Rækjuvefur

Home Up Rækjan Rækjumyndir k-RÆKJUR Rækju - hvað? Gestabók Rækjur í poka Nemendur Verkefnislýsing Heimildir Efnisyfirlit Kveðjur Hafðu samband Kveðjur

Rósmundur Númason

Rósmundur Númason er vélstjóri.
Hann hefur unnið hjá Hólmadrangi í
nokkur ár.

Eins og aðrir starfsmenn er Rósmundur
hrifinn af mötuneytinu og finnst best að
fá lambakjöt á diskinn sinn!

Hvernig finnst þér að vinna í Rækjuvinnslunni?
Bara fínt.

Hvað gerir þú hérna?
Stjórna vélunum 

Hvernig fer sú vinna fram?
Ég set í gang á morgnana og sé um að allt sé í lagi.

Hvað ertu búinn að vinna hérna lengi?
Það má fjandinn vita.. nei bíddu.. sex eða sjö ár .. 

Líkar þér vel við hitt starfsfólkið?
Já þau eru fín.. 

Hvað finnst þér um lyktina hérna?
Hún venst.

Finnst þér launin sem þú færð vera sanngjörn?
Þau eru allt í lagi.

Hvernig finnst þér mötuneytið hér?
Það er bara mjög gott. Góður matur.

Þurfið þið að vera í vinnugalla við þessa vinnu?
.

Hvað finnst þér best að fá í matinn?
Lambalæri ..

Home | Rækjan | Rækjuvinnsla | Rækjumyndir | k-RÆKJUR | Rækju - hvað? | Gestabók | Rækjur í poka | Nemendur | Verkefnislýsing | Heimildir | Efnisyfirlit | Kveðjur | Hafðu samband | Kveðjur

 Grunnskólinn á Hólmavík/ Kristín Sigurrós Einarsdóttir
Fyrirspurnir og ábendingar sendist: stina@holmavik.is
Síðast uppfært: 09/14/05.