Rækjuvefur

Home Up Rækjuvinnsla Rækjumyndir k-RÆKJUR Rækju - hvað? Gestabók Rækjur í poka Nemendur Verkefnislýsing Heimildir Efnisyfirlit Kveðjur Hafðu samband Kveðjur

  Um rækjutegundir

Sandrækja

Sandrækja er grá og getur orðið í mesta lagi 8cm. Hún lifir á 0-20 m dýpi. Við strendur Evrópu er hún algengust og hryggnir hún 2-3 á ári og eru eggin 2-14 þúsund. Sandrækja verður sjaldan eldri en 3-4 ára.

Rækja

Rækjan lifir á mjúkum hafsbotnivið 0-8° C á 50-500 m dýpi. Fæðan er smá krabbadýr og ormar.

Strandrækja

Hrygnan er stærri en hængurinn og verður allt að 8 cm á lengd. Hún lifir aðalega í þarabeltinu. En hún hefur ekki fundist hér við land.

Myndir er að finna í Fískabók AB.


Home | Rækjan | Rækjuvinnsla | Rækjumyndir | k-RÆKJUR | Rækju - hvað? | Gestabók | Rækjur í poka | Nemendur | Verkefnislýsing | Heimildir | Efnisyfirlit | Kveðjur | Hafðu samband | Kveðjur

 Grunnskólinn á Hólmavík/ Kristín Sigurrós Einarsdóttir
Fyrirspurnir og ábendingar sendist: stina@holmavik.is
Síðast uppfært: 09/14/05.