Rækjuvefur

Home Up Rækjan Rækjumyndir k-RÆKJUR Rækju - hvað? Gestabók Rækjur í poka Nemendur Verkefnislýsing Heimildir Efnisyfirlit Kveðjur Hafðu samband Kveðjur

Alda Guðmundsdóttir
starfsmaður á bandinu

Alda Guðmundsdóttir hefur unnið hjá Hólmadrang í
tæpt ár og kann vel við sig þar.

Alda vinnur á bandinu, og segir hún að rækjan sem
hún handfjatlar fari aðallega til Bretlands.

 

Hvað heitir þú?
Alda.

Hvað ert þú búin að vinna hérna lengi?
Það fer að verða eitt ár.

Hvað gerir þú í vinnunni?
Ég er á bandinu. 

Finnst þér það gaman?
Það er ágætt. 

Hvernig vinnið þið rækjuna?
Skelin er tekin af, svo er hún pökkuð og fryst.

Flytjið þið rækjuna til útlanda? Og ef svo er til hvaða landa?
Já, til Bretlands.

Hvað finnst þér um mötuneytið?
Það er frábært.

Finnst þér launin sanngjörn?
Þau mættu vera hærri.

Hvað finnst þér um samstarfsfólk þitt?
Það er ágætt.

Myndir þú vilja vera rækja?
Nei. 

Home | Rækjan | Rækjuvinnsla | Rækjumyndir | k-RÆKJUR | Rækju - hvað? | Gestabók | Rækjur í poka | Nemendur | Verkefnislýsing | Heimildir | Efnisyfirlit | Kveðjur | Hafðu samband | Kveðjur

 Grunnskólinn á Hólmavík/ Kristín Sigurrós Einarsdóttir
Fyrirspurnir og ábendingar sendist: stina@holmavik.is
Síðast uppfært: 09/14/05.