Rækjuvefur

Home Up Rækjan Rækjuvinnsla Rækjumyndir k-RÆKJUR Rækju - hvað? Gestabók Nemendur Verkefnislýsing Heimildir Efnisyfirlit Kveðjur Hafðu samband Kveðjur

                 Litla rækjan
                  eftir Hafþór Torfason

Einu sinni var lítil rækja sem vildi skoða heiminn en nennti samt ekki að synda út í heiminn. Mamma hennar sagði á hverjum einasta degi að hún þyrfti að fara að skoða heiminn eða fara í það minnsta að heiman,Litla rækjan

ENDIR !En litla rækjan fór bara að lesa og hrærði sig hvergi. Svo var það einn daginn að það kom hákarl og rústaði húsinu hennar og elti hana langt út á haf, burt frá húsinu og burt frá mömmu og pabba. Nú sá rækjan sér enga undankomuleið. Hún synti og synti en hákarlinn dró á hana. En svo sá rækjan að vatnið var farið að grynnka og það voru rimlar svo að hún komst ekki í burtu, hún var lokuð inni með þúsundum af öðrum rækjum, þær lyftust hærra og hærra nær yfirborðinu. Svo voru hún og hinar rækjurnar komnar um borð í skip og þar endaði líf litlu rækjunar sem þótti svo vænt um mömmu og pabba. Hún fór í rækjuvinnsluna Hólmadrang, og var svo étin ofan á brauð.

 


 

 

Home | Rækjan | Rækjuvinnsla | Rækjumyndir | k-RÆKJUR | Rækju - hvað? | Gestabók | Rækjur í poka | Nemendur | Verkefnislýsing | Heimildir | Efnisyfirlit | Kveðjur | Hafðu samband | Kveðjur

 Grunnskólinn á Hólmavík/ Kristín Sigurrós Einarsdóttir
Fyrirspurnir og ábendingar sendist: stina@holmavik.is
Síðast uppfært: 09/14/05.