur sýning á Ketilási í Fljótum og hefst sú sýning kl. 21:00. Helgina eftir eđa laugardaginn 29. apríl verđur sýning í Bolungarvík og daginn eftir ţann 30. apríl verđur sýnt á Ţingeyri. Báđar ţćr sýningar hefjast kl. 20:00. Eins er ćtlunin ađ sýna í Mosfellsbć ţann 7. maí og á Hvammstanga 13. maí. Vel hefur gengiđ međ sýningarnar ţađ sem af er ţó ađsókn hefđi mátt vera betri á Hólmavík.

[Innsett 19. apr. 2006 - JJ]

 

Fiskarnir á Hólmavík í kvöld

Ţriđja sýning á gamanleiknum Fiskar á ţurru landi eftir Árna Ibsen verđur í Bragganum á Hólmavík í kvöld, mánudaginn 17. apríl og hefst kl. 20:00. Jafnframt er um ađ rćđa síđustu sýningu á Hólmavík í bili, en Leikfélag Hólmavíkur hyggur á útrás međ stykkiđ á nćstu vikum. Sýnt verđur í Ketilási í Fljótum nćsta laugardag og hefst sýningin ţar kl. 21:00. Fjórir leikarar leika í verkinu, en leikstjóri er Kolbrún Erna Pétursdóttir.

[Innsett 17. apr. 2006 - JJ]

 

Gagnrýni frá Ása á Hnitbjörgum

Leikfélag Hólmavíkur frumsýndi í gćr leikritiđ Fiskar á ţurru landi eftir Árna Ibsen og var gerđur góđur rómur ađ. Vefnum hefur borist fyrsta leikhúsgagnrýnin sem er birt hér ađ neđan, en ţađ var Áskell Benediktsson á Hnitbjörgum sem setti saman gagnrýni eftir frumsýninguna. Nćstu sýningar eru á laugardag og mánudag og hefjast báđar kl. 20:00 í Bragganum á Hólmavík. Einnig er ritstjórn kunnugt um sýningu í Ketilási í Fljótum laugardaginn 22. apríl, kl. 21:00.

Leikhúsrýni - Leikfélag Hólmavíkur: Fiskar á ţurru landi
Höf. Áskell Benediktsson, Hnitbjörgum

Fimmtudaginn 13. apríl frumsýndi Leikfélag Hólmavíkur Fiska á ţurru landi eftir Árna Ibsen. Leikstjóri er Kolbrún Erna Pétursdóttir.

Ţetta er frekar
stutt verk og dálítiđ efnislítiđ, ađ mér finnst. Ţó er smá söguţráđur sem flytjendur, ţađ er leikarar og leikstjóri, geta haft ađ leiđarljósi. Mér virtist ţetta fólk taka ţann pól í hćđina ađ draga sem mest fram ţađ skoplega sem handritiđ hefur upp á ađ bjóđa og ţađ tókst á köflum .ţó nokkuđ vel, ţó sum stađar kćmu hálf dauđir punktar.

Ţegar mađur ćtlar
ađ dćma um svona sýningu er tvennt sem mađur hefur í huga. Ţetta fólk sem er á leiksviđinu er áhugafólk um leiklist sem hefur ekki lćrt ađ ráđi sviđsframkomu og ţetta er fólk sem vinnur fullan vinnudag. Ţetta er nćtur og helgidagavinna. Ţar af leiđandi ţarf ómćlda orku og dugnađ ef árangur á ađ nást. Ţá er líka stuđningur ţeirra sem eru ađ ađstođa mikilvćgur.

Ţessi frumsýning
tókst vel og má fullyrđa ađ ţeir sem höfđu ekki gaman af ađ horfa og hlusta eru mjög fátćkir af húmor. Ţađ er fólk sem ekki á ađ fara í leikhús en sitja bara heima í fýlu. Ég ţakka leikurum og starfsfólki fyrir skemmtilega kvöldstund og ég ćtla ađ koma aftur og klappa fyrir ykkur. Ţađ má ekki minna vera en ađ sjá tvćr eđa kannski ţrjár sýningar. Kćrar ţakkir fyrir góđa skemmtun.

Ási á Hnitbjörgum.

[Innsett 14. apr. 2006 - JJ]

 

Frumsýning í kvöld

Leikfélag Hólmavíkur frumsýnir í kvöld gamanleikritiđ Fiskar á ţurru landi eftir Árna Ibsen í Bragganum á Hólmavík og hefst kl. 20:00. Ţetta er 31. stóra verkefni Leikfélagsins frá upphafi en Leikfélag Hólmavíkur var stofnađ ţann 3. maí 1981, svo ţađ fagnar brátt 25 ára afmćlisdegi sínum. Fjórir leikarar taka ţátt í ţessari uppfćrslu leikfélagsins auk fjölda annarra sem ćvinlega ţarf til ađ koma upp einu leikriti. Leikstjóri er hin góđkunna leikkona Kolbrún Erna Pétursdóttir. Önnur sýning verđur á laugardaginn á sama tíma og ţriđja sýning annan í páskum.

Gunnar B. Melsted, Úlfar Örn Hjartarson, Rúna Stína Ásgrímsdóttir og Jóhanna Ása Einarsdóttir leika í sýningunni og eins og venjulega taka margir félagar í Leikfélaginu ţátt í vinnu viđ sviđsmynd, búninga, leikskrá, förđun og önnur verkefni sem tilheyra svona uppsetningu. Eins og venjulega hugar Leikfélagiđ svo á leikferđir međ verkiđ, en leikfélagiđ er ţekkt fyrir hversu víđförult ţar er. Hér í nágrenninu er hugmyndin ađ fara í Króksfjarđarnes, Drangsnes, Árneshrepp og á Hvammstanga, en ćtlunin er líka ađ heimsćkja Ketilás í Skagafirđi, Bolungarvík, Ţingeyri og Mosfellsbć og sýna ţar.

[Innsett 13. apr. 2006 - JJ]

 

Frumsýning framundan 

Leikritiđ Fiskar á ţurru landi eftir Árna Ibsen sem Leikfélag Hólmavíkur hefur veriđ ađ ćfa undanfarnar vikur verđur frumsýnt um páskana. Frumsýning verđur á skírdag, 13. apríl, og einnig verđa sýningar laugardaginn 15. apríl og á annan í páskum, mánudaginn 17. apríl. Ţessar ţrjár fyrstu sýningar fara allar fram í Bragganum á Hólmavík og hefjast kl. 20:00. Leikstjóri er Kolbrún Erna Pétursdóttir. Eins og venjulega hyggur Leikfélagiđ svo á leikferđir međ verkiđ, en leikfélagiđ er ţekkt fyrir hversu víđförult ţar er. Hér í nágrenninu er hugmyndin ađ fara í Króksfjarđarnes, Drangsnes, Árneshrepp og á Hvammstanga, en ćtlunin er líka ađ heimsćkja Ketilás, Bolungarvík, Ţingeyri og Mosfellsbć og sýna ţar.

[Innsett 4. apr. 2006 - JJ]

 

Leikfélagiđ rétt missti af viskubikarnum

Á sunnudaginn fylgdust Strandamenn međ ćsispennandi lokabaráttu í Spurningakeppni Strandamanna 2006. Stóđ baráttan milli ţeirra fjögurra liđa sem eftir stóđu eftir 12 liđa keppni sem hófst í febrúar. Keppnirnar voru allar hnífjafnar og réđust úrslit í ţeim öllum í síđustu spurningum. Í fyrri umferđ sigruđu Strandamenn í Kennaraháskóla Íslands liđ kennara viđ Grunnskólann á Hólmavík og starfsmenn Hólmdrangs sigruđu Leikfélag Hólmavíkur. Báđum viđureignunum lauk međ eins stigs mun. Í úrslitaviđureigninni sigrađi svo Hólmadrangur Strandamenn í KHÍ 17-14, en úrslitin réđust í síđari vísbendingaspurningunni.

Fyrir utan heiđurinn hlutu ţeir Viskubikarinn ađ launum til varđveislu í eitt ár og vegleg bókaverđlaun ásamt páskaeggi.

Umsjónarmenn spurningakeppninnar í ár sem Sauđfjársetriđ stendur fyrir voru ţau Jón Jónsson spyrill, Ester Sigfúsdóttir, Kristján Sigurđsson og Matthías Lýđsson, auk ţess sem fjölskyldur ţeirra og Svanhildar Jónsdóttur komu ađ undirbúningnum. Í lok keppninnar var tilkynnt ađ Arnar Snćberg Jónsson hefđi tekiđ ađ sér hlutverk spyrils á nćsta ári. Allir sem nefndir voru í ţessari málsgrein eru virkir međlimir Leikfélags Hólmavíkur.

[Innsett 28. mars 2006 - JJ]

 

Leikfélagiđ í úrslit !!!

Nú er orđiđ ljóst hverjir keppa til úrslita í Spurningakeppni Strandamanna á lokakvöldinu sem fram fer sunnudaginn 26. mars nćstkomandi. Ţađ eru liđ Hólmadrangs, Kennarar viđ Grunnskólann á Hólmavík, Leikfélag Hólmavíkur og Strandamenn í Kennaraháskólanum sem tryggđu sér ţátttöku á úrslitakvöldinu í feykilega spennandi spurningakeppni sem fram fór í gćr í Félagsheimilinu á Hólmavík.

Mjótt var á munum í öllum keppnum kvöldsins og úrslitin réđust ekki fyrr en í vísbendingaspurningunum tveim í lokin í öllum keppnunum. Reyndar í sjálfri lokaspurningunni í tveimur keppnum af ţremur. Hólmadrangur lagđi liđ Strandamanna í Kennaraháskólanum í fyrstu keppni kvöldsins međ 20 stigum gegn 17. Úrslitin réđust ţar međ ţriggja stiga svari viđ vísbendingaspurningu í lokin. Niđurstađan varđ ţó ađ lokum sú ađ bćđi liđ komust áfram í 4-liđa úrslitin, ţví Kennaranemarnir voru stigahćsta tapliđiđ í keppnum kvöldsins og komust áfram á ţví.

Önnur keppni kvöldsins var ekki síđur spennandi á milli Sparisjóđs Strandamanna og Leikfélags Hólmavíkur. Ţar réđust úrslitin einnig međ ţriggja stiga svari viđ vísbendingarspurningu sem var nćstsíđasta spurning kvöldsins. Stigaskoriđ var 19-15 fyrir Leikfélaginu ađ lokum.

Í ţriđju keppni kvöldsins lögđu Kennarar viđ Grunnskólann á Hólmavík síđan liđ Kaupfélags Steingrímsfjarđar međ 12 stigum gegn 10 ţar sem úrslitin réđust ekki heldur fyrr en í lokaspurningu. Ţorbjörg Matthíasdóttir í Húsavík spilađi á ţverflautu fyrir gesti eftir hléiđ, en ţađ hefur veriđ venja í vetur ađ hafa tónlistaratriđi á spurningakeppninni ţar sem nemendur í Grunnskólanum á Hólmavík koma fram.

Í lok kvöldsins var dregiđ fyrir úrslitakvöldiđ og var niđurstađan sú ađ Strandamenn í Kennaraháskólanum mćta Kennurum viđ Grunnskólann á Hólmavík. Hólmadrangur mćtir hins vegar Leikfélagi Hólmavíkur og sigurliđin úr ţessum viđureignum keppa síđan til úrslita sama kvöld.

[Innsett 13. mars 2006 - JJ]

 

Fiskar á ţurru landi

Leikfélag Hólmavíkur er fariđ af stađ međ ćfingar á nýju leikriti. Leikverkiđ sem stefnt er ađ ađ setja upp heitir Fiskar á ţurru landi og er eftir Árna Ibsen. Leikstjóri er Kolbrún Erna Pétursdóttir. Fjórir leikarar taka ţátt í sýningunni, tveir karlmenn og tvćr konur. Fyrsti leiklestur var 1. mars og áćtluđ frumsýning er sex vikum síđar eđa fimmtudaginn 13. apríl (skírdag). Eins og alltaf hjá leikfélaginu verđa nokkrar sýningar hér á Hólmavík, fariđ verđur líklega síđan af stađ og sýnt á Drangsnesi, Árnesi og mörgum fleiri stöđum.

Image

[Innsett 3. mars 2006 - JJ]

 

Leikfélagiđ komst áfram !!!

Síđastliđinn sunnudag fóru fram ţrjár viđureignir í fyrstu umferđ Spurningakeppni Sauđfjársetursins 2006. Ţar mćttu Strandamenn í Kennaraháskólanum liđi nemenda viđ Grunnskólann á Hólmavík í fyrstu umferđ og fóru leikar ţannig ađ kennaranemarnir unnu 21-10. Önnur keppni kvöldsins var sú jafnasta í keppninni til ţessa. Ţar mćttust liđ Leikfélags Hólmavíkur og kennarar viđ Grunnskólann á Drangsnesi og var jafnt ađ lokum 20-20. Kom til bráđabana í keppninni ţar sem Leikfélagiđ svarađi spurningunni rétt. Ţriđja keppnin var milli Félagsmiđstöđvarinnar Ozon og kennara í Grunnskólanum á Hólmavík ţar sem kennarar sigruđu 19-10.

Í lok kvöldsins var dregiđ í sex liđa úrslitum sem fram fara ţann 12. mars í Félagsheimilinu á Hólmavík. Ţau liđ sem mćtast ţar eru:

  • Strandamenn í Kennaraháskólanum - Hólmadrangur

  • Leikfélag Hólmavíkur - Sparisjóđur Strandamanna

  • Kaupfélag Steingrímsfjarđar - Kennarar Grunnskólanum á Hólmavík

Búast má viđ jöfnum og spennandi keppnum ţar sem sigurliđin ţrjú komast áfram á úrslitakvöldiđ, ásamt ţví tapliđi sem verđur stigahćst.

[Innsett 2. mars 2006 - JJ]

 

Leikfélagar međ spunaleik á menningarhátíđ. 

Lista- og menningarhátíđ sem undirbúin er og skipulögđ af  unglingum í félagsmiđstöđinni Ozon er orđinn ađ árlegum viđburđi í menningarlífi á Ströndum. Ađ ţessu sinni verđur hátíđin haldin í félagsheimilinu á Hólmavík 25. febrúar nk. Einar Már Guđmundsson rithöfundur verđur ađalgestur kvöldsins, les úr verkum sínum og spjallar viđ samkomugesti. Ađrir sem koma fram eru m.a. Stefanía Sigurgeirsdóttir píanóleikari og Ţorbjörg Matthíasdóttir ţverflautuleikari, félagar úr Leikfélagi Hólmavíkur, uppistand međ Júlla hinum eina sanna, fjölbreytt atriđi frá unglingunum í Ozon, tónlistarmennirnir Hjörtur og Rósi Núma ásamt söngvaranum Lýđ Jónssyni.

Ţá skemmta unglingahljómsveitirnar Dansband Victors og Micado, Söngvaskáldiđ Kristján Sigurđsson og Lára G. Agnarsdóttir söngkona, sönghópurinn Bjútí and đe bíst, Stefán Jónsson píanóleikari, Bjarni Ómar & beibís, kvikmyndagerđarmenn úr Stuntman hópnum sýna brot af ţví besta, siguratriđiđ í Vestfjarđariđli söngvakeppni Samfés o.fl.

Ţeir leikfélagar sem reyna međ sér í spunaleik á Menningarhátíđinni ađ ţessu sinni eru Jón Jónsson, Jóhanna Ása Einarsdóttir, Bjarki Ţórđarson og Úlfar Hjartarson. 

[Innsett 21. feb. 2006 - JJ]

 

Fundur hjá Leikfélaginu

Fundur verđur haldinn hjá Leikfélagi Hólmavíkur á miđvikudagskvöld klukkan 20:30 í félagsheimilinu, vegna komandi uppfćrslu. Allir sem áhuga hafa á ađ vera međ í leikriti ţetta voriđ eru hvattir til ađ mćta og minnt er á ađ Leikfélagiđ vantar mjög tilfinnanlega karla til ađ manna ýmis hlutverk. Veriđ er ađ ganga frá ráđningu leikstjóra og endanlegu vali á stykki.

[Innsett 14. feb. 2006 - JJ]

 

Leikfélagiđ í spurningakeppni

Nú fyrir skemmstu var dregiđ í fyrstu umferđ í Spurningakeppni Strandamanna áriđ 2006, sem Sauđfjársetur á Ströndum stendur fyrir. Tólf liđ skráđu sig til leiks ađ ţessu sinni og verđur fyrsta umferđin háđ nú á sunnudaginn 12. febrúar í Félagsheimilinu á Hólmavík og hefst keppnin kl. 20:00. Ţrjár viđureignir fara fram á sunnudaginn, en hinar ţrjár keppnirnar í fyrstu umferđ fara fram sunnudaginn 26. febrúar. Sigurliđin í ţessum viđureignum komast áfram í keppninni.

Viđureignir sunnudaginn 12. febrúar:

Kaupfélag Steingrímsfjarđar - Félag eldri borgara
Sparisjóđur Strandamanna - Skrifstofa Hólmavíkurhrepps
Strandahestar - Hólmadrangur

Viđureignir sunnudaginn 26. febrúar:

Strandamenn í KHÍ - Nemendur Hólmavíkurskóla
Leikfélag Hólmavíkur - Grunnskólinn Drangsnesi
Félagsmiđstöđin Ozon - Kennarar Hólmavíkurskóla

[Innsett 7. feb. 2006 - JJ]

 

Leiklestur á Klerkum í klípu

Fimmtudaginn 12. janúar verđur Leikfélag Hólmavíkur međ leiklestur á hinu gamalkunna gamanleikriti Klerkar í klípu eftir Philip King klukkan 20:00 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Allir sem hafa áhuga á ađ starfa međ viđ uppsetningu á vorverki félagsins eru hvattir til ađ mćta, einnig ţeir sem vilja gera eitthvađ allt annađ en ađ leika en fjölda starfa ţarf ađ inna af hendi til ađ koma upp einni leiksýningu. Karlmenn eru sérstaklega hvattir til ađ láta sjá sig og kynnast starfseminni en í tilkynningu frá leikfélaginu segir ađ frekar erfitt hafi veriđ ađ fá karlmenn til ađ taka ţátt og eru ţeir ţví sérstaklega hvattir til ađ koma og vera međ.

[Innsett 10. jan. 2006 - JJ]

 

Jón Ingimundarson ađ meika ţađ ...

Leikfélag Menntaskólans á Akureyri sýnir nú leikritiđ Ósýnilega köttinn, norskan gamansöngleik sem er ţýddur af einum nemanda viđ skólann, Hafliđa Arnari Hafliđasyni. Söngtextana gerđi Ćvar Ţór Benediktsson og leikstýrur eru Ester Talia Casey og Álfrún Örnólfsdóttir sem gera ţađ gott hjá Leikfélagi Akureyrar um ţessar mundir. Hljómsveitarstjóri er Jón Ingimundarson (Jóhannssonar) leikfélagi vor frá Hólmavík og fer hann fyrir fríđum flokki hćfileikaríkra tónlistamanna viđ skólann sem taka ţátt í sýningunni, ásamt 23 leikurum og fjölmörgum ómissandi hjálparkokkum.

Um er ađ rćđa er frumsýningu á Ósýnilega kettinum á íslenskri grundu, en höfundar verksins eru Norđmennirnir Ewoud van Veen og Sigurd Fischer Olsen. Leikritiđ fjallar um konunginn af Fáránlandi og köttinn hans sem enginn annar en hann getur séđ. Verkiđ verđur sýnt í Kvosinni fram undir jól.

Image

Jón og bekkjarsystir hans trođa upp sem forsöngvarar á árshátíđ MA sem haldin er 1. des ár hvert.

[Innsett 12. des. 2005 - JJ]

 

Ekkert varđ af Bćndahátíđinni

Bćndahátíđ sem átti ađ vera í Sćvangi í kvöld hefur veriđ aflýst vegna ónógrar ţátttöku. "Skráningin byrjađi ágćtlega, en svo kom nánast ekkert í viđbót seinni part vikunnar og frekar ađ menn heltust úr lestinni," segir Jón Jónsson framkvćmdastjóri Sauđfjársetursins. "Okkur finnst leiđinlegt ađ aflýsa vegna ţeirra sem ţó ćtluđu ađ mćta. En viđ mćtum bara tvíefldir til leiks á nćsta ári og ţá á öđrum tíma og reynum líklega jafnframt ađ víkka út markhópinn sem höfđađ er til međ Bćndahátíđinni. Fólki hefur fćkkađ umtalsvert hér í sveitunum og menn hafa heldur ekkert yngst síđustu árin. Ađstćđur hafa ţannig breyst töluvert á ţessum fimm árum sem liđin eru frá ţví viđ endurvöktum hátíđina og viđ verđum bara ađ vinna í samrćmi viđ ţađ."

Jón Jónsson og Svanhildur Jónsdóttir voru "búin" ađ semja skemmtiatriđi fyrir Leikfélag Hólmavíkur og var rétt byrjađ ađ ćfa ţau. Ekki ţýđir ţó ađ gráta Björn bónda, ţví ţau verđa vćntanlega notuđ einhvern tíma í óljósri framtíđ.

[Innsett 20. nóv. 2005 - JJ]

 

Ćft fyrir Bćndahátiđ

Samvalinn hópur úr Leikfélagi Hólmavíkur ćfir nú stíft skemmtidagskrá fyrir Bćndahátíđ á Ströndum sem haldin verđur nú á laugardaginn. Prógrammiđ er ađ mestu sett saman af systkinunum Jóni og Svanhildi Jónsbörnum frá Steinadal og er skotiđ ţéttingsfast í allar áttir ađ venju. Heyrst hefur ađ međal annars verđi litiđ inn á miđilsfund á Ströndum í skemmtiatriđunum miđjum ţar sem yfirnáttúrulegir atburđir gerast og einnig verđi litiđ á piparsveinasamkeppni á Ströndum sam haldin er í anda raunveruleikaţátta sem nú eru mjög vinsćlir í sjónvarpi.

[Innsett 16. nóv. 2005 - JJ]

 

Nýtt spunatröll valiđ

Árlegt leikhússport Leikfélags Hólmavíkur fór fram í gćrkvöld. Fjögur tveggja manna liđ reyndu ţar međ sér í spunaleik og var dregiđ í liđ á stađnum. Gekk leikurum ađ venju misjafnlega ađ skapa söguţráđ af fingrum fram og halda sig viđ ţann stíl sem ákveđiđ var á örskotsstundu ađ leika í hverju sinni, en bćđi áhorfendur og leikarar skemmtu sér hiđ besta. Liđiđ Hjónakornin fór ađ lokum međ sigur af hólmi, en ţađ skipuđu hjónin Jón Jónsson og Ester Sigfúsdóttir á Kirkjubóli. Áhorfendur völdu einnig Spunatröll Leikfélagsins og sigrađi Jón í ţeirri kosningu og tekur viđ titlinum af Bjarka Ţórđarsyni sem sigrađi í fyrra.

Ţrír dómarar, Áskell Benediktsson á Hnitbjörgum, Ásdís Leifsdóttir og Salbjörg Engilbertsdóttir dćmdu keppnina. Núverandi formađur Leikfélagsins er Jóhanna Ása Einarsdóttir.

[Innsett 13. nóv. 2005 - JJ]

 

Spunakvöld um helgina

Eins og venjulega er ýmislegt um ađ vera um helgina á Ströndum. Hćst ber Spunakvöld hjá Leikfélagi Hólmavíkur sem haldiđ verđur í Bragganum á Hólmavík laugardagskvöldiđ kl. 20:30. Ţar reyna leikfélagar međ sér í leikhússporti eđa spunaleik og allir sem áhuga hafa á góđri skemmtun mćta og fylgjast međ. Slíkt kvöld var einnig haldiđ fyrir ári og var mikiđ fjör ţar sem fjögur liđ kepptu hvert viđ annađ í spunaleik.

[Innsett 11. nóv. 2005 - JJ]

 

Námskeiđ og spunakvöld framundan

Í kvöld hefst almennt leiklistarnámskeiđ á vegum Leikfélags Hólmavíkur sem stendur út ţessa viku. Ţađ er Elvar Logi Hannesson sem kennir á námskeiđinu en fariđ verđur í margvíslega grunnţćtti eins og framsögn og öndun og fleira skemmtilegt. Námskeiđiđ er haldiđ í Félagsheimilinu og hefst kl. 20:00. Enn er hćgt ađ bćta nokkrum viđ á námskeiđiđ og eru áhugasamir hvattir til ađ hafa samband og skrá sig í síma 865-3838.

Í framhaldi af námskeiđinu verđur um nćstu helgi, ţann 12. nóvember, haldiđ spunakvöld í Bragganum. Hefst sú skemmtun klukkan 20:30. Allir áhugasamir eru velkomnir á spunakvöldiđ, hvort sem er til ađ gera sér dagamun eđa skemmta öđrum međ leik sínum.

[Innsett 7. nóv. 2005 - JJ]

 

Leiklistarnámskeiđ á Ströndum

Dagana 7.-11. nóvember mun Arnfirđingurinn Elvar Logi Hannesson halda almennt leiklistarnámskeiđ á Hólmavík. Kennd verđur öndun, framsögn og fleira sem tilheyrir leiklistinni. Kennt verđur 5 kvöld í röđ. Allir áhugasamir eru hvattir til ađ skrá sig og í dreifibréfi Leikfélags Hólmavíkur eru bćđi óreyndir og reyndir leikarar, kórfólk og ađrir söngvarar, sveitarstjórnarmenn og allir ađrir sem ţurfa ađ koma fram opinberlega hvattir til ađ mćta. Skráning er í síma 865-3838.

[Innsett 31. okt. 2005 - JJ]

 

Lýst er eftir leikara

Leikfélag Hólmavíkur sárvantar eitt stykki leikara til ađ taka ţátt í uppfćrslu á stuttu gamanstykki sem ćtlunin er ađ setja upp og sýna á skemmtikvöldi í október. Ekki eru gerđar miklar kröfur til viđkomandi, helst ţćr ađ hann sé karlkyns eđa líti ađ minnsta kosti út fyrir ađ vera karlkyns. Allir karlar sem vilja spreyta sig í viđráđanlegu litlu verki eru ţví hvattir til ađ hafa samband viđ Ásu Einarsdóttur formann Leikfélagsins í síma 456-3626 - fljótt, í snatri og undireins.

[Innsett 26. sept. 2005 - JJ]

 

Bćndahátíđ undirbúin

Ákveđiđ hefur veriđ ađ árleg Bćndahátíđ Sauđfjárseturs á Ströndum verđi ekki haldin fyrr en í seinni hluta október ţetta áriđ. Síđustu ár hefur hátíđin veriđ haldin fyrstu eđa ađra helgi í september, en báđar hafa reynst erfiđar fyrir hluta bćndafólks vegna anna viđ smalamennskur. Ţví er nú ákveđiđ ađ gera tilraun međ ađ halda Bćndahátíđina nokkru seinna á árinu en áđur og vonast til ađ ţađ takist áđur en veđur gerast válynd. Leikfélag Hólmavíkur mun sjá um skemmtiatriđin ađ venju.

[Innsett 7. sept. 2005 - JJ]

 

Vefurinn í dvala

Eins og hvert gáfumenni getur séđ hefur Leikfélagslúđurinn legiđ í dvala um hríđ. Ţađ er ţó kannski ekki bara vegna ţess ađ ekkert hefur gerst. Ţvert á móti hefur ýmislegt gerst. Leikfélagiđ tók t.a.m. ţátt í Hamingjudögum á Hólmavík sumariđ 2005 og nýr formađur tók viđ af ţeim gamla sem flutti til Reykjavíkur. Ţađ er Jóhanna Ása Einarsdóttir sem tók völdin, eftir ađ Arnar hvarf sviplega í byrjun sumars. Ekkert leikrit var ţó sett á sviđ voriđ 2005, eins og ađ var stefnt, fór ţađ fyrir ofan garđ og neđan af ýmsum ástćđum.

[Innsett 27. ágúst. 2005 - JJ]

 

Leikfélaginu bođiđ í kaffi

Sauđfjársetriđ í Sćvangi hefur ákveđiđ ađ bjóđa félögum í Leikfélagi Hólmavíkur í kaffi, kleinur og snúđa, í Sćvangi á morgun, sunnudaginn 28. ágúst kl. 16:00. Allir virkir leikfélagar sem hafa tekiđ ţátt í starfi félagsins síđustu árin eru hjartanlega velkomnir og líka ţeir sem hafa áhuga á ađ vinna međ félaginu í vetur. Ćtlunin er ađ spjalla um hitt og ţetta tengt Leikfélaginu og samstarfi ţessara ađila, en ekki er um formlegan fund ađ rćđa. 

Einnig er öllum ţeim sem ađstođađ hafa Sauđfjársetriđ viđ uppákomur og atburđi eđa trođiđ upp á atburđum á vegum safnsins bođiđ í kaffi á sama tíma á morgun. Ţar sem ómögulegt er ađ láta alla vita af kaffibođinu eru menn hvattir til ađ láta fagnađarerindiđ spyrjast út.

[Innsett 27. ágúst. 2005 - JJ]

 

 

Spakmćli síđunnar: „Eitt er um ađ tala, annađ ađ framkvćma.“

 
Vefur
: SÖGUSMIĐJAN
© 2002