Rækjuvefur

Home Rækjan Rækjuvinnsla Rækjumyndir k-RÆKJUR Rækju - hvað? Gestabók Rækjur í poka Nemendur Verkefnislýsing Heimildir Efnisyfirlit Kveðjur Hafðu samband Kveðjur

 

Hvers vegna, hvernig, hvar...??

Hér er safnað saman ýmsum spurningum sem kviknuðu hjá okkur krökkunum og kennaranum meðan við vorum að gera rækjuvefinn. Fyrir neðan spurningarnar eru tenglar í svörin. Sumar spurningarnar sendum við á vísindavefinn og verður tengt í svörin um leið og þau koma.

Hvernig rækju veiða Íslendingar?

Íslendingar veiða kaldsjávarrækju...
meira...

Hvar lifir rækjan?

Hún finnst víða á norðurhveli jarðar við Bandaríkin, í Kyrrahafi og við strendur Alaska...
meira...

Hvernig er lífsferill rækju?

Hún lifir í fimm ár og stækkar í stökkum með hamskiptum...
meira...

Hvað étur hún?

Rækjan er hrææta og étur t.d.  dýra- og þörungaleifar og smádýr...
meira...

Hvernig er hún veidd?

Rækjan er veidd í rækjuvörpu eða rækjutroll...
meira...

Hvar er rækjan sem Hólmadrangur vinnur veidd?

Hún er veidd á flæmska hattinum og víðar og það eru aðallega erlend skip sem veiða hana...
meira...

Hvernig er hún unnin?

Í vettvangsferð í Hólmadrang sáum við að rækjan var soðin, pilluð og sett í poka...
meira...

Hvers þarf að gæta við vinnsluna?

Hreinlæti er mikilvægast við vinnsluna og þess vegna er fundarherbergið fullt af hvítum möppum...
meira...

Hvert er hún flutt?

Alda sem vinnur á bandinu hjá Hólmadrangs sagði okkur að...
meira...

Í hvernig mat er hún notuð?

Við fundum margar girnilegar rækjuuppskriftir á netinu og í bókum...
meira...

Hvað gerir allt fólkið sem vinnur í rækjuvinnslunni?

Í viðtölum má sjá að sumir vinna á bandinu, aðrir á skrifstofu og enn aðrir í móttöku eða vélum...
meira...

Home | Rækjan | Rækjuvinnsla | Rækjumyndir | k-RÆKJUR | Rækju - hvað? | Gestabók | Rækjur í poka | Nemendur | Verkefnislýsing | Heimildir | Efnisyfirlit | Kveðjur | Hafðu samband | Kveðjur

 Grunnskólinn á Hólmavík/ Kristín Sigurrós Einarsdóttir
Fyrirspurnir og ábendingar sendist: stina@holmavik.is
Síðast uppfært: 09/14/05.